Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1942, Side 122

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1942, Side 122
Henry s t um stund og horfði á hann. Svo sagði Isann brosandi: „Þetta var nú lakara kálið. Okk- ur er víst óhætt að rífa þennan lista í sundur. Það var gott, að við reyndum ekki að skipta honum, Dolly, þvi að þá hefðum við orðið að athlægi í hænum.“ „Já, en Henry,“ sagði Dolly, „ég er fegin, að seðill- inn er svikinn. Nú verðum við ekki krafin um hann og getum látið hann í ramma og geymt hann þannig til heilla. Hverju skiptir það, hvort hann er svikinn eða ósvikinn? Hann hefur vakið hjá þér traust á sjálfum þér og því, að þú ættir góða framtíð fyrir höndum. Það er búið að hækka við þig kaupið. Þú hefur sýslað meira fyrir félagið en nokkur annar maður hefur nokkurn tíma gert á einni vikn. Eftirtektin, sem þetta hefur vakið á þér, er mörg þúsund dala virði. Þú átt nú sæti í bæjarstjórninni og ert yngsti bæjarstjórnarmeðlimurinn í sögu Fairviewbæjar. Sérðu ekki, að seðillinn hefur orðið þér að sama liði sem hann hefði verið ósvikinn?“ Henry þagði um stund og horfði á gólfið. Að lokum sagði hann: „Þetta er alveg rétt hjá þér, Dolly. Við skulum halda áfram að skrifa upp það, sem við þurfum til búsins. Og gleymdu nú ekki að fá ramma utan um þúsund dala seðilinn okkar.“ Um myndirnar í greininni um fjármál íslands er rétt að geta þess, að rúmsins vegna var ekki unnt að birta myndir af öllum bankastjórum, sem við sögu koma. Ekki reyndist unnt að fá hér mynd af einum af fyrstu banka- stjórum íslandsbanka, Emil Schou. Heynt var að láta myndirnar koma sem næst þar> sem menn eru til sög- unnar nefndir, og í þeirri röð, þótt rúmið hafi ekki leyft, að því yrði fylgt nákvæmlega. Af vangá hafa myndirnar á bls. 69 færzt fram, áttu að vera á bls. 75. (120)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.