Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1942, Page 118

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1942, Page 118
á númerinu, hver á seðilinn, og ég vil ráða yður til þess að sýna hann ekki, þvi að einhver gæti munað númerið og síðan sent mann til þess að krefjast hans. Hvar funduð þér hann?“ „í Aðalstræti. Það getur verið, að hann hafi fokið út úr bíl, sem fram hjá ók.“ „Hvað ætlið þér að gera við peningana, ef eng- inn finnst eigandinn?“ „Ég ætla að' kvongast'ungfrú Dolly Summers. Við höfum orðið að bíða lengi, en nú getum við gert al- vöru úr því.“ „Þetta er efni í góða sögu,“ sagði Young. „Eruð þér borinn og barnfæddur í Fairview?" „Já, en mig langar ekki til að eyða þar allri ævi minni.“ „Hvað er að bænum okkar?“ „Ja, það er gamalmennabær, og honum er stjórn- að af eldgömlum karlfauskum, sem halda, að allt, sem þeir gera, sé hárrétt. En okkur finnst nú eitt- hvað annað, unga fólkinu, og ekkert okkar ætlar sér að ílendast hér, ef við getum komizt í burtu og freistað hamingjunnar á framtakssamari stað.“ „Og hvað eigið þér við með „framtakssamur“?“ Ja, ekki sindrar Fairview Dagblaðið af framtaks- semi. Ef ég segði yður, að þér ættuð ekki að láta blaðavagna yðar fara um bæinn óvátryggða, þá munduð þér segja, að ég væri að reyna að selja yður eitthvað, og þér munduð sveipa um yður þagnarhjúpi, eins og allir gera hér i Fairview. En það er rangt gert af yður að láta vagnana renna um göturnar svona, þeir eiga að vera fulltryggðir.“ „Hvernig vitið þér, að vagnarnir okkar eru óvá- tryggðir?“ „Af því að við, það er að segja French og Jones vátryggingarfélagið, höfum verið að reyna að fá yður til þess að vátryggja, og þér hafið jafnan svar- að, að þér kynnuð fulla grein á þvi að forðast óhöpp.“ (116)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.