Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1942, Síða 104

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1942, Síða 104
ísland er 100 000 ferkílómetrar að flatarmáli. Þegar nú hver ferkílómetri (km2) er 1000 sinnum 1000 metrar, verður landið allt: 100 000 000 000 m2 (eitt hundraS þúsund milljónir fermetra). Ef ársúrkoman á öllu landinu, aS meSaltali, er talin vera um 100 cm, yrSi allt vatnsmagniS: sam- tals 100 000 000 000 teningsmetrar (m3) eSa tonn. Ef þessi vatnsfúlga þykir ótrúlega stór, sé hún skoSuð svona i einni heild, má virða hana fyrir sér frá annarri hlið. Ef öllu þessu vatnsmagni yrði dreift jafnt yfir land allt og það félli jafnt allt árið, yrði úrkoman aðeins 2,7 millímetrar á sólarhring árið um kring, og nœði þá, eins og fyrr segir, meðal- úrkomu, 100 cm. Samsvarar það lítt merkjanlegum úða, jiannig að útkoman allt árið yrði: aldrei eiginlegt votviðri og aldrei þurrkur! Þessi úði eða raki mundi þó verða 3000 tonn á hverri sekúndu. Samsvarar það 3 Gullfossförmum! En hversu mikið afl býr nú í öllu þessu vatni, sem niður á ísland fellur á einu ári? ÞaS skulum vér athuga. Ef vatn er hallalaust og fær ekki framrás, stend- ur það kyrrt, hefur enga orku, — hún er bundin. Ef vatninu er hleypt í hallandi rás, fær það orku (afl), sem er margfald (pródúkt) af vatnsmagninu og hæð hallans. Því meiri halli, sem er á rásinni, þvi meiri verður orkan. VerSi fall vatnsins lóðrétt, nær það allri þeirri orku, sem i þvi býr, fossaflið. Einn teningsmetri (m3) af vatni, —- tonn eða 1000 kg —, sem fellur (t. d. á sekúndu) um 1 metra, er talið að hafi í sér fólgna jafnmikla orku eða vinnu- afl og 10 hesíar eða 50 fullhraustir karlmenn. Eitt hestafl samsvarar þá 100 kg (brúttó). Nú skulum vér reyna að skýra nánar fyrir oss, hvað náttúran hér á íslandi hefur úr miklu vatns- afli að vinna. Meginhluti lands vors er hálendi. Þar safnast (102)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.