Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1942, Page 40

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1942, Page 40
tugur, að fá lömunarveiki, og getur hann síÖan varla gengið óstuddur. Þetta virðist þó ekki hafa haft nein áhrif á andlegan þrótt hans né starfs- þrek. Roosevelt varð ríkisstjóri New York rikis 1929, og er það talið göfugasta embætti i Bandaríkjunum næst forsetastöðunni. Hann byrjaði þegar á mikil- vægum umbótum, svo sem að koma á lögum um ellistyrk, atvinnuleysistryggingar, styrk til land- húnaðar og skóggræðslu, og siðast, en ekki sizt, al- gerðri breytingu á hegningarlöggjöf ríkisins. Roosevelt átti við mikla mótspyrnu að etja, eink- um hjá þingi rikisins, en þó fór vegur hans svo vaxandi, að flokkur hans ákvað hann sem forseta- efni 1932. Náði hann kosningu með miklum at- kvæðamun og var endurkosinn 1936 og aftur 1940. Er hann eini forseti Bandaríkjanna, sem hefur verið kosinn þrisvar sinnum, og oftar má ekki endur- kjósa forsetann. Roosevelt hefur setið við stjórn á erfiðari tím- um en flestir fyrirrennarar hans, og hann hefur látið meira til sín taka en venja er til um forseta. Starf hans hefur verið tviþætt: Innan- og utan- ríkismál. Það voru erfiðir tímar í Bandaríkjunum, er Itoosevelt tók við völdum, markaðskreppa og stór- kostlegt atvinnuleysi. Um tólf milljónir manna gv.ngu atvinnulausir, en spákaupmennska gekk úr hófi. Fyrsta verk Roosevelts var að loka bönkum um stund og koma skipulagi á peningamálin. Margir útgjaldaliðir rikisins voru lækkaðir, þar á meðal laun embættismanna, sem voru hærri en í nokkru öðru riki. Aftur voru veittar feikna miklar fjárupphæðir til styrktar framleiðslunni og þó einkum til opinberra framkvæmda. Þessar ráðstafanir urðu til þess, að tala atvinnu- (38)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.