Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1962, Síða 110
millj. kr.), frá Sviss 15,5 millj. kr. (árið áður 8,2
millj. kr.), frá Frakklandi 14,8 millj. kr. (árið áður
6.6 millj. kr.), frá Israel 10,9 millj. kr. (árið áður
8.7 millj. kr.), frá Kanada 7,1 millj. kr. (árið áður
3 millj. kr.), frá Indlandi 3,6 millj. kr. (árið áður
1.8 millj. kr.), frá brezkum nýlendum i Afriku (eink-
um Tanganíka) 3 millj. kr. (árið áður 0,7 millj.
kr.), frá spænskum nýlendum i Afriku 2,8 millj. kr.
(árið áður 1,8 millj. kr.), frá Rúmeníu 2,3 millj. kr.
(árið áður 0,1 millj. kr.), frá portúgölskum nýlend-
um i Afriku 1,8 millj. kr. (árið áður ekkert), frá
Suður-Afríku 1,4 millj. kr. (árið áður mjög litið),
frá írlandi 1,4 millj. kr. (árið áður 0,2 millj. kr.),
frá Ungverjalandi 1,2 millj. kr. (árið áður 2 millj.
kr.), frá Portúgal 1,1 millj. kr. (árið áður 0,4 millj.
kr.), frá Austurríki 1 millj. kr. (árið áður 0,3 millj.
kr.).
Andvirði útflutts varnings til Bretlands nam 353,2
millj. kr. (árið áður 90,1 millj. kr.), til Sovétsam-
bandsins 339,4 millj. kr. (árið áður 193,8 millj. kr.),
til Bandaríkjanna 321,1 millj. kr. (árið áður 179
millj. kr.), til Vestur-Þýzkalands 165,1 millj. kr. (ár-
ið áður 53,7 millj. kr.), til Sviþjóðar 148,4 millj.
kr. (árið áður 83,7 millj. kr.), til Noregs 123,3 millj.
kr. (árið áður 25 millj. kr.), til brezkra nýlendna
í Afríku (mestallt til Nigeríu) 103,3 millj. kr. (árið
áður 46 millj. kr.), til Portúgals 89,4 millj. kr. (ár-
ið áður 35,7 millj. kr.), til Tékkóslóvakiu 85,5 millj.
kr. (árið áður 83,8 millj. kr.), til Hollands 82,6 millj.
kr. (árið áður 21,3 millj. kr.), til Danmerkur 78,9
millj. kr. (árið áður 28,4 millj. kr.), til Austur-
Þýzkalands 75,2 millj. kr. (árið áður 57,6 millj. kr.),
til Finnlands 73,3 millj. kr. (árið áður 31,3 millj.
kr.), til Ítalíu 67,9 millj. kr. (árið áður 20 millj.
kr.), til Kúbu 31,9 millj. kr. (árið áður 9,6 millj.
kr.), til Frakklands 27,8 millj. kr. (árið áður 16,9
millj. kr.), til Grikklands 24,2 millj. kr. (árið áður
(104)