Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1942, Blaðsíða 88

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1942, Blaðsíða 88
liafði verið fræðslumálastjóri síðan 1926, þingmaður Vestur-ísfirðinga síðan 1923 og forseti sameinaðs þings alþingishátiðarárið. 1932 fór ráðuneyti Tryggva Þórhallssonar frá völdum, og var þá Ás- geir Ásgeirsson forsætis- og fjármálaráðherra til 1934. Þegar Útvegsbanki íslands h/f var stofnaður 1930, urðu þeir Helgi P. Briem, Jón Baldvinsson og Jón Ólafsson bankastjórar. Helgi P. Briem er hagfræð- ingur og hafði verið skattstjóri i Beykjavík, Jón Baldvinsson forstjóri Alþýðubrauðgerðarinnar og leiðtogi Alþýðuflokksins á þingi, og Jón Ólafsson framkvæmdastjóri eins elzta togaraútgerðarfélags á iandinu og alþingismaður. Árið 1932 tók Helgi Guð- mundsson, sem verið hafði bankastjóri á ísafirði og siðar fiskifulltrúi á Spáni, við bankastjórastöðunni af Helga P. Briem, en hann fór til Spánar sem fiski- fulltrúi. Jón Ólafsson lézt árið 1937 og Jón Bald- vinsson 1938. Um haustið 1938 voru þeir Ásgeir Ás- geirsson fræðslumálastjóri og fyrrverandi ráðherra og Valtýr Blöndal, sem verið hafði lögfræðingur Landsbankans, skipaðir bankastjórar í þeirra stað. Fyrsti formaður fulltrúaráðs bankans varð Svafar Guðmundsson, sem nú er bankastjóri á Akureyri, en síðan 1935 hefur Stefán Jóh. Stefánsson félags- málaráðherra verið formaður þess. — í fulltrúa- ráði íslandsbanka hafði ráðherra og síðar forsætis- ráðherra jafnan verið formaður. Árið 1930 er stofnaður þriðji bankinn í Beykja- vik, Búnaðarbanki íslands, og hafði Tryggvi Þór- hallsson forsætisráðherra einkum beitt sér fyrir því. Fyrsta bankastjórnin var þannig skipuð, að aðal- hankastjóri varð Páll Eggert Ólason dr. phil., áður prófessor í sögu við Háskólann, en meðstjórnendur voru til ársloka 1937 þeir alþingismennirnir Bjarni Ásgeirsson og Pétur Magnússon. Á miðju ári 1932 varð Tryggvi Þórhallsson fyrrverandi forsætisráð- (86)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.