Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1942, Page 106

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1942, Page 106
hve mikið vatnsmagnið er á einhvern tiltekinn flöt, t. d. 1 fermetra eða ferkílómetra. Ýringsskúr, sem tæplega vætir steina og mælist 0.1 millímetra, gefur á hvern ferkílómetra 1000 lítra eða 1 tonn af vatni. Sé skúrin stærri, svo að hún gefi t. d. 1 millímetra vatns, falla 1000 tonn á ferkilómetra o. s. frv. Helli- rigning, sem kölluð er, getur gefið hér í Reykjavík á svipstundu á hvern ferkílómetra að minnsta kosti 3—5 eða jafnvel upp í 10 þúsund itonn, eftir því, hve skúrin varir lengi. Mikil sólarhringsrigning hér er vart meira en 50—60 millímetrar: •—- þúsund tonn á ferkílómetra. Þjórsá, mesta vatnsfall á landinu, hefur meira en 7000 ferkílómetra stórt vatnasvið, eða um Yu af öllu flatarmáli íslands. En hún ber fram að minnsta kosti Vi af öllu því vatni, sem niður á landið fellur, eða 450 teningsmetra á sekúndu að meðaltali.1) Sýnir þetta glögglega, hversu magn úrkomunnar er geysilega mikið á afrennslisfleti hennar, einkum jöklunum, sem hún fellur frá. Til samanburðar við hina vatnsmiklu Þjórsá má geta þess, að Volga-fljótið í Rússlandi — stærsta vatnsfall Evrópu — fytur meira en 9000 tenings- metra vatns á sekúndu eða meira en 20 Þjórsár- farma. Uppdráttinn, sem. ég læt fylgja þessum línum, hef ég nú í öllum aðalatriðum endurteiknað eftir korti, sem ég gerði fyrir 17 árum og nefndi: „Kort yfir úr- komu íslands. — Áætlun í megindráttum, byggt á úrkomumagnsskýrslum veðurstöðvanna2} með hlið- sjón af framburði helztu vatnsfalla og tilliti til landslags og staðhátta, og loks skýrslu fossanefndar- innar frá 2?4o 1917“ Sam. Eggertsson. x) Þ. e. 14 000 000 000 tonna á ári. -) og unnið úr á Veðurstofunni. (104)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.