Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1962, Síða 39
græðlingum. Þessi ófrjósemi þeirra er þó hins vegar
nokkurs virði í aldinræktuninni, þar sem aldin þrí-
litna jurta bera mjög vanþroskuð fræ, og eru kjarn-
ar þeirra ávaxta til minni ama viS neyzlu.
Enn má minnast á einn þátt litþráSarannsókna,
sem kemur að liði við jurtakynbætur, en það eru not
svokallaðra litþráðastaðgengla og uppbygging á röS
blandlitna (aneuploid) einstaklinga.
MeSal fjöllitna jurta geta einstaklingar lifaS, enda
Þótt eins litþráSar eSa litþráSasamstæSu sé vant, þar
sem venjulega er gnægS gena úr hinum hluta sam-
stæSunnar til þess aS annast lífsstarfsemi og viS-
komu einstaklingsins. Þó kemur þessi litþráSavöntun
venjulega fram í breyttu sköpulagi á einstaklingnum.
Má því meSal annars nota þennan litþráSaskort, til
þess aS ákvarSa viS hvaSa litþráð ákveðið gen sé
bundið. En sú þekking kemur að góðu liði, þegur
auka þarf ákveðnum eiginleikum við nytjajurt. Þannig
hafa menn t. d. byggt upp flokk einstaklinga, sem
hvorn um sig vantar einn litþráð, eru einþráða
(monosomic), eða vantar jafnvel heila samstæðu,
eru vanþráða (nullisomic). MeSal hveitijurtarinnar
hafa t. d. fengizt einstaklingar, sem hvorn um sig
vantar einn litþráð af tuttugu og einni litþráðasam-
stæðu tegundarinnar og eru þeir allir misjafnir að
útliti (sjá mynd 2).
Eins er unnt meðal tvílitna jurta að byggja upp
hópa af einstaklingum, þar sem einum litþræði er
Um of i samstæðu, jurtin er þríþráða (trisomic).
Hafa þríþráða einstaklingar verið notaðir á svipaðan
hátt og einþráða jurtir, til þess aS ákvarða við hvaða
htþráð einstakir genahópar eru bundnir t. d. í sam-
bandi við kynbætur á maísjurtinni.
Nú má skipta um einn ákveðinn litþráð i nytja-
iurt með endurtekinni vixlun og fá t. d. í staðinn
litþráð úr skyldri tegund, sem hefur að geyma eitt-
hvert æskilegt gen. Hafa þannig t. d. verið fluttir
(33)
2