Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1942, Side 62

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1942, Side 62
lagi frá danska ríkinu, sem það tók að greiða ár- lega, er fjárhagur íslendinga og Dana var aðskilinn 1871, og átti að vera eins konar endurgreiðsla á því fé, er runniS hafði í danska ríkissjóðinn frá íslandi. Greiðslan minnkaði síðar niður i 60 þús. kr. á ári og átti að haldast þannig. En þegar ísland var viður- kennt fullvalda ríki 1918, var greiðslum þessum bætt, og lögðu Danir þá fram 2 millj. kr. i eitt skipti V fyrir öli, Sáttmálasjóðinn, til styrktar menningar- legu sambandi landanna. Tekjurnar náðu því ekki 300 þús. kr. fyrsta árið, sem Alþingi sarndi fjárlög fyrir, og var þá meira að segja % teknanna beint tillag frá öðrum aðila, en i siðustu fjárlögum, sem Alþingi samdi, þ. e. a. s. fyrir árið 1942, voru tekjur rikissjóðs áætlaðar rúm- ar 23 millj. kr. Nú verður þess auðvitað að gæta, að hver króna var þá miklu meira virði en nú, en þótt tekið sé tillit til þess, er um geysilega aukningu að ræða. Gjöld þessa fyrsta fjárhagstimabils eða áranna 1876 og 1877 voru áætluð 452 þús. kr. samtals eða um 226 þús. kr. á ári að meðaltali. Allur þorri þessa fjár gekk til embættismannanna, 43% fóru i beinan embættiskostnað, 27% til kirkju- og kennslumála og 9% til eftirlauna. Næstum því % hlutar gjaldanna fóru þannig til embættisreksturs og undirbúnings undir hann, en til gufuskipaferða voru veittar einar 30 þús. kr., til vegabóta 15 þús. kr. og til jarðabóta aðeins 2400 kr. Á síðustu fjárlögum, sem Alþingi samdi, voru gjöldin áætluð 24 millj. kr. Rúmlega % bluti þeirrar upphæðar á að ganga til samgöngumála og rúmlega % hluti hennar til verklegra fyrirtækja. Gerist ekki þörf að fjölyrða um þá geysilegu breytingu, sem orðið hefur á fjármálum hins opinbera á þeim sjö áratugum, sem landsmenn hafa stjórnað þeim mál- um sjálfir. (60)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.