Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1942, Side 82

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1942, Side 82
niður þi.igmennsku. Landritari var eins konar full- trúi ráðherrans og yfirskrifstofustjóri, og gengu flest mál í gegnuml hendur hans. Þegar ráðherrun- um var fjölgað 1917, var embættið lagt niður, og fékkst Klemens mest við ritstörf, þar til er hann varð atvinnumálaráðherra í ráðuneyti Sigurðar Eggerz og síðar fjármálaráðherra, svo sem fyrr getur. 1924 varð Jón Þorláksson fjármálaráðherra í ráðu- neyti því, sem Jón Magmísson myndaði. Var hann verkfræðingur að menntun, varð landsverkfræðing- ur 1905 og gegndi því starfi í 12 ár. Aðalstarf lands- verkfræðingsins var forstaða vegagerða og brúa- gerða landssjóðs. Hafði Jón lagt sérstaka stund á byggingarefnarannsóknir og beitt sér fyrir notkun steinsteypu. Á stríðsárunum lagði Jón niður störf sín sem landsverkfræðingur og stofnaði heildverzlun með byggingarvörur, sem enn er rekin. Þegar Jón Þorláksson varð fjármálaráðherra, var gengismálið eitt helzta vandamálið, en gengi krón- unnar hafði fallið mjög síðan ófriðnum lauk. Hafði Jón kynnt sér þessi mál mjög ýtarlega og ritað um þau bók, „Lággengi“. Árið 1924 var mjög hagstætt. Aflabrögð voru með mesta móti og verðlag hátt, og kom nú sú aukning fiskiflotans, sem átt hafði sér stað 1920—1921, að hinu mesta gagni, en 1920 höfðu verið keyptir 19 togarar. Verzlunarjöfnuðurinn var hagstæður um 22 millj. kr., bankarnir losnuðu við skuldir sínar erlendis og eignuðust nokkrar inneignir. Árið 1925 var og hagstætt. Vorið 1924 stöðvaðist gengisfall krónunnar, og í skjóli þeirra dæmafáu góðæra, sem nú fóru i hönd, beitti Jón Þorláksson sér fyrir geysimikilli hækkun krónunnar. Á hálfu öðru ári var gengi krónunnar hækkað úr 47 og upp í 81% af gullgildi, og 25. október 1925 var krónan tengd sterlingspundinu þannig, að 22,15 kr. jafngiltu einu sterlingspundi. (80)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.