Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1962, Síða 99
heiður H. Briem, ágætiseink., 7,69 (eftir einkunna-
stiga Örsteds).
Undir miðskólapróf (landspróf) gengu 623 nem-
endur. Af þeim hlaut 441 framhaldseinkunn. Hæst-
ur var Sven Þ. SigurSsson, GagnfræSaskóla Aust-
urbæjar, Rvík, ágætiseink., 9,66.
Raforkumál. Virkjunin viS Efra-Sog var fullgerS.
Var hún vigS viS hátíSlega athöfn 6. ágúst og nefnd
SteingrímsstöS eftir Steingrimi Jónssyni rafmagns-
stjóra. Rafmagnskerfi Keflavíkurflugvallar var tengt
Sogsveitunni. SpennistöS var byggS i Stykkishólmi,
og voru lagSar línur í hluta af kauptúninu. Mjólk-
árvirkjun, Fossárvirkjun og ReiShjallavirkjun á Vest-
fjörSum voru tengdar saman. Nýr stíflugarSur var
byggSur viS Laxárvirkjun i Austur-Húnavatnssýslu.
Grafinn var mikill skurSur sem vetrarfarvegur fyrir
Laxá í S-Þing. til aS jafna rennsli hennar. Rafmagn
var leitt á allmarga sveitabæi, t. d. i Gnúpverja-
hreppi, SkagafirSi og SvarfaSardal.
Samgöngur og ferðalög. Á árinu komu til íslands
12,800 útlendingar (áriS áSur 12,200). Allmörgum
erlendum ferðaskrifstofumönnum var boSiS hingað
til lands um sumariS. 34 brezkir skátar ferSuðust
á hestum um ísland um sumariS. Franskur sérfræð-
ingur í ferSamanna- og gistihúsamálum dvaldist hér
á landi til aS rannsaka skilyrSi hér til að taka á
móti erlendum ferSamönnum.
Mikið kvaS einnig að ferSalögum íslendinga til
útlanda. Karlakórinn FóstbræSur fór í söngför til
NorSurlanda í maí. Um 100 íslendingar sóttu mót
í Austur-Þýzkalandi, Eystrasaltsvikuna, í júlí. All-
margir íslendingar sóttu kristilegt æskulýSsmót í
Lausanne i Sviss í júli. Hópar islenzkra ferSamanna
fóru til Grænlands um sumariS. Karlakór Reykja-
víkur fór söngför um NorSur-Ameriku í október
og nóvember.
LoftleiSir hófu um mánaSamótin apríl—maí fast-
(93)