Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1942, Page 64

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1942, Page 64
vörur til beinnar neyzln. Rúmlega % hlutar útflutn- ingsins voru afurðir af fiskveiðum. Það verður ekki sagt, að Alþingi hafi farið geyst af stað, er það fékk fjárhagsstjórnina í sínar hend- ur. Breytingin var lítil frá því, sem áður hafði ver- ið, enda gat varla verið um neinar verulegar breyt- ingar að ræða, meðan tekjustofna vantaði. Þetta virðist Alþingi hafa verið ljóst, því að þegar á næsta þingi eða 1877 voru samþykkt ýmis ný skattalög og skattar þeir afnumdir, sem áður höfðu verið í gildi, enda voru þeir bæði fáir og úreltir orðnir. Seinna bættust svo við tóbakstollur, útflutnings- gjald af fiski og lýsi og hækkun á áfengistollinum. En ekki var hafizt handa um neinar framkvæmdir i landinu. Alþingi virtist síður en svo hafa tilhneig- ingu til að sólunda fé; þvert á móti rikti þar hinn mesti sparnaðarandi. Árið 1885 var lítið farið að gera, er til framfara horfði. Engin á hafði verið brú- uð, lítið unnið að vegabótum og varla nokkru veru- legu mannvirki verið komið upp, að byggingu al- þingishússins frátalinni. Langmestur hluti teknanna fór enn sem fyrr til embættismannastéttarinnar, en i þvi sambandi má þó geta þess, að læknastéttin hafði verið efld mjög, enda á þvi hin mesta nauð- syn. Á áratuginum 1870—1880 má segja, að hér hafi verið góðæri. Fjártaka Englendinga og hátt ullar- verð ýtti undir sauðfjárræktina, og i fardögum 1881 var sauðfénaður orðinn meiri en nokkru sinni fyrr, eða um 525 þús. auk lamba. En árin 1881 til 1888 reynast hin mestu harðindaár. „Frostaveturinn mikli“ var erfiður, og „mislingasumarið“ 1882 var heyskapur sára lítill. Er talið, að næstum þriðjung- ur lamba hafi þá drepizt. Alþingi gerði næstum engar beinar ráðstafanir í sambandi við þetta mjög svo erfiða árferði, nema hvað skattar voru lækkaðir. En 1885 setti Alþingi (62)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.