Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1962, Síða 99

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1962, Síða 99
heiður H. Briem, ágætiseink., 7,69 (eftir einkunna- stiga Örsteds). Undir miðskólapróf (landspróf) gengu 623 nem- endur. Af þeim hlaut 441 framhaldseinkunn. Hæst- ur var Sven Þ. SigurSsson, GagnfræSaskóla Aust- urbæjar, Rvík, ágætiseink., 9,66. Raforkumál. Virkjunin viS Efra-Sog var fullgerS. Var hún vigS viS hátíSlega athöfn 6. ágúst og nefnd SteingrímsstöS eftir Steingrimi Jónssyni rafmagns- stjóra. Rafmagnskerfi Keflavíkurflugvallar var tengt Sogsveitunni. SpennistöS var byggS i Stykkishólmi, og voru lagSar línur í hluta af kauptúninu. Mjólk- árvirkjun, Fossárvirkjun og ReiShjallavirkjun á Vest- fjörSum voru tengdar saman. Nýr stíflugarSur var byggSur viS Laxárvirkjun i Austur-Húnavatnssýslu. Grafinn var mikill skurSur sem vetrarfarvegur fyrir Laxá í S-Þing. til aS jafna rennsli hennar. Rafmagn var leitt á allmarga sveitabæi, t. d. i Gnúpverja- hreppi, SkagafirSi og SvarfaSardal. Samgöngur og ferðalög. Á árinu komu til íslands 12,800 útlendingar (áriS áSur 12,200). Allmörgum erlendum ferðaskrifstofumönnum var boSiS hingað til lands um sumariS. 34 brezkir skátar ferSuðust á hestum um ísland um sumariS. Franskur sérfræð- ingur í ferSamanna- og gistihúsamálum dvaldist hér á landi til aS rannsaka skilyrSi hér til að taka á móti erlendum ferSamönnum. Mikið kvaS einnig að ferSalögum íslendinga til útlanda. Karlakórinn FóstbræSur fór í söngför til NorSurlanda í maí. Um 100 íslendingar sóttu mót í Austur-Þýzkalandi, Eystrasaltsvikuna, í júlí. All- margir íslendingar sóttu kristilegt æskulýSsmót í Lausanne i Sviss í júli. Hópar islenzkra ferSamanna fóru til Grænlands um sumariS. Karlakór Reykja- víkur fór söngför um NorSur-Ameriku í október og nóvember. LoftleiSir hófu um mánaSamótin apríl—maí fast- (93)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.