Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1962, Síða 29

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1962, Síða 29
annari frá foreldrum til afkvæmis, og hefur hver einstaklingur fjölda af samstæðum slíkra einda. Nokkru seinna, eða um 1900, kom Hugo de Vries fram með kenningu sína um stökkbreytingar gen- anna og útskýrði með þvi hvernig einstakir eigin- leikar gátu orðið fyrir snöggum breytingum. En þess- ar breytingar, sem gátu átt sér stað bæði á genum kyn- og líkamsfruma, taldi hann nýjan efnivið til úrvals, og væri það einmitt á þeim breytingum, sem þróun lífverannna byggðist. Væru þær uppistaða þess úrvals, sem þróunarkenning Darwins byggist á. Daninn W. Johannsen jók einnig þekkingu manna á arfgengi með tilraunum þeim, sem hann framkvæmdi á baunum árið 1890, og hafa þær haft gagnmerka þýðingu við kynbætur jurta. Hann sýndi fram á, að breytileika meðal einstakra jurta valda bæði áunnir og arfgengir eiginleikar, og taldi hann að áunnir eiginleikar gætu ekki erfzt. Hann skilgreindi svipfar frá eðlisfari einstaklingsins og gat þess að aðeins við afkvæmarannsóknir væri unnt að kynnast nánar eðlisfari jurtarinnar. Til þess hins vegar, að fá ná- kvæmt mat á eðli tveggja jurta, þyrfti að láta hin ytri skilyrði vera eins jöfn og frekast væri kost- ur á. Á þessu grundvallaratriði hafa byggzt aliar samanburðartilraunir með jurtir, sem fram fara á tilraunastöðvum. Johannsen sýndi einnig fram á, að við ræktun sjálf-frjóvga jurta, eins og t. d. byggs og hveitis, myndast arfhreinir stofnar (rene linier), þannig að afkvæmið verður við sjálf-frjóvgun alltaf sama eðlis og foreldrið. Og þar sem engin arfbreyt- lr>g verður á einstaklingum væri þar heldur ekki að finna neinn efnivið til frekara úrvals. Við kynbætur slíkra jurta þarf því að vixla saman stofna og velja siðan úr niðjum blendingsins með ýmsum kynbóta- aðferðum, svo sem endurtekinni sjálf-frjóvgun eða endurvíxlun við annað foreldrið (back cross). Með þessari aðferð má t. d. flytja einn ákveðinn eiginleika, (27)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.