Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1942, Síða 43

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1942, Síða 43
Mikið hefur verið ritað og rætt um afstöðu Roosevelts til hervarnanna. í fyrstu var hann ekki fylgjandi auknum herbúnaði. Hann vildi efla og styrkja friðsamlega samvinnu milli allra þjóða. En eftir því, sem gengi nazismans óx, þótti honum sem nauðsyn væri á því, að Bandarikin styrktu hervarnir sínar. Svo var málum háttað, er hann tók við völdum, að þau höfðu engan Iandher, sem teli- andi væri, lítinn flugher, en mikinn flota, einkum vígskip og tundurspilla. Þó var flotinn að sumu leyti nokkuð úr sér genginn. Tillögur Roosevelts um aukinn herbúnað mættu mikilli mótspyrnu í efri deild þingsins. Einangr- unarmenn töldu, að í þeim væri fólgin hætta á, að Bandaríkin kynnu að lenda í Evrópustríði, og auð- mennirnir vildu umfram allt komast hjá að greiða hækkaða skatta. Þó varð stjórninni nokkuð ágengt í þessum efnum, en það var ekki fyrr en striðið hófst, að hervæðing Bandarikjanna byrjaði fyrir alvöru, enda hafði forsetinn þá brotið á bak aftur mótspyrnu þings og dómstóla. Það er venja í Bandaríkjunum, að þegar farið er nð gera breytingar í opinberum málum, þá eru þær stórkostlegar. Svo var einnig hér. Eins konar hervarnarskylda var lögleidd og smíði alls konar hergagna var margfölduð. Sérstaklega er verið að auka flotann og lofther- inn og byggja nýjar hafnir og herstöðvar, bæði heima, en þó einkum í nýlendum Bandaríkjanna. Þetta tekur auðvitað nokkurn tíma, en svo er þó komið, að Bandaríkin eru þegar orðin mikið her- veldi, í staðinn fyrir að þau voru því nær máttlaus hernaðarlega, er Roosevelt tók við völdum. Það er víst, að hér gekk Roosevelt nauðugur að verki. En hann var búinn að finna nóg til þess, að tillögur Bandaríkjastjórnar í alþjóðamálum voru lít- ils virtar, meðan ekki stóð herstyrkur á bak við þær. (41)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.