Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1962, Side 30

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1962, Side 30
svo sem ónæmi fyrir sjúkdómi, úr villijurt i rækt- aðan stofn. Nokkru öðru máli gegnir með að-frjóvgaðar jurtir, t .d. mais og flestar grastegundir. Meðal þeirra á sér stað eilíf blöndun á erfðastofninum, en sé reynt að fá fram arfhreina stofna með þvingaðri sjálf-frjóvgun, gætir jafnan svo mikillar úrkynjunar og ófrjósemi við skyldleikaræktunina, að jurtin verður varla hæf sem nytjagróður í því ástandi. Hins vegar var vitað, að þrótturinn endurheimtist í afkvæmum, þegar tveir úrkynjaðir en óskyldir foreldrar voru víxlaðir saman. Þetta fyrirbrigði var rannsakað af Kolreuter 1763, en var seinna tekið í notkun við kynbætur á mais í Bandaríkjunum af þeim East, Shull og Hayes upp úr 1909. Enda þótt enn sé ekki fyllilega ljóst, hver er hin sanna erfðafræðilega skýring á þessum svo- nefnda blendingsþrótti, sem kemur þannig fram, hef- ur vitneskjan um þetta fyrirbæri verið notuð við kynbætur á að-frjóvga jurtum, og hefur á þann hátt verið unnt að auka og bæta uppskeru ýmissa nytja- jurta. Annast þá fræfélög og tilraunastöðvar ræktun foreldranna og víxlun þeirra, en upp af þvi fræi, sem sett er á markaðinn, kemur hinn þroskamikli blend- ingur. Er hann nefndur einblendingur (single cross) sé víxlað einu sinni foreldrum úr tveimur óskildum hópum, en tvíblendingur (double cross) standi að honum tvennar víxlanir úr fjórum óskildum hópum. Ekki eru allir foreldrar jafn liæfir til þess að geta saman góðan blending og er það verkefni tilrauna- stöðvanna að velja slíka foreldra. Þar sem gerð einstaklinga er mjög breytileg meðal að-frjóvga jurta, er eðlilegt við kynbætur þeirra, að einn eða fleiri afburða einstaklingur sé valinn ur hópnum og notaður sem máttarstoð í myndun nýs af- brigðis. Grundvallarkynbætur á þessum jurtum eru þess vegna í því fólgnar að velja úr hópnum og sameina þau gen, sem hafa áhrif á myndun hinna (28)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.