Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1962, Side 55

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1962, Side 55
völlum 9. og 10. sept. Hinn 10. sept. voru stofnu'ð samtök andstæðinga herstöðvanna- Iðnaður. Enn sem fyrr bagaði lánsfjárskortur ís- lenzkan iðnað allmjög. Iðnskólinn í Rvik starfrækti verknám í nokkrum greinum, prentiðn, málaraiðn, rafvirkjun og húsa- og húsgagnasmiði. Sænskur sér- fræðingur í rannsóknamálum iðnaðarins dvaldist um skeið hér á landi á vegum Félags íslenzkra iðnrek- enda. Bandarískur sérfræðingur dvaldist hér á landi til að rannsaka, á livern hátt mætti draga úr bygg- ingakostnaði. Tæknifræðingafélag íslands var stofnað í júlí. í desember var stofnað Stjórnunarmálafélag Islands, en markmið þess er að vinna að vísinda- legri stjórnun, liagræðingu og almennri hagnýtni í atvinnurekstri einstaklinga, félaga og liins opinbera. Nýtt fyrirtæki í Rvík, GJerskreyting li. f., tók að sér að myndskreyta og blýleggja gler. Nýtt fyrir- tæki, Bifreiðastillingar, sem sér um stillingu á bif- reiðum, tók til starfa í Rvik. Verksmiðja S. í. B. S. tók til starfa í Rvík. Eru þar framleiddar plastvör- ur. Nýtt fyrirtæki, Ryðhreinsun og málmhúðun, tók til starfa í Rvík, og annast það einnig sandblástur á gler. Baldvin Jónsson í Rvík fann upp nýja vél til að reyta fugla. Hafnarfjarðarbær gerði samning við þýzkt félag um vikurvinnslu í landi bæjarins. Beltaverksmiðja tók til starfa á Brúarlandi i Mos- fellssveit. Eru þar endurbyggð belti og hjól í belt- isdráttarvélar og skurðgröfur. Gólfteppavefstóll var tekinn i notkun i verksmiðjunni á Álafossi, og er það stærsti vefstóll á íslandi, vegur 25 tonn. Þang- mjölsvinnsla hófst á Rifi. Vélsmiðja tók til starfa á Blönduósi. Unnið var að stæklcun súkkulaðiverk- smiðjunnar Lindu á Akureyri. Á Akureyri var unnið að plastverksmiðju til framleiðslu á einangrunar- plasti. Fyrirtæki, sem tekur að sér sandblástur og málmhúðun, tók til starfa á Akureyri. Byggt var nýtt verksmiðjuhús fyrir niðursuðuverksmiðju K. (49)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.