Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1942, Síða 68

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1942, Síða 68
elzti sparisjöðurinn, sem nú starfar á landinu, en þeim hefur fjölgað mjög, og eru þeir nú 56 aS tölu. AldamótaáriS var stofnfé Landsbankans aS vísu aukiS upp í 750 þús. kr. meS útgáfu nýrra lands- sjóSsseSla, en þaS reyndist engan veginn nægilegt. Atvinnuvegir landsmanna þurftu á fé aS halda, til þess aS um verulegar framfarir gæti veriS aS ræSa. Á Alþingi 1899 kom fram tilboS frá dönsku félagi [um aS stofna banka hér á landi, og voru L. ArnJ^en hæstaréttarmálaflutningsmaSur og P. Warburg stór- kaupmaSur forgöngumenn í þvi máli. Eins og aS likum lætur, vakti tilboS þetta mikla athygli, enda var fjárskortur hér mjög tilfinnanlegur, svo sem áS- ur var getiS. Átti bankinn aS fá einkaleyfi til 90 ára til þess aS gefa út gulltryggSa seSla, og Lands- bankinn aS renna inn í bann. íslendingar áttu aS hafa forkaupsrétt aS hlutabréfunum og hlutaféS ekki aS nema meiru en 6 millj. kr. Ekki fékk mál þetta afgreiSslu á þessu þingi, og urSu um þaS allmiklar deilur. Á Alþingi 1901 kom aftur fram frumvarp um stofnun hlutabanka, er Landsbankinn skyldi renna inn í, og var frumvarpiS samþykkt meS nokkrum breytingum. Breytingartillaga var borin fram i neSri deild þess efnis, aS Landsbankinn skyldi starfa á- fram, en var felld. LandshöfSingi tók tillöguna hins vegar aftur upp í efri deild, og var hún samþykkt þar. NeSri deild lét þá undan til þess aS stofna mál- inu ekki i hættu, og bjargaSist Landsbankinn þannig. HafSi einkaleyfistiminn veriS styttur niSur i 30 ár, og mátti seSlaútgáfan ekki fara fram úr 2 millj. kr. Þótt heimildin væri samþykkt á Alþingi, lá nú viS, aS söfnun hlutafjár í hinn nýja banka mistæk- ist. Hér á landi var mjög lítiS keypt af hlutabréf- um í bankanum, og hinir dönsku forgöngumenn stofnunarinnar reyndust fyrst í staS ekki geta safn- (66)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.