Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1962, Síða 111
9 millj. kr.), til Brasiliu 21 millj. kr. (árið áður
10,2 millj. kr.), til Póllands 18,3 millj. kr. (árið áður
20 millj. kr.), til írlands 5 millj. kr. (árið áður
1.6 millj. kr.), til Panama 4,5 millj. kr. (árið áður
1.7 miilj. kr.), til Venezuela 4,4 millj. kr. (árið áður
1,1 millj. kr.), til Rúmeníu 3,8 millj. kr. (árið áður
ekkert), til Spánar 3,2 millj. kr. (árið áður 21,6
millj. kr.), til brezkra nýlenda í Ameriku (aðallega
Jamaica) 3,1 millj. kr. (árið áður 7,9 millj. kr.), til
Sviss 2,3 millj. kr. (árið áður 0,1 millj. kr.), til Ung-
verjalands 2,1 millj. kr. (árið áður 1,4 millj. kr.),
til Færeyja 2 millj. kr. (árið áður 0,2 millj. kr.),
til Belgiu 1,6 millj. kr. (árið áður 0,5 millj. kr.),
til Júgóslavíu 1,1 millj. kr. (árið áður 0,3 millj. kr.).
Verzlunarjöfnuður var óhagstæður. Andvirði inn-
flutts varnings nam 3,040,4 millj. kr. (árið áður
1,546 millj. kr.), en andvirði útflutts varnings 2,264,7
millj. kr. (árið áður 1,059,5 millj. kr.), Mikilvægustu
innflutningsvörur voru olíuvörur (mest frá Sovét-
sambandinu), álnavara (frá Bretlandi, Danmörku,
Vestur- og Austur-Þýzkalandi, Bandaríkjunum, Hol-
landi, Tékkóslóvakíu o. fl. löndum), bilar (einkuin
frá Vestur-Þýzkalandi og Bandaríkjunum), skip
(einkum frá Danmörku og Noregi), rafmagnsvélar
(frá Sviþjóð, Vestur-Þýzkalandi, Danmörku, Bret-
landi o. fl. 1.), aðrar vélar (einkum frá Vestur-
Þýzkalandi, Bandarikjunum og Bretlandi), málmar
(frá Bretlandi, Sovétsambandinu, Bandarikjunum,
Norðurlöndum, Tékkóslóvakiu, Belgiu o. fl. 1.), korn-
vörur (mest frá Bandarikjunum), trjávörur (mest
frá Sovétsambandinu og Finnlandi), pappírsvörur
(einkum frá Finnlandi og Bandarikjunum), ávextir
og grænmeti (einkum frá Bandaríkjunum, Hollandi,
Póllandi, Spáni, Danmörku og ísraeD, kaffi (aðal-
lega frá Brasilíu), sykurvörur (mest frá Kúbu, Aust-
ur-Þýzkalandi, Tékkóslóvakíu og Póllandi), gúmmi-
vörur (frá Tékkóslóvakíu, ítaliu, Svíþjóð, Bretlandi,
(105)