Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1942, Síða 50

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1942, Síða 50
Hernám. Hinn 10. maí steig brezkt herlið á land í Rvík. Var því lýst yfir af hálfu brezku stjórnar- innar, að það mundi verða hér meðan á styrjöld- inni stæði. Jafnframt var því heitið, að Bretar mundu ekki skipta sér af innanríkismálum íslend- inga. Þó voru nokkrir menn íslenzkir handteknir af Bretum og sumir fluttir af landi burt. Ríkisstjórn Islands lagði fram eindregin mótmæli gegn hernámi landsins. Þýzk könnunarflugvél sást yfir Rvík i nóvember. Iðnaður. Afkoma margra iðnfyrirtækja var betri en á árinu 1939. Skortur á hráefnum og skömmtun á ýmsum vörum, er notaðar eru til iðnframleiðslu, bagaði þó allmjög iðnfyrirtæki, einkum kex- og sæl- gætisverksmiðjur. Féll vinna stundum niður i þeim af þessum ástæðum. Annars var verksmiðjurekstur með svipuðu sniði og árið áður, og lítt kvað að nýjum iðngreinum. Meðal handverksmanna var nokkurt atvinnuleysi í byrjun ársins, enda voru þá litlar verklegar fram- kvæmdir. Kvað t. d. mjög lítið að húsabyggingum. Eftir hernám landsins fengu margir handverks- menn atvinnu hjá hinu erlenda setuliði. íþróttir. Fyrstu íþróttaviðburðir ársins voru á sviði vetraríþróttanna. Mikill og almennur áhugi ríkti um þær, einkum skíðaiþróttina. Landsmót skíðamanna hófst á Akureyri á skírdag, og voru þátt- takendur margir. Jónas Ásgeirsson varð skiðakóng- ur (vann bæði göngu og stökk). Viðavangshlaupið i Rvík fór fram á uppstigningardag. Sigraði Harald- ur Þórðarson úr U. M. F. Stjarnan í Dalasýslu. K. R. vann þó flokkakeppnina. íþróttamenn gengust fyrir hátíðahöldum víðsvegar um landið hinn 17. júní. Voru þá haldin mörg iþróttamót. Viðavangsboð- hlaupið í Rvik (Alþýðublaðshlaupið) fór fram i byrj- un júlí. Sigraði K. R. á 18 min. 54,4 sek. Allsherjar- mót í. S. í. i frjálsum íþróttum hófst í Rvik 22. júli. (48)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.