Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1942, Side 120

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1942, Side 120
sjá viðskiptamennirnir. Þér sjálfir gangið hér um fokvondir lit af kostnaðinum við fyrirtækið. En þér munduð engar áhyggjur hafa út af honum, ef við- skiptin gengju betur, og þau mundu aukast, ef óvissan lægi ekki sem martröð á öllum hérna. Þetta er nú það, sem ég vildi hafa sagt, herra French. Ég vona, að þér afsakið, hve blátt áfram ég hef tal- að. Ég þakka yður nú kærlega fyrir allt og allt, og ég vona, að þér erfið þetta ekki við mig.“ „Setjist þér niður um augnablik, Henry,“ sagði forstjórinn. Rétt í þessu var símanum hringt, og ritstjóri Dagblaðsins spurði eftir Henry. „Herra Armstrong,“ sagði hann, ég er að skrifa grein, sem ég kalla „Fairview er karlfauskabær," og mig langar til þess að taka orðrétt upp í hana það, sem þér sögðuð um þetta mál. Getið þér komið til hádegisverðar?“ „Já, þakka yður fyrir. Ég kem klukkan hálfeitt.“ Rit- stjórinn sagði eitthvað fleira og Henry svaraði: „Já, mér skal vera ánægja að þvi að senda yður ið- gjaldalistann.“ Hann lagði frá sér heyrnartólið og sneri sér að French: „Þegar ég skrapp yfir um til þess að aug- lýsa, að ég hefði fundið þúsund dala seðilinn, sagði ég honum, hvernig mér litist á, að hann sendi blaða- bíla sína óvátryggða um göturnar. Hann biður yður að senda sér iðgjaldalistann.“ „En kannske þér viljið fara með hann með yður núna um hádegið?" „Þér skiljið það, herra French, að ég er hættur störfum hjá yður, en þetta vil ég gjarnan gera.“ French sagði þá: „Ef þér, Henry, viljið halda áfram með sama trausti sem þér hafið sýnt núna, þá skal ég ráða yður skriflega til þriggja ára. Þér skuluð og hafa |full umboðslaun af öllum þeim við- skiptum, sem hér fara fram fyrir yðar tilverknað. Svo skal ég þegar í stað hækka árslaun yðar um (118)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.