Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1962, Qupperneq 48
Egilsstaðahéraði eystra. 12. ág. var Leifur Björns-
son skipaður héraðslæknir i Seyðisfjarðarhéraði. 1.
sept. voru þessir skólastjórar skipaðir: Guðrún P.
Helgadóttir við Kvennaskólann i Rvík, Benedikt Sig-
valdason við héraðsskólann á Laugarvatni, Ólafur
H. Árnason við gagnfræðaskólann á Akranesi, Þráinn
Þórisson við barnaskólann í Skútustaðaskólahverfi,
S-Þing., Friðbjörn Gunnlaugss. við barna- og ung-
lingaskólann á Stokkseyri, Sigurður Helgas. við barna-
og miðskólann i Stykkishólmi, Hjörtur Hjálmarss. við
barna- og unglingaskólann á Flateyri, Guðrún Þórð-
ard- við heimavistarbarnaskólann að Skúlagarði í
Keldunesskólahverfi, N-Þing., Guðmundur Valtýss. við
barnaskólann í Laugardalsskólahverfi, Árness., Páll
Guðmundss. við Mýrarhúsaskóla á Seltjarnarnesi, Dag-
ur Sigurjónss. við heimavistarbarnaskólann i Reyk-
dælaskólahverfi, S-Þing., Þórir H. Einarss. við barna-
skólann í Tálknafirði, Sigurður Guðmundss. við
barnaskólann i Austur-Eyjafjallaskólahverfi, Vigþór
Jörundss. við barna- og unglingaskólann á Hólma-
vík, Vigfús Ólafss. við barnaskólann i Vestur-Eyja-
fjallaskólahverfi, Helgi Þorlákss. við Vogaskóla í
Rvík, Ingi Iíristjánss. við Melaskóla i Rvik, Heimir
Þ. Gíslas. við heimavistarbarnaskólann í líydölum í
Breiðdal, Helgi Þorsteinss. við barna- og unglinga-
skólann á Dalvík, Þorsteinn Matthíass. við barna-
og unglingaskólann á Blönduósi, Erla Stefánsd. við
barnaskólann á Hellissandi og Benedikt Halldórss.
við heimavistarbarnaskólann i Árskógsskólahverfi.
1. sept. voru Eiríkur Haraldsson, Hörður Lárusson
og Valdimar Örnólfss. skipaðir kennarar við Mennta-
skólann i Rvík. 1. sept. var Adda Geirsd. skipuð kenn-
ari við Húsmæðrakennarskóla íslands og Hjördís
Hjörleifsd. við húsmæðraskólann á ísafirði. 1. sept.
voru þessir kennarar skipaðir: Mínerva Jónsd. við
íþróttakennaraskóla Islands á I.augarvatni, Óskar
Halldórss. við Kennaraskóla íslands, Sigurður Ric-
(42)