Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1942, Síða 45

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1942, Síða 45
tillögur hans litils. Þvi hefur jafnvel veriö haldið fram, aö hefði hann þegar í öndverðu tekið ákveðna afstöðu með lýðræðisríkjunum, þá mundi hafa verið hægt að stytta stríðið og koma í veg fyrir hrun Frakklands. Roosevelt vildi styrkja lýðræðisþjóðirnar, en hann vildi aðeins veita þeim efnalegan styrk, en eklci hernaðarlegan. Þó hefði verið hægt fyrir Banda- ríkin að hjálpa þeim um flugvélar og herskip. Um landher var auðvitað ekki að ræða. Það var ekki fyrr en eftir hrun Frakklands, er England stóð eitt gegn ofureflinu, að mikið fór að kveða að hjálp Bandaríkjanna. Þetta stendur í sambandi við afstöðu Roosevelts heima fyrir. Nú var hann orðinn svo voldugur, að hann átti vist, að mikill meiri hluti þjóðarinnar mundi samþykkja gerðir hans. Stuðningurinn við England var aukinn stórkosl- lega með hinum svo nefndu láns- og leigulögum. Þau eru svo róttæk, að nærri liggur, að þau komi í bága við alþjóðalögin um hlutleysi og einnig stjórnarskrá Bandaríkjanna. Allhörð mótspyrna var gegn þessum lögum, en forsetinn vann þó full- kominn sigur. Þá eru Bandaríkin einnig farin að veita Kína og Síam (Thailand) hjálp gegn Japan, og nú síðast hafa þau heitið Rússum stuðningi, að hverju gagni, sem hann kann að koma. Yfirleitt má segja, að afstaða Bandarikjanna til Þriveldabanda- lagsins sé orðin þannig, að allt útlit sé til þess, að koma muni til fullkomins ófriðar með þeim innan skamms. Roosevelt hefur gengið lengra en nokkur höfðingi hlutlausrar þjóðar hefur gert. Hann lýsti mikinn hluta Atlantshafsins verndarsvið Bandaríkjanna og tók á leigu ýmsar herstöðvar Englendinga á eyjum i hafinu. Siðasti leikurinn er svo hersendingin til ís- lands og verndun siglingaleiða i Norðurhöfum. (43)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.