Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1942, Blaðsíða 86

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1942, Blaðsíða 86
um og var nú orðinn höfuðbanki landsins. InnstæS- ur i íslandsbanka fóru hins vegar mjög minnkandi, og aS lokum fór svo, aS í byrjun kreppunnar eSa í febrúar 1930 var bankanum iokaS. ÁriS 1927 höfSu orSiS stjórnarskipti. Jón Þor- láksson, sem veriS hafSi forsætisráSherra síSan Jón Magnússon lézt 1926, fór frá, en Tryggvi Þórhalls- son myndaSi ráSuneyti í hans staS, og var Magnús Kristjánsson þar fjármálaráSherra. HafSi hann áSur rekiS verzlun og útgerS ú Akureyri, en varS forstjóri Landsverzlunarinnar, er hún var stofnuS á stríSs- árunum, og var þaS síSan. Magnús undirbjó stofnun síldarverksmiSja ríkisins, en entist ekki aldur til þess aS sjá þær byggSar, því aS hann lézt i des- ember 1928. í marz 1929 varS svo Einar Árnason bóndi á Eyrarlandi og þingmaSur EyfirSinga fjár- málaráSherra. ÞaS varS hans hlutverk aS hafa for- ystu í íslandsbankamálinu, en svo sem áSur var getiS, var íslandsbanka lokaS í ársbyrjun 1930. Eftir miklar deilur var ákveSiS aS stofna nýjan banka, Útvegsbanka íslands h/f, og skyldi hann taka aS sér eignir og skuldir íslandsbanka. Hlutafé hans varS 7 millj. kr., og átti rikissjóSur meiri hlutann. ÁriS 1929 hafSi ekki reynzt landinu hagstætt, og hófst þá verSfall á útflutningsvörum landsmanna. Á næstu árum hélt verðfalliS áfram og náSi hámarki sínu 1932, og var þá verðlag á útfluttum vörum landsmanna lægra en fyrir heimsstyrjöldina 1914— 1918. Á árinu 1930 tók ríkissjóður þrjú föst lán erlendis. Eitt var tekið i London vegna byggingar útvarpsstöðvarinnar, 28 þús. sterlingspund, annað vegna byggingar landssímastöðvarinnar, 55 þúst pund, og var þaS tekið í Stokkhólmi, en þriðja lániS var tekið hjá Hambros Bank Ltd. i London, og var S 540 þús. pund. Lán þetta fór til Landsbankans, RÚnaðarbankans og byggingar Sildarverksmiðju rikisins og Landsspítalans. Enn fremur var tekið (84)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.