Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1942, Síða 76

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1942, Síða 76
óldin liafði í för með sér, var í ársbyrjun 1917 mynduð samsteypustjórn með þrem ráðherrum. Var það fyrsta ráðuneytið á íslandi. Jón Magnússon varð forsætisráðherra, Björn Kristjánsson fjármála- ráðherra og Sigurður Jónsson frá Yztafelli atvinnu- málaráðherra. Björn Kristjánsson bankastjóri varð þannig fyrsti fjármálaráðherra á íslandi. Jón Gunnarsson sam- ábyrgðarstjóri var settur bankastjóri í hans stað. En 1916 hafði Björn Sigurðsson orðið fulltrúi lands- stjórnarinnar í Englandi og Oddur Gíslason mála- flutningsmaður þá um hríð verið settur bankastjóri, en 1917 var Magnús Sigurðsson settur bankastjóri í hans stað. í ágústlok 1917 sagði Björn Kristjánsson fjármála- ráðherraembættinu lausu og tók aftur við banka- stjórastöðunni. Frá ársbyrjun 1918 urðu bankastjór- ar Landsbankans þrír, og var Magnúsi Sigurðssyni veitt þriðja bankastjórastaðan, en Benedikt Sveins- son settur í stað Björns Sigurðssonar. Magnús Sigurðsson er enn bankastjóri Landsbanlí- ans og hefur þannig gegnt því starfi í meira en tvo áratugi. Hann er lögfræðingur frá Hafnarháskóla og var eftir heimkomu sina frá Kaupmannahöfn mála- flutningsmaður við landsyfirdóminn og sýslumaður i Gullbringu- og Kjósarsýslu og bæjarfógeti í Hafn- arfirði og fyrsti bæjarstjórinn þar. Auk starfa sinna í bankanum hefur hann verið stjórnarformaður i Sölusambandi íslenzkra fiskframleiðenda frá stofn- un þess 1932 og er nú formaður íslenzka hluta brezk-íslenzku viðskiptanefndarinnar. Oft hefur hann og farið utan í hinum mikilvægustu erindum fyrir ríkisstjórnina. Um sumarið 1918 sagði Björn Kristjánsson af sér, en deilur nokkrar höfðu þá staðið um Landsbank- ann. í stað hans varð L. Kaaber bankastjóri. Var hann fæddur í Danmörku, en hafði komið ungur (74)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.