Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2004, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2004, Page 1
t * * * Aramotaskaiipið Sveppi op Jon Gnarr til liðs vio Spaugstofuaa Likaði ekki karlakórinn og rak kann heim Bls. 10 Uppskrift að gleðilegum jólum sém Þórhallur Heimisson segirleyndardóminn að baki gleðilegum jólum felast í að láta ráð auglýsinga- og sölumanna sig engu skipta heldur blanda saman ást, trausti, tíma, umhyggju, húmor, næði og ró. Bis. m DAGBLAÐIÐ VÍSIR26S. TBL - 94. ÁRG. - [ ÞRIÐJUDAGUR 23. NÓVEMBER2004 ] VERÐ KR. 220 Hagamel sagðist ekkert muna í VEIKKONA EN EKKIGUEPAMAÐUR" Hildur Ardís Sigurðardóttir var í gær leidd í réttarsal. Hún er ákærð fyrir að hafa banað dóttur sinni og reynt að drepa son sinn að heimili þeirra á Hagamel. Geðlæknir hefur þegar komist að þeirri niðurstöðu að Hildur sé ósakhæf. Sjálf segist hún ekkert muna eftir kvöldinu örlagaríka. „Hildur er veik kona en ekki glæpamaður,” sagði Guðrún Sesselja Amardóttir, lögfræðingur Hildar, þegar málið var þingfest í gær. Bls.4 5777000 c}-(rauní)œr 121 Opið alla daga - 11:00 - 23:30

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.