Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1962, Side 96
forbund var haldinn í Rvík í júnilok, og komu hing-
að þá margir norrænir samvinnuleiðtogar. Norrænir
öryggismálastjórar héldu fund í Rvík um mánaða-
mótin júni—júlí. Framkvæmdanefnd norrænu sölu-
tæknisamtakanna liélt fund i Rvik um mánaðamót-
in júní—júlí. Norræn sjóbjörgunarráðstefna var
haldin i Rvik um mánaðamótin júni—júlí. Norrænt
hjúkrunarkvennamót var haldið í Rvík i júlí. Nor-
ræna endurskoðendasambandið hélt fund í Rvík i
júlí. Stjórn norræna byggingadagsins hélt fund í
Rvík i júlí. Fundur norrænu menningarmáianefnd-
arinnar var haldinn í Rvík i júlí. Fundur norrænu
samgöngumálanefndarinnar var haldinn i Rvík í
júlí. Fulltrúafundur norrænu félaganna var haldinn
i Rvík í júlí. Fundur norrænna kennara í ýmsum
sérskólum var haldinn i Rvik í júli. Fundur Norð-
urlandaráðs var haldinn í Rvik i júlílok. Sóttu hann
allir forsætisráðherrar Norðurlanda og tuttugu og
átta ráðherrar alls. Norrænt almannatryggingamót var
haldið i Rvík i ágúst. Norrænt mót Zonta kvenfél-
agsskaparins var haldið í Rvik i ágúst. Norrænt
lögfræðingamót var haldið í Rvik i ágúst. Norrænir
iðnrekendur héldu mót i Rvik í ágúst. Norræna
samvinnunefndin um kjarnorkumál hélt fund í Rvík
í ágúst. Fundur norrænna frjálsíþróttaleiðtoga var
haldinn i Rvík i október.
Próf. Embættisprófi frá Háskóla íslands luku þess-
ir menn:
í guðfræði: Ingiberg Hanness., II. eink., 153Vio
st., Jón Hnefill Aðalsteinss., II. eink., 140%o st., Þór-
arinn Þórarinss., I. eink., 1591%o st.
Meistaraprófi í íslenzkum fræðum lauk Jón M-
Samsonarson með ágætiseinkunn (admissus cum
egregia laude).
Kandidatsprófi í íslenzkum fræðum lauk Ingólf-
ur Pálmas., I. eink., 11,62.
R-A-prófi luku: Hans Christiansen, II. eink., 8,33,
(90)