Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1942, Side 31

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1942, Side 31
Churchill lét skömmu seinna af stjórnarstörfum og gekk í herinn. Barðist hann um hrið í skotgröf- unum í Frakklandi, en þvi næst var hann kvaddur heim til mikilvægra starfa. Englendingar voru húnir að koma upp milljónaher, sem reyndar var þó enn litt æfður, og hann vantaði tilfinnanlega vopn og önnur hergögn. Nú þurfti Lloyd George að skipa nýjan ráðherra til þess að sjá um hergagnafram- leiðsluna, og til þess treysti hann Churchill bezt. 1917 var hann gerður að herbúnaðarráðherra og seinna hermála- og loftvarnaráðherra. Gegndi hann þessum störfum meðan stjórn Lloyd Georges sat að völdum. Nú fékk Churchill verksvið við sitt hæfi, enda var nú heldur en ekki tekið til höndunum. Komið var góðu skipulagi á hergagna- framleiðsluna. Sérstaklega lagði hann kapp á að láta smíða og endurbæta skriðdreka. Þegar Church- ill var flotamálaráðherra 1915, voru fyrstu skrið- drekarnir gerðir. Leizt honum vel á þá og spáði, að þeir væru vopn framtíðarinnar, enda er nú komið á daginn, að þeir eru hættulegri en fallbyssur. Þá voru flugmálin einnig mikið áhugamál Church- ills, og má segja, að hann hafi ekki aðeins endur- hætt og skipulagt enska hernaðarflugflotann, held- ur hafi hann einnig stofnað hinn mikla verzlunar- flugflota Englendinga. í þinginu hafði Churchill mjög mikil áhrif á þessuín árum. Þótti enginn jafnast við hann að mælsku nema forsætisráðherrann. En dagar þjóð- stjórnarinnar og þar með frjálslynda flokksins voru senn á enda. Það lítur svo út sem ekki hafi verið rúm fyrir þá báða, Lloyd George og Churchill, i stjórninni. Hvor uin sig vildi fara þá leið, er honum virtist hentugust, án þess að taka mikið tillit til starfs- bræðranna í stjórninni. Fyrsti ágrciningur þeirra var út af afstöðunni til (29)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.