Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1962, Page 118
Bókaútgáfa Menningarsjóðs
og Þjóðvinafélagsins.
,Félagsmenn fá aS þessu sinni auk Almanaks og And-
vara þrjár bækur fyrir árgjald sitt. Argjaldið er nú
kr. 210.00 fyrir bækurnar óbundnar, en kr. 300.00 i
bandi. Er það lægra bókaverð en nokkur önnur bóka-
útgáfa býður viðskiptavinum sínum. Á almennum
bókamarkaði yrði verð bóka þessara langtum hærra.
Jafnframt njóta félagsmenn þeirra mikilvægu hlunn-
inda, að þeir fá 20%—25% afslátt af verði aukabóka
félagsins. Eru þau hlunnindi mikilvæg, þar eð for-
lagið gefur árlega út margar bækur til sölu á frjáls-
um markaði.
Félagsmenn eru hvattir til að kynna sér aukabæk-
ur útgáfunnar i ár. Þær fást hjá umboðsmönnum um
land allt. Einnig má panta þær beint frá aðalumboð-
inu, Bókabúð Menningarsjóðs, Hverfisgötu 21 í
Reykjavik.
Efnisskrá.
Bls.
Almanak (dagatal) 1962, eftir dr. Trausta
Einarsson og dr. Leif Ásgeirsson ........... 1— 24
Jiirtakynbœtur, eftir Sturlu Friðriksson mag.
scient ..................................... 25— 38
Árbók íslands 1960, eftir Ólaf Hansson cand.
mag......................................... 38—107
Mál og vog ................................. 108—111
Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélags-
ins .............................................. 112
(112)