Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2004, Síða 28
28 FIMMTUDACUR 2. DESEMBER 2004
Sjónvarp DV
ERLENDAR STÖÐVAR
EUROSPORT
7.30 Snowboard: RS Wbrid Cup Sökfen a00 Football:
UEFA Cup 9.00 Futsal: Worid Championship Chinese
Taipei 9.30 Biathkxi: Worid Cup Beitostoten Norway
11.00 Football: UEFA Cup 12.00 Biathlon: Worid Cup
Beitostoten Norway 15.00 Sketeton: Worid Cup Alten-
berg 16.00 Skeieton: Worid Cup Altenberg 17.00 Biath-
lon: Worid Cup Beitostolen Norway ia00 Alpine Skiing:
Worid Cup Beaver Creek Uníted States 19.30 Boxing
21.30 FootbaH: UEFA Cup 23.00 News: Eurosportnews
Report 23.15 Biathlon: Worid Cup Beitostolen Norway
0.15 News: Eurosportnews
Report
N.Y.P.D. Blue
Margverðlaunaður lögguþáttur sem gerist á strætum
New York. Andy Sipowicz er rannsóknarlögga aflífi og
sál og líkar það að þurfa að vinna fyrir kaupinu sinu
og vel það. Aðalhlutverkið leikur Dennis Franz en
hann hefur hreppt flest verðlaun sem hægt er að fá
fyrir sjónvarpsleik. Bönnuð börnum.
Nýgræðingar
Gamanþáttaröð um læknanemann J.D.
Dorian og ótrúlegar uppákomur sem
hann lendir i. Aðalhlutverk leika Zach
Braff, Sarah Chalke, Donald Adeosun
Faison, Ken Jenkins,John C. McGinley og
Judy Reyes.
BBCPRIME
5.00 Megamaths: Tables 5£0 Megamaths: Shape &
Space 5.40 Number Time: Addition & Subtraction &00
Tetetubbies 6.25 Tweenies 6.45 Captain Abercromby
7.00 Zingalong 7.15 Ttkkabðla 7.35 Blue Peter Ries the
Worid aoo The Best a30 Big Strong Boys 9.00 House
Invaders 9.30 Flog It! 1&15 Bargain Hunt 10.45 The
Weakest Unk 11.30 Doctors 12.00 EastEnders 1230
Passport to the Sun 13.00 Rolfs Amazing Worid of
Animals 1230 Teletubbtes 1355 Tweenies 14.15 Capta-
in Abercromby 14.30 Zngalong 14.45 Tikkabilla 15.05
Blue Peter Flies the Worid 1550 The Weakest Unk 1&15
Big Strong Boys 16.45 Bargain Hunt 17.15 Flog It! 1&00
Doctors 1&30 EastEnders 19.00 The Good Ufe 1950
My Hero 20.00 Cutting It 20.50 Uberace: Too Much of a
Good Thing Is Wonderful 21M Mastermind 2210 The
League of Gentlemen2240Two Thousand Acres of Sky
23.30 Ruby Wax Meets 0.00 Clive James: Postcard
From... 1.00 Nomads of the Wind 200 Statistics in the
20th Century 230 Discovering Science 3.00 Troubtes-
hooter 3.45 Business Confessions 3.50 Corporate
Animals 4.00 Starting Business English 450 Leaming
English Wrth Ozmo 4.55 Friends Intemattenal
N ATIONAL GEOGRAPHIC
1&00 Forgotten Rhino 17.00 Battlefront 17.30 Battlefront
18.00 Rolex Awards for Enterprise 2004 1&30 Totalfy
Wild 19.00 Faöng Jaws 20.00 Forgotten Rhino 21.00 Gi-
ant Otters 2200 Deviis of the Deep 23.00 The Sea
Hunters 0.00 Giant Otters 1.00 Devils of the Deep
ANIMAL PLANET
1&00 The Planet's Funniest Animals 1&30 The Planet's
Funniest Animals 17.00 Crocodðe Hunter 1&00 Monkey
Business 1850 Big Cat Diary 19.00 Vbts in the Wild
Special 20.00 Growing Up... 21.00 Miami Animal Poiice
2200 The Natural Worid 23.00 Pet Rescue 2350 Breed
All About It 0.00 Emergency \fets 0.30 Animal Doctor
1.00 \fets in the Wild Special 200 Growing Up... 200 Mi-
ami Animal Police 4.00 The Planet's Funniest Animals
4.30 The Planet's Funniest Animals
DISCOVERY
1&00 Jungle Hooks 16.30 Rex Hunt Rshing Adventures
17.00 Dambusters - The Bounöng Bomb 18.00 Sun,
Sea and Scaffolding 1&30 Retum to River Cottage 19.00
Myth Busters 20.00 Forensic Detectives 21.00 FBI Rles
2200 FBI Files 23.00 Forensic Detectives 0.00 Gladi-
ators of Worid War I11.00 Weapons of War 200 Jungle
Hooks 230 Rex Hunt Rshing Adventures &00 Globe
Trekker 400 Dambusters - The Bouncing Bomb
MTV
SJÓNVARPIÐ
skjAr einn
16.15 Istölt 16.50 Leiðarljós 17.35 Táknmáls-
fréttir 17.45 Stundin okkar 18.15 Fræknir
ferðalangar (15:26)
18.45 lóladagatal Sjónvarpsins - Á baðkari til
Betlehem (2:24)
19.00 Fréttir, Iþróttír og veður
1935 KasBjósW_________________________________
• 20.10 Nýgræðingar (60:68) (Scrubs III)
Gamanþáttaröð um læknanemann
J.D. Dorian og ótrúlegar uppákomur
sem hann lendir f.
2035 Hvað veistu? (14:29) (Viden om)
Dönsk þáttaröð um vísindi og rann-
sóknir. Að þessu sinni er fjallað um
nýja tegund af þyrlu.
21.10 Launróð (56:66) (Alias lll)Bandarísk
spennuþáttaröð. Atriði I þáttunum eru
ekki við hæfi barna.
22.00 Tlufréttir
2230 Kantaraborgarsðgur (2:6) Breskur
myndaflokkur þar sem hinn þekkti
sagnabálkur eftir Geoffrey Chaucer er
færður f nútfmabúning. Atriði f þáttun-
um eru ekki við hæfi barna.
6.58 Island f bítið 9.00 Bold and the Beautiful
9.20 I ffnu formi 935 Oprah Winfrey 10.20 fs-
land f bftið
12.00 Neighbours 1235 (fínu formi 1240
Jag (17:25) (e) 1335 Lffsaugað (e) 14.05 The
Block 2 (3:26) (e) 14.50 Miss Match (8:17)
(e) 1535 Bernie Mac 2 (8:22) (e) 16.00
Barnatlmi Stöðvar 2 (Svampur, Með Afa,
Vélakrflin, Ljósvakar, Leirkarlarnir) 17.53
Neighbours 18.18 island f dag
1830 Fréttir Stöðvar 2
19.00 fsland f dag
1935 Jesús og Joseffna (2:24)
20.00 Jag(I734) (Exculpatory Evidence)
Harmon Rabb er fremstur I flokki f lög-
fræðingasveit flotans.
• 20.50 NYPD Blue (16:20)
(New York löggur 8) Lögguþáttur sem
gerist á strætum New York. Bönnuð
börnum.
21.40 Hustle(2:6) (Svikahrappar) Breskur
myndaflokkur um svikahrappa sem
svífast einskis. Bönnuð börnum.
2235 No Alibi (Engin fjarvistarsönnun)
Spennumynd um kaupsýslumann í
kröppum dansi. Sá á undir högg að
sækja eftir að forhertur glæpamaður
fer mannavillt Lögbrjóturinn er æfur
eftir að gróðanum af eiturlyfjasölu hans
var stolið en hann heldur að kaups-
ýslumaðurinn standi á bak við allt sam-
an. Stranglega bönnuð börnum.
1730 Þrumuskot - ensku mörkin (e)
1830 Fólk - með Sirrý (e)
1930 According to Jim (e)
20.00 Malcoim In the Middle Ofvitinn Mal-
colm hefur elst með Skjánum og í
haust verður 6. þáttaröðin um þennan
yndislega ungling tekin til sýninga.
2030 Everybody Loves Raymond Gaman-
þáttaröð um hinn nánast óþolandi
íþróttapistlahöfund Ray Romano.
21.00 The King of Queens Sendillinn Doug
Heffernan varð fyrir því óláni að Arth-
ur, tengafaðir hans, hóf sambúð við
dóttur sína og eiginkonu Dougs.
2130 Wili & Grace Will & Grace eru bestu
vinir í heimi og sigla saman krappan
sjó og lygnan.
22.00 CSI: Miami Skógareldur í Everglades
verður til þess að lík veiðimanns
finnst.
22.45 Jay Leno Jay Leno tekur á móti gestum
af öllum gerðum í sjónvarpssal.
16.00 Sjáðu 1630 70 mínútur 17.45 Olfs-
sport 18.15 David Letterman
19.00 European PGATour
20.00 All Strength Fhness Challenge (13:13)
(Þrauta-fitness) íslenskar fitness-konur
kepptu á alþjóðlegu móti á Aruba í
Karíbahafi síðasta sumar og stóðu sig
frábærlega.
2030 Race of Champions 2002 (Kappakstur
meistaranna) Fremstu ökuþórar heims
reyna með sér í kappakstri í Frakklandi
laugardaginn 4. desember. Kappakstur-
inn verður í beinni á Sýn en í þessum
þætti eru sýndar svipmyndir frá keppn-
inni fyrir tveimur árum.
2130 NFL-tUþrif Svipmyndir úr leikjum helg-
arinnar í ameríska fótboltanum.
22.00 Olissport Fjallað er um helstu íþrótta-
viðburði heima og erlendis. Það eru
starfsmenn íþróttadeildarinnar sem
skiptast á að standa vaktina.
2230 David Letterman Það er bara einn Dav-
id Letterman.
23.10 Af fingrum fram 0JJ0 Kastljósið 030
Dagskrárlok
0.05 Crossing Jordan 3 (8:13) (e) (Bönnuð
börnum) 0.50 Ambushed (Stranglega bönnuð
börnum) 235 Fréttir og (sland í dag 3.45 ís-
land ( bítið (e) 530 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TÍVÍ
2330 America's Next Top Model - lokaþáttur
fe) 0.15 The L Word (e) 1.00 The Mask 235
Ostöðvandi tónlist
23.15 Boltinn með Guðna Bergs 045 Nætur-
rásin - erótík
4.00 Just See MTV 9.00 Top 10 at Ten 10.00 Just See
MTV 1Z00 Newlyweds 1Z30 Just See MTV 14.00
SpongeBob SquarePants 14.30 Wishlist 1&00 TRL
16.00 Dismissed 16.30 Just See MTV 17.30 MTV:new
1&00 The Base Chart 19.00 Newtyweds 19.30 Globally
Dismissed 20.00 Boiling Points 20.30 Jackass 21.00 Top
10 at Ten 22.00 Superock 1.00 JustSeeMTV
VH1
9.00 Then & Now 9.30 VH1 Cbssic 10.00 1973 Top 10
11.00 50 Funniest Moments in Music 1Z30 Comedy
Videos 13.00 50 Greatest Teen Idds 15.00 50 Greatest
Women 17.00 VH1 Vteweris Jukebox 1&00 20 Best Vid-
eos of All Time 20.00 50 Funniest Moments in Music
21.30 VH1 lllustrated 22.00 VH1 Rocks 2Z30 Ripside
23.00 VH1 Hrts
CARTOON NETWORK
5.00 Johnny Bravo &25 Gadget Boy 5&0 Time Squad
6.15 Dexteris Laboratory 6.40 The Powerpuff Giris 7.00
Ed, Edd n Eddy 7.30 The Grim Adventures of Billy &
Mandy &00 Courage the Cowartily Dog &20 The Cramp
Twins &45 Spaced Out 9.10 Dexter's Labaatory 9.35
Johnny Bravo 10.00 The Addams Family 10Z5 The Jet-
sons 10.50 Tbe Rintstones 11.15 Looney Tunes 11.40
Tom and Jerry 1Z05 Scooby-Doo 1Z30 Spaced Out
1Z55 Courage the Cowardly Dog 13Z0 Samurai Jack
13.45 The Grim Adventures of Billy & Mandy 14.10 Ed,
Edd n Eddy 14.35 Codename: Kids Next Doa 1&00
Dexteris Laboratory 1525 The Cramp Twins 1550 The
Powerpuff Girls 16.15 Johnny Bravo 16.40 Samurai Jack
17.05 Tom and Jerry 17.30 Scooby-Doo 17.55 The Rint-
stones 1&20 Looney Tunes 1&45 Wacky Races
FOXKIDS
4.00 Inspecta Gadget 4.25 Dennis Rller 4.30 Digimon II
4.55 Braceface 5Z0 Three Friends and Jerry II 5.35
Hamtaro &00 Franklin 6.25 Tiny Planets &35 Pecola
6.50 Jim Button 7.15 Magic School Bus 7.40 Tiny
Planets 7.50 Little Wizarcte &15 Three Lrttle Ghosts &45
Sylvanian Families &10 Happy Ness 9.35 Bad Dog 9.50
Three Friends and Jerry 110.05 Dennis 10.30 Lrfe Wrth
Louie 10.55 Inspecta Gadget 11.20 New Spiderman
11.45 Braceface 1Z10 Uzzie Mcguire 1Z35 Black Hole
High 13.00 Goosebumps 13Z5 Moville Mysteries 13.50
Sonic X 14.15 Totally Spies 14.40 Gadget and the Gad-
getinis 15.05 Medabots 1&30 Digimon I
tl bIórásin
8.00 Where the Money Is 10.00 Possession
12.00 Two Against Time 14.00 The Replace-
ments 16.00 Where the Money Is 18.00 Pos-
session 20.00 Two Against Time 22.00 Martin
Lawrence Live (B.b.) 0.00 Onegin (B.b.) 2.00
Jay and Silent Bob Strike Back (B.b.) 4.00
Martin Lawrence Live: Runtelda (B. b.)
OMEGA
17.00 Ron Phillips 17.30 Gunnar Þorsteins-
son (e) 18.00 Joyce Meyer 18.30 Fréttir á
ensku 1930 I leit að vegi Drottins 20.00
Kvöldljós 21.00 Um trúna og tilveruna 2130
Joyce Meyer 22.00 Acts Full Gospel 2230
Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 0.00 Kvöld-
Ijós 1.00 Nætursjónvarp
40 AKSIÓN
7.15 Kórter 18.15 Kortér 20.30 Andlit bæjar-
ins 21.00 Níubió. Pecker 23.15 Korter
^POPPTfVÍ
7.00 70 mínútur 17.00 70 mínútur 18.00 17
7 19.00 íslenski popp listinn 21.00 Idol Extra
(e) 21JO Prófíll 22.03 70 mínútur 23.10
Headliners (e) 23.40 Sjáðu (e) 0.00 Meiri
músík
Sföð 2 kl. 22.35
Engin fjarvistarsönnun
No Alibi er spennumynd um kaupsýslumann í kröppum
dansi. Hann glímir viö mikinn vanda því aö forhertur
glæpamaöur fer mannavillt. Lögbrjóturinn er æfur eftir
að gróðanum af eiturlyfjasölu hans var stolið en hann
heldur að kaupsýslumaðurinn standi á bak viö allt sam-
an. Aðalhlutverk: Dean Cain, Lexa Doig, Eric Roberts,
Peter Stebbings. Leikstjóri: Bruce Pittman. 2000. Strang
lega bönnuð börnum. Lengd 90 mín. >; X'"K
Bíórásin kl. 22.00
Uppistandarinn Martin Lawrence
Þegar kemur að gamanmálum er Martin Lawrence í
fremstu röð. Ferill hans er um margt óvenjulegur. Hann
á margar misgóðar kvikmyndir að baki og einkalífið er
sömuleiðis skrautlegt. Hér snýr hann aftur á fornar
slóöir og er með uppistand eins og það gerist best. Tek-
ið skal fram að örðbragðið er ekki alltaf til fyrirmyndar.
Aðalhlutverk: Martin Lawrence. Leikstjóri: Dayid JTaynr.
2002. Bönnuð börnum. Lengd 120 mín. >> 7 s
rás i FM 92,4/95,5
7.00 Fréttir 7.05 Árla dags 7J0 Morgunvaktin
9J)5 Laufskálinn 940 Úr Gráskinnu 9.50
Morgunleikfimi 10.15 Norrænt 11.03 Samfé-
lagið í nærmynd 12.50 Auðlind 1345 Ham-
ingjuleitin 1443 Útvarpssagan, Alkemistinn
1430 Seiður og hélog 1543 Fallegast á fón-
inn 16.13 Hlaupanótan 1743 Víðsjá 18.00
Kvöldfréttir 1836 Spegillinn 19.00 Vitinn
1937 Sinfóníutónleikar 21.55 Orð kvöldsins
22.15 Fléttuþáttur: Raddböndin eru vöðvi
sálarinnarí 23.10 Hlaupanótan
RÁS 7
l&l
BYLGJAN
IH
ÚTVARP SAGA FM 99,4
730 Morgunvaktin 830 Einn og hálfur með
Gesti Einari Jónassyni 1043 Brot úr degi
1230 Hádegisfréttir 1245 Poppland 16.10
Dægurmálaútvarp Rásar 2 1840 Kvöldfréttir
1836 Spegillinn 1940 Sjónvarpsfréttir og
Kastljósið 2040 Útvarp Samfés 2140
Konsert með Mood 22.10 Óskalög sjúk-
linga 0.10 Glefsur 143 Ljúfir næturtónar
540 Reykjavík Síðdegis. 7.00 ísland í Bítið
9.00 ívar Guðmundsson 1240 Hádegisfréttir
1230 Óskalagahádegi Bylgjunnar 1340
Bjarni Arason 1640 Reykjavík Síðdegis
1830 Kvöldfréttir og Island í Dag. 1930
Bragi Guðmundsson - Með Ástarkveðju
09.03 Ólafur Hannibalsson 10.03 S{matími
(Umsj. Arnþrúður Karlsd.) 11.03 Arnþrúður
Karlsdóttir 1235 Endurflutt 13.00 íþróttaf-
réttir 1345 Endurflutt 14.03 Gústaf Níelsson
15.03 Þorgrímur Gestsson 16.03 Viðskipta-
þátturinn 17.05 Heil og sæl (Einar
Karl/Hulda) 18.00 Töh/ur og tækni (endur-
flutt) 20.00 Endurflutningur frá liðnum degi
Barkaþræðingur
Ég hef aldrei haft neitt vit á lækn-
isffæði. Veit ekki einu sinni hvort ég
er með lungnabólgu eða kransæða-
stíflu ef ég fæ brjóstsviða. Eftir
þónokkuð sjónvarpsgláp er orðin
breyting á. Ég hugsa að ég gæti
barkaþrætt sjálfan mig við brjóst-
sviðanum ef mér dytti það í hug. í
sjúkrahússþáttunum Bráðavaktinni
og Scrubs má flnna kennslustund í
barkaþræðingum og fleiru sem þörf
er á til að bjarga sér frá líkamlegum
vandræðum. Hver hefði trúað því
Jón Trausti Reynisson
sá tenór tala um
siðferði eins og
pitsu.
Pressan
að Langerhanseyjar væru ekki í
Kyrrahafi heldur brisinu? Scrubs er í
sjónvarpinu í kvöld.
Mér flnnst vanta sjónvarpsþátt
um geðsjúkrahús. Möguleikarnir
þcir eru endalausir. Þættirnir geta
íjallað um hvað sem er. Hvar annars
staðar getur Napóleón Bónaparte
hitt Adolf Hitler en í geðsýkinni?
Líklega er hvergi meiri þörf á
fræðslu um geðraskanir en á ís-
landi, þar sem allir eru geðveikir á
sinn hátt. Þátturinn getur verið í
boði Actavis.
Hef sjaldan vaknað jafn vel og
þegar Kristján Jóhannsson ofurten-
ór var í íslandi í bítið í gærmorgun.
Yndislegt er að fylgjast með hinu
hressandi ítalska hispursleysi og
kæruleysi sem hefur læst sig í fas
fyrrverandi bifvélavirkjans að norð-
an. Satt eða logið - hverjum er ekki
sama? Svo syngur hann bara. Ekkert
mál. Kristján kristallaðist vel í
stífleika stjórnenda þáttarins. Enda
eru þeir lítt vanir því að menn svari
fyrir sig eins og þeir séu að segja að
pepperoni sé betra á pitsu en
skinka.
stjori leikur lækm
Zach Braffheitir leikarinn sem fer með hlutverk dr. Johns Dorian í bandarisku gaman-
þáttaröðinni Scrubs eða Nýgræöingar sem Sjónvarpið sýnir á fimmtudagskvöldum. Þætt-
irnirhafa gengið við miklar vinsældir Vestanhafs síðan árið2001.
Braff fæddist 6. april áriö 1975. Hann er uppalinn iNew Jersey og lauk háskólaprófi i
kvikmyndageró frá Northwestern háskótanum. Meðal skólafélaga Braffs var söngkonan
Lauryn Hill.
Fyrsta myndin sem Brafflandaði
hlutverki iermyndin Manhattan
MurderMysteryfráárinu1993og
fast á eftir fylgdi sjónvarpsmyndin
MySummerAsa Girl. Braffhefur
aðeins fengist við leikstjórn og
hlaut mynd hans Garden State
mikið lofgagnrýnenda. Leikarinn
var tilnefndursem besti leikstjórinn
á Sundance kvikmyndahátiðinni
fyrráþessu ári en hlaut því miöur
ekki verðlaunin.
Braff er yngstur fjögurra systkina.
Faðir hans er lögmaður en hefur einnig starfað við leikhús. Bróðir hans, Josh Braff, er rit-
höfundur og meðal annars kunnur fyrir bókina The Unthinkable Thougths ofJacob Green.
Besti vinur Braffs er einmitt félagi hans I Nýgræöingum. Sá heltir Donald Faison og leikur
skurölækninn sem gengur undir nafninu Turk. Brafffínnst ákaflega skemmtilegt að leika í
Nýgræðingum.„Ég flla þættina. Þetta er sennilega besta innivinna sem hægt er að hugsa
sér/segir Braffog bætir við að aföðrum gamanþáttum fínnist honum bresku gaman-
þættirnir Office standa upp úr.