Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1942, Side 92

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1942, Side 92
þingi fékk löggjafarvald um fjárhagsmálefni lands- ins. Ber auðvitað engan veginn að líta á þetta sem tilraun til þess að skrifa sögu opinberra fjármála á þessu tímabili, heldur sem lauslegan samtíning, og ber sérstaklega að geta þess, að grein þessari var einungis ætlað að fjalla um opinber fjármál og þá menn, sem þeim hafa veitt forstöðu. Ef tilætlunin hefði verið, að grein þessi væri yfirlit yfir fjárhags- málefni landsmanna á þessu tímabili yfirleitt, kæmi að sjálfsögðu margt fleira til athugunar og margir fleiri við sögu, og þá einkum ýmsir brautryðjendur á sviði útgerðarinnar, sem svo mjög hefur vaxið síðan um aldamót, verzlunarinnar, sem orðið hefur inn- lend á þessu tímabili, iðnaðarins, sem svo mjög hefur aukizt á síðustu árum, landbúnaðarins, sem aukið hefur framleiðsluna verulega, þrátt fyrir það, að fólki hafi fækkað við landbúnaðarstörf, og samgöngumál- anna, en samgöngurnar hafa á þessu timabili stór- batnað. Væri þetta efni i sérstaka grein. En af þvi, sem hér hefur verið sagt, sést þó, að siðan íslending- ar fengu sjálfir i hendur stjórn fjármála sinna, hefur þeim farnazt vel og betur en nokkru sinni áður, ■— þeir hafa borið gæfu til þess að verða sjálfstæð þjóð, ekki einungis í stjórnarfarslegu tilliti, heldur einnig fjárhagslega. Ritað i júli 1941. íbúðarhús í sveit. Skoðanir manna eru mjög skiptar um það, hvort sveitahús skuli byggð með eða án kjallara. Þeir, sem halda kjöllurunum fram, hafa þá trú, að geymslum, sem sveitafólk þarf stærri og betri en kaupstaðabúar, sé bezt og ódýrast fyrir komið í kjöllurum húsanna. Nú orðið gera fæstir ráð fyrir íbúðum eða eldhúsum í kjallara, og er það vel (90)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.