Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1962, Side 109
brúaðar voru, voru Kaldakvísl í Mosfellssveit, Laxá
í Kjós, Hornsá og Álfsteinsá i Skorradal, Hítará,
Leitisá á Skógarströnd, Hvammsá og Hafnará í Döl-
um, Heydalsá í N-ís., Tunguá á Vatnsnesi, Svartá
í Svartárdal, Hjaltadalsá (hjá Laufskálaholti), Eg-
ilsá i Norðurárdal í Skagafirði, Öxnadalsá, Skarðsá
i Dalsmynni, Garðá og Húsá á Jökuldalsvegi, Selá
á Stöðvarfjarðarvegi, Höskuldsstaðaá í Breiðdal,
Fjarðará í Lóni, Hornafjarðarfljót (ekki lokið), Eld-
vatn hjá Teygingalæk og Blautakvísl á Mýrdalssandi.
Lokið var við brýrnar á Tungufljóti i Skaftártungu
og á Ytri-Bangá.
Verzlun. Sovétsambandið, Bandaríkin, Vestur-
Þýzkaland og Bretland voru mestu viðskiptalönd ís-
lendinga á árinu. — Andvirði innflutts varnings frá
Vestur-Þýzkalandi nam 485,2 millj. kr. (árið áður
155.6 millj. kr.), frá Bandaríkjunum 420,1 millj. kr.
(árið áður 243,1 millj. kr.), frá Sovétsambandinu
419,4 millj. kr. (árið áður 248,3 millj. kr.), frá Dan-
mörku 324,4 millj. kr. (árið áður 124,5 millj. kr.),
frá Bretlandi 288,7 millj. kr. (árið áður 137,5 millj.
kr.), frá Noregi 177,5 millj. kr. (árið áður 52,6 millj.
kr.), frá Hollandi 131,6 millj. kr. (árið áður 59,6
millj. krö, frá Svíþjóð 122,6 millj. kr. (árið áður
64,8 millj. kr.), frá Austur-Þýzkalandi 110,4 millj.
kr. (árið áður 107.9 millj. kr.), frá Tékkóslóvakíu
107.6 millj. kr. (árið áður 81,3 millj. kr.), frá Finu-
landi 75,4 millj. kr. (árið áður 60,1 millj. kr.), frá
Japan 50 millj. kr. (árið áður 13 milij. kr.), frá Pól-
landi 49,9 millj. kr. (árið áður 33,7 millj. kr.), frá
Brasilíu 43,3 millj. kr. (árið áður 20,6 millj. kr.),
frá Spáni 38,1 millj. kr. (árið áður 25,1 millj. kr.),
frá Belgíu 34,8 millj. kr. (árið áður 17,9 millj. kr.),
frá Ítalíu 30,9 millj. kr. (árið áður 28,5 millj. kr.),
frá Curacao og Arúba 25,7 millj. kr. (árið áður 21,3
millj. kr.), frá Kúbu 16 millj. kr. (árið áður 9,2 millj.
kr.), frá Filippseyjum 15,5 millj. kr. (árið áður 3,7
(103)