Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1962, Qupperneq 23

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1962, Qupperneq 23
GANGUR TUNGLS OG SÓLAR Á ÍSLANDI I þriðja dálki hvers mánaðar, sem hefir yfirskriftina „T. í h.“ (tung í hásuðri), og í töflunni á bls. 15 er sýnt, hvað klukkan er eftir íslenzk- um miðtíma, þegar tunglið og sóhn eru í hásuðri 1 Reykjavík. En komast má að því, hvað klukkan er eftir íslenzkum miðtíma, þegar tunglið eða sóhn er í hásuðri annars staðar á Islandi, með því að gera svonefnda »,lengdarleiðréttingu“ á Reykjavíkurtöflunni. Verður hún + 4 mín- utur fyrir hvert lengdarstig, sem staðurinn liggur vestar en Reykja- vík, og — 4 mínútur fyrir hvert lengdarstig, sem staðurinn liggur austar en Reykjavík. T. d. er Raufarhöfn um sex lengdarstigum austar en Reykjavík; lengdarleiðréttingin þar er þá — 24 mín., og 2. júlí er sól í hásuðri frá Raufarhöfn þess vegna kl. 1208 (1232 — 024 = 12 08). Elatey á Breiðafirði hggur einu lengdarstigi vestar en Reykjavík’ og lengdarleiðréttingin er þar + 4 mín. Þann 8. febrúar er því tungl í há- suðri frá Flatey kl. 1606 (1602 + 004 = 1606). Sólargangurinn í Reykjavík er tilgreindur í almanakinu hvern mið- vikudag. Sólaruppkoma (su.) telst, þá er sólmiðjan er á uppleið 50 bogamínutum undir láréttum sjóndeildarhring, en vegna ljósbrotsins er þá efri rönd sólar að verða sýnileg, eða því sem næst. Sólarlag (sl.) tolst á sama hátt, þegar sóhn er á niðurleið 50 bogamínútum fyrir tteðan láréttan sjóndeildarhring, og hverfur sólin þá sjónum. Til þess að finna sólarganginn annars staðar á landinu þarf að gera lengdar- leiðréttingu á Reykjavíkurtölunni á sama hátt sem við sól eða tungl 1 fiásuðri, en auk þess breiddarleiðréttingu. Breiddarleiðréttingin fer eigi aðeins eftir breiddarstigi staðarins, held- Ur er hún einnig komin undir sólarganginum í Reykjavík. I töflu á blað- síðu 20 er sýnd breiddarleiðrétting fyrir hvert hálft stig, norðar og sunnar en Reykjavík, þegar sólargangurinn í Reykjavík stendur á heilli stundu. Leiðréttingin er pósitíf (+), þegar sólargangur lengist vegna hennar, en negatíf (—), þegar sólargangurinn styttist. Breiddarleið- rotting töflunnar er því lögð við tíma sólarlagsins í Reykjavík, en dregin frá sólaruppkomutímanum. Sé breiddarleiðréttingin negatíf (—), verður að taka forteiknið til greina. Dœmi: Sólargangur 18. apríl á Raufarhöfn, sem er 6 stigum austar °g 21/2 stigi norðar en Reykjavík. Uennan dag er sólargangur í Reykjavík 15 st. 22 mín. Breiddar- ®iðrétting töflunnar fyrir 2^/g stig norður og sólargang 16 st. er + 16 mm-, en fyrir 15 st. sólargang +12 mín.; hún telst því hér +13 mín. Lengdarleiðréttingin er — 24 mín. í Reykjavík.................. su. 4 47 sl. 20 09 Breiddarleiðrétting ...... — 13 +13 Lengdarleiðrétting........ — 24 — 24 Á Raufarhöfn................. su. 4 10 sl. 19 58 j ^unad dœmi: Sólargangur 10. október í Flatey á Breiðafirði, sem er stigi vestar og lJ/4 stigi norðar en Reykjavík. Sólargangur í Reykja- ^ er 10 st. 26 mín. í Reykjavík.................. su. 7 01 sl. 17 27 Breiddarleiðrétting ...... +3 — 3 Lengdarleiðrétting........ +4 +4 Flatey (21) su. 7 08 sl. 17 28
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.