Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2004, Síða 18
18 FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 2004
Sport DV
Stórliðin skoðuð
Internazionale frá Ítalíu
m
Það virðist seint ætla að ren
tækar breytingar á liðinu fr*
útna fresti en síðustu árin h;
þjálfara þetta árið hefur liðii
7900
Tímabilið hjá Internazionale á Ítalíu hófst eins og endranær
með flóðbylgju af nýjum leikmönnum og varla þarf að taka fram
að nýr þjálfari var ennfremur ráðirm til að hamra hópinn saman.
Tvennum sögum fer af þeim kappa, Roberto Mancini, sem áður
þjálfaði Lazio og var fyrrum seigur fyrir framan mark andstæð-
inga sem sóknarmaður. Færri eru sáttir við þær breytingar sem
orðið hafa á leikmannahópnum í sumar . Átján leikmenn hafa
annaðhvort verið seldir eða lánaðir og aðrir níu fengnir inn í
staðinn. Breytingar af þessu tagi eru árlegt brauð hjá liðinu þrátt
fyrir að sagan sýni og sanni að liðið stendur yfirleitt alltaf uppi
með tvær hendur tómar að móti loknu. Það er engin tilviljun að
Inter hefur um árabil verið þekkt í knattspyrnuheiminum sem
sofandi risinn.
Á pappír eru nýju leikmennirnir
óneitanlega flottur hópur; Zé Maria,
Esteban Cambiasso, Edgar Davids,
Guiseppe Favaili, Sebastian Verón
og Fábian Carini. Allt gæðaleikmenn
sem sóma sér vel í hvaða liði sem er.
Þeir súrna þó aðeins þegar tillit er
tekið til hverjir fóru í þeirra stað. Er
þar fyrstan að nefna Fabio nokkum
Cannavaro sem einna helst hefur
það sér til ágætis að vera einn besti
vamarmaður sem ítalir eiga og þó
víðar væri leitað.
Verra er að Inter lét hann fara til
Juventus sem er eitt stærsta liðið
sem stendur milli Inter og ítalska
meistaratitilsins. Minni nöfn en
engu að síður mikilvæg em leik-
menn á borð við Matias Almeyda,
Sabre Lamouchi, Stephane Dalmat,
Okan Buruk og Nicola Ventola. Þó
ekki fari þeir í neinn klassahóp er um
að ræða trausta leikmenn með mikla
reynslu sem veita f það minnsta heil-
brigða samkeppni um stöður innan
liðsins.
Ellefu jafntefli
í 13 leiUjum
13tí«ÍSrþessastaðreyndem
Ssas-gg"5
sSSgsS
meðjafntefliogsíðastisi^
urinn kom gegn udmfcepIÍ
TÍAher en Udinese er sem
0 af,r % sæti deildarinnar
stendurí3^sænu o{antater
fjórum 15 stigum
^Snnafþessumleflqum
hefur Inter jafnað
leikinnogtryggts
stitdð, nú síðast
meö tveimur
mörkum á síðustu
iimínútumgegn
juventus. í hinum
liðsins
Enginn efast um að innan liðs
Inter séu leikmenn sem séu síst verri
en helstu samkeppnisaðila. Heims-
klassaleikmenn á borð við mark-
vörðinn Toldo, bakverðina Javier
Zanetti og Francesco Coco, miðverð-
ina Emre, Stankovic og Karagounis.
Þá em ónefndir sóknarmenn liðsins
sem hafa margsannað sig í gegnum
tíðina. Christian Vieri, Alvaro Rec-
oba, Kily Gonzales, Andy Van der
Mayde og brasilfumaðurinn Adriano
sem margir telja arftaka Ronaldos í
landsliði Brasih'u.
Það þarf enga geimvísindamenn
til að átta sig á að mánuði eða jafnvel
ár getur tekið að koma saman sam-
stilltum leikmannahópi. Stórliðið
Real Madrid er besta dæmið um
þetta. Því fleiri stjörnur sem keyptar
vom því verr gekk þeim á vellinum.
En heilbrigð skynsemi virðist lúta
öðrum lögmálum hjá forseta og
stjóm Inter en annars staðar. Gangi
liðinu illa er þjálfaranum skipt út,
fjöldi nýrra leikmanna keyptur til
liðsins og byrjað upp á nýtt. Þessi
mikla pressa hefúr einnig orðið til
þess að horft er aðeins eitt tímabil
fram á veginn í einu. Það hefur í
för með sér að allt unglinga-
starf liðsins, sem er á heims-
mælikvarða, fer fyrir h'tið. Eng-
inn leikmaður hðsins í dag
kemur þaðan. Ennfremur hefur
þetta valdið því að færir leikmenn fá
ekki að sýna sitt besta
em seldir
áður
en þeir
geta
blikkað auga
Landsliðsmenn á
borð við Adrian Mutu, Andrea
Pirlo, Ciro Ferrari og Sebastian
Frey hófu sinn feril hjá Inter en
komu lítið við sögu. Meðal enn
stærri stjama sem ekki þóttu
hafa nóg ffam að færa á sínum
tíma en gerðu það í staðinn
annars staðar má nefna
Crespo, Kanu, Roberto Car-
los, Djorkaeff og Seedorf.
Næstum tveir þjálfarar
aö meöaltali hvert ár
Fyrr á árinu sagði eigandi
Inter Milan, Massimo
Moratti, sem erfði hðið frá föð-
ur sínum, að hann ætlaði sér að
draga sig í hlé frá liðinu. Aðdá-
endur liðsins sem hafa undan
farin ár ekki haft neina ástæðu
til fagnaðar héldu beint í ís-
skápinn og opnuðu kampa-
vínið enda Moratti talirm
hafa staðið velgengni liðs-
ins fyrir þrifum með sífelldum
inngripum í starf þjálfara og
leikmanna liðsins frá því hann
tók við stjórn hðsins árið 1995.
Sterkur (loftinu Christian Vieri
er orðinn sóknarmaður númer
Um 40
ítalskar vefsíður á net-
inu vom á tímabili ein-
göngu settar upp til að
hvetja karhnn til að snúa
sér að öðm.
Moratti hafði ein-
falda sýn á fótboltann.
Ef enginn titih var í
skáp hans eftir leik-
tíð gat viðkom-
andi þjálfari
farið beint á
at-
Einu gilti þá hversu
þekktir eða frægir þeir vom.
Babb kom hins vegar í bátinn fyr-
ir leik Inter gegn Parma fyrir
skömmu þegar Moratti skehti sér
aftur í sviðsljósið eftir sex mánaða
sjálfsskipaða einangrun og fór fram
á að Mancini þjálfari leyfði öðmm
sóknarmönnum hðsins að spreyta
sig í stað Christian Vieri. Mancini
brást reiður við og breytti engu fyrr
en á 70. mínútu þegar hann tók Víeri
útaf þegar Parma leiddi 2-0. Níger-
íumaðurinn Oba Martins kom inn á
og jafnaði leikinn fyrir Inter.
Risinn gæti rumskað
Þrátt fyrir að hugmynd Moratti
hafi verið góðra gjalda verð hefur
hann nú greinilega hætt við að hætta
afskiptum sínum af hðinu og aðdá-
endur famir að troða korktappanum
aftur á kampavfnsflöskurnar. Tahð
er víst að Mancini muni líkt og for-
verar sínir í starfi ekki láta bjóða sér
upp á að hafa Moratti horfandi yfir
öxl sína 24 tíma á sólarhring.
En heilbrigð skynsemi virðist lúta öðrum
lögmálum hjá forseta og stjórn Inter en
annars staðar. Gangi liðinu illa er þjálfaran-
um skipt út, fjöldi nýrra leikmanna keyptur til
liðsins og byrjað upp á nýtt.
Lítih vafi leikur á að Inter hefur
aha burði til að vera með í baráttunni
tun lo Scudetto, ítalska meistaratitil-
inn. Juan Sebastian Verón hefur ver-
ið að leika eins og hann á að sér að
vera. Argentínumaðurinn fann sig
aldrei í enska boltanum þar
sem hann var að mestu
notaður í
öðmm stöð-j
um en hann
er vanur að leika. Þakka má Hohend-
ingnum Edgar Davids að gengi
Barcelona á síðustu leiktí'ð snarbatn-
aði og engin spuming er að hann
verður hði Inter afar verðmætur. Þeir
tveir eiga eftir að hafa mikið að segja
um gengi hðsins í vetur en fuhyrða
má að miðja Inter er afar vel mönn-
uð.
Brotalamir liðsins
Brotalamir koma hins vegar í ljós
þegar vörn og sókn em skoðaðar.
Marco Materazzi er ætlað að fyha
skarðið sem Cannavaro skhdi eftir í
vörn Inter. Kappinn er góður til síns
brúks en með eindæmum köflóttur
og ekki er hægt að treysta því að
hann skili góðu dagsverki leik eftir
leik. Carlos Gamarra, Giuseppe
Favalli og Ivan Cordoba em reynslu-
boltar sem enn geta sett mark sitt á
vöm hðsins svo lengi sem sóknar-
menn andstæðinganna hlaupa ekki
ýkja hratt. Tími Sinisa Mihajlovic,