Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1942, Page 121

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1942, Page 121
25 dali, og síðan skal verða hækkaS viS ySur ár- lega.“ Henry hugsaSi sig um stundarkorn og sagSi svo: „Þakka ySur fyrir, herra French, þetta boS ætla ég aS þiggja.“ Daginn eftir var á framsíSu blaSsins skýrt frá fundi þúsund dala seSilsins og í rarnrna á sörnu síöu var aS lesa eftirfarandi orS: „HvaS er aS Fairview? Opinber árás á bæinn, sem krefst svars þegar í staS. Sjá ritstjórnargrein á 5. bls.“ Þetta sama kvöld hélt bæjarstjórnin fund, og var Henry boSiS aS tala þar um kröfur unga fólksins í Fairview. Næsta mánudag kom svo skýrsla í blaSinu um þaS, sem Henry haföi sagt, ásamt þaklc- argrein frá ritstjóranum tii bæjarstjórnarinnar fyrir jiaS, aS hún hafSi kjöriS Henry í auöa sætiS, sem í stjórninni var. Allt þetta skraf og skrif varö til þess aS auka á slörf Henrys og viSskiptin viS French og Jones. Fólk, sem Henry hafSi ekki séS i ein tvö—þrjú ár, ]>antaSi nú samtöl viS hann. Bæjarbúar voru glaS- vaknaSir og allt á fleygiferS. En svo var þaS á föstudaginn, viku eftir aS Henry fann þúsund dala seSilinn, aS þau Dolly sátu og voru aS gera sér skrá um þaS, sem þau þurftu til þess aS setja saman bú. Þá tók Henry seSilinn upp úr veskinu sínu og sagöi: „Jæja, ég býst viS, aö viS veröum aS nota happa- seSilinn okkar. Gaman hefSi veriS aS geyma hann.“ Og nú í fyrsta sinn skoSaSi hann seSilinn vandlega. „HeyrSu, Dolly,“ sagSi hann, „hér er eitthvaö skrýtiS á feröum! Þessir þræSir í paþpírnum eru ekki ekta silkiþræSir, — þeir eru ekki annaö en rauS prentstrik.“ Hann tók upp fimm dala seSil og bar hann nákvæmlega saman. viö þúsund dala seSil- inn. Hér var engum blöSum um aö fletta: seSillinn var svikinn. (119)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.