Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1942, Side 121
25 dali, og síðan skal verða hækkaS viS ySur ár-
lega.“
Henry hugsaSi sig um stundarkorn og sagSi svo:
„Þakka ySur fyrir, herra French, þetta boS ætla ég
aS þiggja.“
Daginn eftir var á framsíSu blaSsins skýrt frá
fundi þúsund dala seSilsins og í rarnrna á sörnu
síöu var aS lesa eftirfarandi orS: „HvaS er aS
Fairview? Opinber árás á bæinn, sem krefst svars
þegar í staS. Sjá ritstjórnargrein á 5. bls.“
Þetta sama kvöld hélt bæjarstjórnin fund, og var
Henry boSiS aS tala þar um kröfur unga fólksins
í Fairview. Næsta mánudag kom svo skýrsla í
blaSinu um þaS, sem Henry haföi sagt, ásamt þaklc-
argrein frá ritstjóranum tii bæjarstjórnarinnar fyrir
jiaS, aS hún hafSi kjöriS Henry í auöa sætiS, sem
í stjórninni var.
Allt þetta skraf og skrif varö til þess aS auka á
slörf Henrys og viSskiptin viS French og Jones.
Fólk, sem Henry hafSi ekki séS i ein tvö—þrjú ár,
]>antaSi nú samtöl viS hann. Bæjarbúar voru glaS-
vaknaSir og allt á fleygiferS.
En svo var þaS á föstudaginn, viku eftir aS Henry
fann þúsund dala seSilinn, aS þau Dolly sátu og
voru aS gera sér skrá um þaS, sem þau þurftu til
þess aS setja saman bú. Þá tók Henry seSilinn upp
úr veskinu sínu og sagöi:
„Jæja, ég býst viS, aö viS veröum aS nota happa-
seSilinn okkar. Gaman hefSi veriS aS geyma hann.“
Og nú í fyrsta sinn skoSaSi hann seSilinn vandlega.
„HeyrSu, Dolly,“ sagSi hann, „hér er eitthvaö
skrýtiS á feröum! Þessir þræSir í paþpírnum eru
ekki ekta silkiþræSir, — þeir eru ekki annaö en
rauS prentstrik.“ Hann tók upp fimm dala seSil og
bar hann nákvæmlega saman. viö þúsund dala seSil-
inn. Hér var engum blöSum um aö fletta: seSillinn
var svikinn.
(119)