Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1942, Síða 96

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1942, Síða 96
flatar og hæðar er of stórt, og húsið verður of hátt, miðað við grunnstærð. Þetta er einkum áberandi um hús, sem standa á beru svæði, eins og ævinlega er í sveitum. Húsið verður ljótur og líflaus fer- strendingur, eða jafnvel teningur. Hlutfallið milii grunnflatar og hæðar einnar hæð- ar hússins er minna, og geymslur, byggðar sem áhnur út úr aðalhúsinu, gefa byggingunni tilbreytni og líf. Loks er rétt að geta þess, að oft er sá misskiln- ingur ríkjandi, að grafa þurfi hin litlu sveitahús niður á fastan grundvöll, klöpp eða fastan deigul, og getur sá gröftur orðið æðidjúpur. Þetta er mis- skilningur, sem oftlega kostar mikla óþarfa vinnu og efniseyðslu. íbúðarhús af þeirri stærð, sem byggð eru í sveit, þarf aldrei að grafa niður á fast, heldur aðeins niður fyrir klaka, sem er ca 80—100 cm, og gildir þetta um allan jarðveg nema blautan mýra- jarðveg, en á slíku landi byggir enginn, þegar land- rými er lítt takmarkað. Þetta, að menn hafa álitið, að grafa þyrfti niður á fastan grundvöll, hefur oft riðið baggamuninn um kjallarann. Mönnum hafa fundizt það léleg vinnu- brögð að grafa stóra og djúpa gryfju í jörðina og fylla hana síðan aftur. Mynd 1 er grunnmynd af einnar hæðar sveita- húsi, nægilega stóru fyrir 8—10 manna fjölskyldu. Inngangar eru tveir. Annar móti suðvestri, og er hann i beinu sambandi við ibúðarhluta hússins, fatageymslu og vatnssalerni. Lika er þar innangengt í eldhús. Hinn inngangurinn eru bakdyr móti norðaustri. Ætlazt er til, að gripahús og skemma liggi baka til við íbúðarhúsið, og er því beinust leið fyrir fólk, sem er að vitivinnu eða gegningum, að nota bak- dyrainnganginn. (94)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.