Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1962, Page 50
FriSrik Péturss. og Viktoría Á. Ágústsd. við barna-
skólann i Vestmannaeyjum, Árni M. Rögnvaldss. og
Hólmfriður Ólafsd. við barnaskólann á Akureyri, Anna
S. Þráinsd. og Rósa Pálsd. við barnaskólann á Siglu-
firði, Björn Ólafss., Helga Tómasd., Kjartan Bjarnas.
og Kristín Tryggvad. við barnaskólann i Hafnarfirði,
Einar V. Kristjánss. við barnaskólann á Isafirði, Birg-
ir Einarss- við heimavistarbarnaskólann í Eydölum
í Breiðdal, Árni Gunnarss. við barnaskólann i Garða-
hreppi, Kristinn Pálss. við barnaskólann í Höfða-
kaupstað og Valgeir Gestss. við Mýrarhúsaskóla á Sel-
tjarnarnesi.
5. sept. var Þorleifur Thorlacius skipaður deild-
arstjóri i utanríkisráðuneytinu. 27. sept. var Hen-
rik Linnet skipaður héraðslæknir i Vestmannaeyja-
héraði. 27. sept. var Ólafur Halldórss. skipaður hér-
aðslæknir i Bolungarvikurhéraði. 8. okt. var Ófeigur
Eiríkss. skipaður bæjarfógeti í Neskaupstað. 8. okt.
var Magnús Magnúss. skipaður prófessor í eðlisfræði
við verkfræðideild Háskóla íslands. 8. okt. var F.
S. Trueba skipaður ræðismaður íslands i Sevilla.
10. okt. var Friðjón Skarphéðinss. kjörinn forseti
sameinaðs Alþingis. 13. okt. var Tómas Á. Tómass.
skipaður sendiráðunautur við sendiráð íslands i Par-
ís. 19. okt. var dr. Kristinn Guðmundss. skipaður
ambassador íslands í Sovétsambandinu. 19. okt. var
Pétur Thorsteinsson skipaður ambassador íslands í
Sambandslýðveldinu Þýzkalandi. 21. okt. var Gunnar
Guðjónss. kjörinn formaður Verzlunarráðs íslands.
22. október var dr. Steingrimur Baldurss. skipaður
prófessor í efnafræði i læknadeild Háskóla íslands.
26. okt. var Bjarni Konráðss- skipaður dósent í lækna-
deild Háskóla íslands. 26. okt. var séra Birgir Snæ-
björnss. skipaður sóknarprestur í Akureyrarpresta-
kalli. 26. okt. var séra Stefán Láruss. skipaður sókn-
arprestur í Núpsprestakalli, V-ísafj. 29. okt. var Birg-
ir Möller skipaður sendiráðsritari í Paris- 29. okt.
(44)