Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2004, Page 19
FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 2004 19
Sport DV
«
ia upp fyrir forseta og stjórn ítalska knattspyrnufélagsins Internazionale frá Mílanó-borg að rót-
ári til árs eru ekki vænlegar til árangurs. Þaðan af síður að skipta um þjálfara á flmm mín-
fa tveir þjálfarar þjálfað liðið að meðaltali ár hvert. Þrátt fyrir stjörnukaup og nýjan frægan
>, það sem af er, ekki sýnt neitt annað en meðalinennsku.
Internazionale var stofnað 9.
mars 1908 og þv( styttist óðum
100 ára afmaeliö.
(talskir meistarar (13)
1910,1920,1930,1938,1940,
1953, 1954,1963,1965,1966,
1971,1980,1989.
(talska bikarkeppnin (3)
1939,1978,1982.
Evrópukeppni melstaralifta (
1964,1965.
Evrópukeppni félagsliða (3
1991,1994,1998.
Launakostnaður 2003:
Internazionale 10.4 milljai
Manchester United lO.Omllljai
Fjöldi keyptra leikmanna sfftu
tíu ár:
Internazionale
Man. United
Þó árangur Inter Milan hingað
til á leiktíðinni sé ekkert til að
hrópa húrra fyrir er fáum blöðum
um það aö fletta að Adriano, hin-
um brasilíska, verður ekki kennt
um. Þessi 22 ára gamli jaxl hefur
skorað alls sautján mörk á þessari
leiktfð og þar af tíu af alls 25 mörk-
um liðsins í ítölsku Seríu A deild-
inni.
Þrátt fyrir að Adriano fái reglu-
lega á baukinn frá aðdáendum
liðsins fyrir að vera því sem næst
ósýnilegur heilu leikina eru fáir
jafii sleipir í að pota boltanum inn
þrátt fyrir það. Glöggt dæmi vaf
jöfhunarmark Inter gegn Juventus
um síðustu helgi en fram að
þvf marki hafði Adriano ekki .
ógnað marki Juve alvarlega jja
en markið kom á lokamín- pj
útum leiksins og var þvf
sem næst m
óverjandi ya
fyrir "jSwiíÉÍHk
2003-04
2002-03
2001-02
2000-01
1999-2000
1998-99
1997-98
1996-97
1995-96
1994-95
1993-94
1992-93
í leikjum að öðru leyti.
Feril sinn hóf hann
V?> einmitt heima í Bras-
ilíu með liði Fla-
mengo og skoraði
hann alls tíu
^ mörk sitt fyrsta
j1® tímabil. Að öllu
- jöfnu þykir það
JT7 dágott en þar
p sem stráksi var
vÉ aðeins 18 ára
W ’ff gamall leið
■ ekki á löngu
- * •. áður en
V , \ farið var
‘éf:5« :'ý að tala
um nýtt
undrabarn í
fótboltanum.
Slík umræöa fer ekki framhjá stór-
liðum Evrópu og Adriano hafði að-
eins leikið 13 leiki sitt annað tíma-
bil hjá Flamengo þegar Inter Milan
keypti hann. Þar spilaði hann fjórt-
án leiki strax frá byrjun en skoraði
aðeins eitt mark og var árangurinn
hann enn í sarpinn og hafði skorað
níu mörk f þrettán leikjum þegar
þjálfara Inter fannst nóg komiö og
batt enda á lániö.
Þrátt fyrir að í liði Inter séu
nægir hæfileikar á öllum sviðum
hefur Adriano verið einn af fáum
leikmönnum sem spilað hafa
flesta leiki liðsins. Astæðan er ein-
faldlega sú að á hann er treyst að
skora mörkin en þau hafa látiö á
sér standa hjá öðrum stjömum
liðsins á borð við Christian Vieri.
Sá eini sem hefúr látið á sér kræla
fyrir framan mark andstæðinga í
vetur fyrir utan Brassann er hinn
kornungi Martins frá Nígeríu og
telja margir að kominn sé tími á
kynslóðaskipti hjá liðinu. Saman
hafa Martins og Adriano skorað
fimmtán af 22 mörkum liðsins í
deildinni. Til samanburðar hafa
Vieri og Áivaro Recoba samanlagt
komið fjórum boltum f net and-
stæðinga í vetur.
Inter vann síðast ftalska meistara-
titilinn fyrir 15 árum eða tímabiliö
1988 til 1989. Giuseppi
Bergomi var þá fyrirliði liðsins,
Walter Zenga, Þjóðverjinn
Lothar Matthaus og Andreas
Bremhe allt I öll og markahaesti
leikmaður liðslns á tfmabilinu var
Aldo Serena sem skoraði 22 mörk f
32 leikjum.
Aldo Serena skoraði mest allra í
deildinni, þremur mörkum fleira en
Marco Van Basten hjá
nágrönnunum í AC Milan.
Varnarleikurinn var aðall llðsins
sem fékk aðeins á sig 19 mörk f 34
leikjum en liðið tapaði
aðeins tveimur
leikjumáöllu
tfmabilinu. Þjálfart í
liðsins Giovanni \
Trapattoni. j-Orga
langt fyrir neðan dSS
það sem for- V ; |
ráðamenn Inter V|
höfðu vonast til. 'I
Fljótlega var kappinn
lánaður til Fiorentina
þar sem honum gekk
strax betur en það var
hjá Parma tímabilið
2002/2003 sem hann
fyrst virtíst öðlast
nægt sjálfstraust til
að láta að sér kveða.
Þar skoraði hann
17 mörk í 30 leikj-
um og
Buffon
hjá Juvent-
jðj. sem enginn skil-
ur af hverju
■Jigg- var keyptur til
liðsins fýrir
Mg| þessa leiktíð,
er löngu
liðinn.
Cocu og
RC Zanetti
eru
^ t0PP'
■ k leik-
WW jp . menn
JF / sem berj-
HKJPl ast eins og
B ljón í blíðu
■ og stríöu og
einhver efni-
legasti varnar-
■ maður Argentínu-
I manna undanfarin
I' ár, Nicolas Burdisso,
í situr á bekknum og
L gæti vel ýtt sér eldri
Ife manni til hliðar þeg-
■ ar tækifæri gæfist.
W Það hefur ekki far-
* ið ffarn hjá að-
dáendum
liðsins
hversu
hæfileika-
'mrmmr Alvar0
Recoba er. Sumir ganga
svo langt að
segja hann í sama
klassa og Ronaldinho hinn brasihski.
Það er að segja ef hann væri bara
ekki svona ævintýralega latur.
Recoba á sjö til átta stórleiki á
hveiju tímabih en einhver þarf að
benda stráknum á að tímabilið er að-
eins lengra en það. Kannski Mancini
takist verkið. Meðan letí er kapítuh
út af fyrir sig er þó sýnu verra að þjást
af eilífú þunglyndi eins og virðist
raunin með Christían Vieri. Þeim
manni hefur vart stokkið bros síðan
hann gekk til hðs við Inter. Öhum
væri nokk sama ef hann settí tuðr-
una reglulega inn en þeim skiptum
fer fækkandi.
Á leiktíðinni 2002/2003 skoraði
hann 24 mörk fyrir Inter í Seríu A. Á
þeirri síðustu fækkaði þeim niður í
13. Þá eru eftír þeir Julio Cruz, sem
er í orðabókinni undir meðal-
mennsku, og Oba Martins frá Ní-
geríu. Oba er mikið efni en óvíst er
hvort hann blómstrar nóg til að láta
finna fyrir sér á þessari leiktíð.
Eini sóknarmaður Inter sem er á
hátindi ferilsins er hinn brasihski
Adriano en hann hefur leikið frábær-
lega undanfarið. Eigi risinn að
rumska að ráði er nauðsynlegt að
hann haldi því formi sínu í allan vet-
ur. albert@dv.is
Hæfi-
leikar
Adriano er
ljósir hverj-
um þeim er sér hann í leik. Hann
er hávaxinn og sterklegur sem
kemur sér vel í föstum leikatriðum
og sendingum fyrir markið en
þrátt fyrir stærðina er hann ótrú-
lega leikinn. Það sást hvað best í
S.Ameríkukeppninni í sumar þeg-
ar hann tók aðalhlutverk Brashfska
landsliðsins þar sem stórstjömur
liðsins tóku ekki þátt. Þar stóð
hann sig með afbrigðum vel en
fékk engu að síður mikla gagn-
rýni fyrir að taka lítinn þátt
Grimmur
Hollendingurinn
EdgarDavids er
einn afmörgum
frábærum leik-
mönnum Inter.
Reuters
TITLASAGAN
«r