Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1942, Síða 83

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1942, Síða 83
Jón Baldvinsson. Jón Ólafsson. Varla mun Jón Þorláksson einn hafa staðið að gengishækkuninni, og var hún ekki í samræmi vi@ niðurstöður bókar hans um gengismálin. En þýðing- armikiö mun honum hafa þótt það, að erlendar skuldir rikissjóðs, er honum þóttu háar og hann beitti sér sérstaklega fyrir lækkun á, læklcuðu við þetta í íslenzkum krónum. Ýmsum mun og hafa fundizt útflutningsatvinnuvegirnir hafa betur getað þolað slíka ráðstöfun þá en annars. En mjög voru aðgerðir þessar gagnrýndar, einkum og sér í lagi er árið 1926 reyndist óhagstætt bæði hvað snerti afla- brögð og verðlag, og var þá krafizt lækkunar krón- unnar. En engu siður var haldið fast við þá stefnu að halda uppi genginu, og tókst það, þar eð árin 1927 og 1928 voru mjög hagstæð; verzlunarjöfnuður þessara tveggja ára var hagstæður um næstum 26 millj. kr. Að framan hefur þess verið getið, að íslandsbanki var árið 1921 sviptur seðlaútgáfueinkarétti sínum, og 1922 var svo ákveðið, að Landsbankinn skyldi annast þá seðlaútgáfu, sem nauðsynleg yrði umfram seðlaútgáfu íslandsbanka. Gaf Landsbankinn fyrst út seðla samkvæmt þeim lögum 1924. Á Alþingi var (81) L
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.