Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1942, Side 90

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1942, Side 90
hert mjög á innflutningshöftunum, á Alþingi eru af- greidd tekjuhallalaus fjárlög fyrir 1935 og lögð drög að ýmiss konár framkvæmdum í atvinnumálum til þess að vega á rnóti fyrirsjáanlegu hruni saltfisks- markaðanna. Á árunum 1935—1938 var svo unnið mikið að eflingu sildariðnaðarins, byggingu frysti- húsa og öðrum slíkum framkvæmdum. Síðan 1935 hefur verið tekjuafgangur á rekstrarreikningi rikis- sjóðs, enda hafði verið komið á meira aðhaldi um samningu fjárlaga. Á árinu 1933 hafði verið tekið lán hjá Barclays Bank Ltd. í London, að upphæð 1,3 millj. kr., og 1935 var enn tekið lán hjá Hambros Bank Ltd. i London, að upphæð 11,7 millj kr., en það var aðal- lega notað til greiðslu eldri skulda. Á kreppuárunum hafði gífurlegt verðfall á sjávar- afurðum komið mjög tilfinnanlega við sjávarútveg- inn, en er verðlag var aftur farið að hækka, tók við mikill aflabrestur, og voru aflabrögðin á árunum 1935—1939 mjög slæm, en þýðingarmiklir markaðir töpuðust að nokkru eða öllu leyti. Sildveiðin gekk þó mjög vel sum árin, og bætti það nokkuð úr skák. En langvarandi taprekstur útgerðarinnar hlaut að hafa margháttaða erfiðleika í för með sér, og var gjaldeyrisskorturinn mjög tilfinnanlegur. Var reynt að vinna gegn honum með innflutningshöftum, svo sem áður var getið, en í apríl 1939 var gengi krón- unnar enn fremur lækkað um 18%. Enn var krónan þó tengd sterlingspundi, en er það tók að falla, þegar styrjöldin skall á um haustið, var krónan losuð úr tengslum við það og tengd dollar. Þegar þrír stærstu þingflokkarnir mynduðu sam- eiginlega 5 manna ráðuneyti 1939, varð Jakob Möller fjármálaráðherra. Hann hafði gerzt starfsmaður í Landsbankanum, er hann hvarf frá háskólanámi, ver- ið ritstjóri dagblaðsins Vísis, bankaeftirlitsmaður, frá þvi er það embætti var stofnað 1923 og þar til er það (88)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.