Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.2004, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.2004, Blaðsíða 13
DV Fréttir FÖSTUDAGUR 3. DESEMBER 2004 13 Debetkortá þvottasnúru Tæplega fimmtxigur maður hefirr verið dæmdur í 30 daga fangelsi fyrir að stela jakka af snúru á Akur- eyri. í jakkanum var debet- kort sem maðurinn notaði til að stela tæpum átta þús- und krónum út af viðkom- andi bankareikningi. Mað- urinn á að baki langan og •viðburðarík- |an sakaferil iisem nær allt Jaftur til árs- ins 1986. r'~jjlLitiö var til þess við ákvörðun refsingar yfir manninum að hann játaði og endurgreiddi peningana. Hótaraðsofa hjá öllu liðinu Anna Benson, eiginkona bandariska homabolta- spilarans Kris Benson, hefur hótað eiginmanni sínum því að ef hann haldi nokkum tímann framhjá henni muni hún sofa hjá öllum leik- mönnum Mets-Iiðsins. Ben- son sem var módel og nekt- ardansari var nýlega kjörin „heitasta" eiginkonan í homaboltanum af tímarit- inu FHM. Það var í útvarps- þætti Howards Stern sem fiú Benson gaf yfirlýsingu um afleiðingar hugsanlegs framhjáhalds eiginmanns síns. Og hún bætti því við að þjálfarar og aðstoðarmenn liðsins myndu einnig njóta góðs af afleiðingunum. Líklegt er að alnæmisfaraldurinn í Evrópu nái til íslands á þessu ári Alnæmistilfellum fjölgar Sóttvarnalæknir varaði við alnæmi á blaðamannafundi í byrjun jólamánaðarins i fyrra. Kæruleysi í kynlífi veldur alnæmisbylgju Fimm einstaklingar hafa verið greindir með HlV-smit á íslandi á þessu ári. Sjúkdómurinn hefúr verið í mikilU sókn í Evrópu síðustu mán- uði þar sem fjöldi tilfella hefur víða tvöfaldast fr á því sem áður var. Búast má við að aukningin sé talsvert meiri en núverandi tölur segja til um þar sem liklegt er að margir sem smitast hafa á þessu og síðasta ári hafi ekki enn greinst með sjúkdóminn. Ástæðan fyrir þessari verulegu aukningu er rakin til kæruleysislegri kynlífshegðunar nú en tíðkast hefur um árabil. Undanfarin ár hefur sjúkdómur- inn verið algengastur meðal gagn- kynhneigðra. Þróunin upp á síðkastið hefur verið í þá átt að samkynhneigðir karlmenn eru nú í meiri smithættu líkt og þegar sjúkdómurinn kom fýrst upp í upphafi níunda áratugar- ins. Á íslandi hafa fjórir karlmenn greinst með HlV-veiruna á árinu og ein kona. Þá hafa þrír greinst með sjúkdóminn alnæmi og einn hefur látist á árinu. Samtals hafa 176 íslendingar ver- ið tilkynntir með HlV-smit til sótt- vamalæknis hér á landi frá því að sjúkdómurinn gerði fyrst vart við sig hér á landi. Þar af höfðu 56 sjúkling- ar greinst með alnæmi og 36 látist af völdum sjúkdómsins. Öldungadeild nígeríska þingsins íhugar nú refsiaðgerðir gegn olíufélaginu Dutch Royale Shell þar sem félagið hefur ekki borgað mengunarsekt að jafnvirði tugmilljarða króna. Shell hótað vegna 90 milljarDa mengunarsektar Olfuleki Olíulekinn íhéraðinu Bayesla var umfangsmikiil og olli miklum umhverfis- spjöllum. í neðri deild mgeríska þingsins hafi engin sekt verið nefnd til sögunnar. Allt getur gerst Það er eitt af dótturfyrirtækjum Shell sem sér um oh'uvinnsluna við árósa Níger í samvinnu við hið ríkis- rekna olíufélag Nígeríu, Agip, og franska ohufélagið Elf. Brambaifa hefirr ásakað Shell um ósvífrii og segir að félagið sé með þessu að bera brigður á sjálfstæði landsins. Bram- baifa er formaður þeirra nefridar öld- ungadeildarinnar sem fjallar um mál- efrú árósasvæðis Niger og hann segir að nefndin sé óánægð með viðhorf Shell til þingsins. Því muni hann leggja til að refsiaðgerðir gegn félag- inu verði samþykktar í deildinni. „Allt getur gerst" segir Brambaifa. Þar að auki er ætlunin að rannsaka feril Shell á svæðinu undan farin 40 ár eða svo og þau áhrif sem olíuvinnslan þar hefur haft á umhverfið. Dutch Royale Shell hefur ekki borgað 90 milljarða króna meng- unarsekt sem nígeríska Öldungadeildin veitti félaginu í ágúst. Sektin var vegna olíuleka og umhverfisskaða við árósa fljótsins Níger. Forráðamenn Shell hafa neitað að greiða sektina og segja allan málatilbúnað í kringum hana „gallaðan". Það voru íbúar í hinu ohuríka hér- en félaginu var gert að greiða sektina aði Bayesla sem fóm fyrst fram á skaðabætur frá Shell vegna ohulekans sem var umfangsmikill óg hafði víð- tæk áhirf á umhverfið vinnslusvæðis félagsins í héraðinu. Öldungadeildar- þingmaðurinn John Brambaifa tók máhð upp í deildinni og að lokum var fyrrgreind sekt samþykkt þar. Hins vegar var það í formi þingsályktunar- tillögu og hefúr Shell því getað hummað máhð fram af sér hingað til fýrir lok síðasta mánaðar. Stenst ekki lög Talsmaður Shell segir í samtah við BBC að fyrirtækið telji að þessi 90 mihjarða kr. sekt standist ekki lög. „Það er okkar skoðun að mál sem þetta eigi að útkljá fyrir réttum dóm- stólum og á lagalegum grunni," segir talsmaðurinn. Sheh bendir þar að auki á að þegar máhð var tíl umræðu Shell Ein afdælustöðvum Shell við árósa Níger. að vera FM-hnakki? ••• „Ég held að það sé ekki neitt öðruvísi en hvað annað. Æth maður sé ekki kahaður þetta vegna þess að ég vinn á FM. Ég veit alla vegana að ég er í skemmtilegustu vinnu í heimi, það er frábært að vinna við fjöl- miðla. Það er mikið að gera og heihngur af sniðugu og áhuga- verðu fólki sem maður kynnist. Hvað felst annars í orðinu FM- hnakki? Er það ákveðið útht, sérstakur klæðnaður eða tónhst- arsmekkur? Eða á þetta bara við um okkur hér á FM? Ég vinn á FM og ekki get ég htið neitt öðruvísi út en ég geri. Og ég klæði mig bara eins og flestir. Ekki sker ég mig mikið úr í hópi kollega minna af öðrum útvarps- stöðvum hér á Lynghálsinum. Á FM spilum við ákveðna tegund af tónhst, erum með ferskustu og nýjustu popptónhst- ina. Ég hlusta á hana og margt annað. Heima hlusta ég á ahar tegundir tónhstar. Ég er nú bara eins og allir aðrir, ósköp venjuleg- ur gaur, með almennan áhuga á öhu því sem er í kringum mig. Kem á óvart Það er fuht af fólki sem hefur skoðun á þér fýrir það sem þú vinnur við, það þekkja ahir sem vinna við fjölmiðla. Stundum þeg- ar fólk hittir mig er það undrandi á því hvemig ég er. Eins og því finn- ist að ég eigi að vera eitthvað öðmvísi út af því sem ég vinn við. Ég vinn á FM og þá heldur fólk að ég líti svona og hinsegin út. Ég vinn við djammið og því heldur fólk að ég sé einhver brjálaður djammari og ahtaf úti á lífinu. Yfir- leitt heldur fólk eitthvað annað um mig en ég er í raun og vem. Ég kippi mér ekkert Utvarpsstöðin X- ið hefur rtnikið kallað okkur þessu nafni. Það er nú bara sætt, þeir eru svo mikil krutt þarna á X-inu. upp við þetta. Það er fínt að koma á óvart. Þekki ekki skilgreininguna Það hefur brugðið við að orðið FM-hnakki sé einhvers konar níðyrði. Það á víst að vera slæmt að vera FM-hnakki. Ég held að uppruna orðsins megi rekja th ákveðinnar khppingar með strípum í. Greinilegt að sumar khppingar em verri en aðrar. Ég er samt með fínt hár með mínum upprunalega háraht. Annars þekki ég ekki almenni- lega hver skh- greiningin er. Ég legg bara jákvæða merkingu í orðið. FM-hnakkinn er hress og góður á því. Eins og ég! Krúttin á X-inu Þessi nafngift, FM-hnakki, hefur aldrei farið í taug- amar á okkur hér á FM. Vlð gerum bara grín að þessu eins og við gemm grín að okkur sjálfum. Við erum flott lið sem hefur gaman af því sem það er að gera. Útvarpsstöðin X-ið hefur mikið kahað okkur þessu nafrii. Það er nú bara sætt, þeir em svo mikh krútt þama á X-inu, þetta er ósköp ljúfir strákar þótt þeir setji upp harða ímynd þegar þeir em fýrir framan míkrófóninn. Annars er fínt að þeir séu að plögga okkur félaga sína. Misskilningur í hehdina htið má bara segja að það sé ffábært að vera FM-hnakki. Góð og áhugaverð vinna, skemmthegt fólk, mikih hressleiki, fersk tónhst, fuht að gera og stans- laust fjör. Ef ég vh hafa það þannig þá hef ég það bara svo. Eyði bara hér með öhum misskhningi um að það sé eitthvað slæmt við að vera FM-hnakki." i FM-hnakki komst í notkun fyrir nokkrum árum og er mikið „ hokktiir í bióðfélaqinu og talinn vera FM-hnakki meo u HanÍ seS Ikktvera a.veg kiár á því hvað orðið þýði. Honum “t aí a v4ana frébaert að vinna á FM og segist hverg, annars ar vilia vera.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.