Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.2004, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.2004, Blaðsíða 16
16 FÖSTUDAGUR 3. DESEMBER 2004 Sport DV Leikmenn októbermánaðar í NBA-deildinni í körfu LeBron hefur bætt sig mikið á einu ári í NBA Allt í öllu í bættum leik Cleveland hraðan leik Suns LeBron James, 19 ára leikmaður Cleveland Cavaliers var vaiinn besti ieikmaður austurdeildar NBA fyrir októbermánuð en þetta var tilkynnt í vikunni. James hefur verið allt í öllu hjá Cleveland-liðinu sem hefur bætt sinn leik mikið frá þvf í fyrra. Það voru bara tveir leikmenn í deildinni sem skoruðu meira í október en James sem vakti þó mesta athygli í mánuðinum fyTÍr góðan alhliða leik og að spiia mikið fyrir liðið bæði í vörn og sókn. Cleveland sem vann ekki níunda leik sinn fyrr en mn áramót á síðasta tímabili liefur notið góðs af frammi- stöðu James sem kórónaði mán- uðinn með því að bæta met Kobe Bryant yfir að vera yngsti leikmað- urinn til þess að skora 2000 stig í NBA-deildinni. Bestu leikir James í október: LeBron skoraði 31 stig í 114-109 sigri á Phoenix 10. nóvermber og var að auki með 8 fráköst, 7 stoðsend- ingar og 3 stolna bolta í þessum leik sem vannst f framlengingu. LeBron skoraði 33 stig og tók 12 fráköst í 99-88 sigri á Golden State 15. nóvember. James nýtti 3 af 5 þriggja stiga skotum sín í leiknum. LeBron skoraði 43 stig, það mesta á ferlinum, í 92-76 sigri á NBA- meisturum Detroit Pistons 24. nóv- ember auk þess sem hann tók 6 fráköst og gaf 5 stoðsendingar. James nýtti 15 af 22 skotum sínum í leiknum. _ Fleiri tilnefndir: /ar-f-'.' Aðrir leikmenn sem þóttu standa sig vel f austur- deildinni f október voru þeir Shaquilie O'Neal og Dwayne Wade hjá Miami Heat, Grant HUl hjá Orlando Magic, Allen Iverson hjá PhUa- delphia 76ers og Antawn Jamison hjá Washington Wizards. HRTSTjTÍT: TvbBB LeBron var þriðji stigahæsti l leikmaður NBA-deildarinnar í októbermánuði. Meðaltöl LeBrons f október: Stig 26,3 Fráköst 7,8 Stoðsendingar 6,1 Stolnir boltar 2.43 Varin skot 1,14 Skotnýting 51,5% Steve Nash, vakti mikla athygli í sumar þegar hann yfirgaf DaUas Mavericks fyrir meiri pening hjá Phoenix Suns en ef marka má byrjun hans á þessu tímabili þá er hann aö græða meira heldur en kemur fram í launaumslaginu. Nash hefur nýtt sér þá fjölmörgu frábæru íþróttamenn sem eru með honum í iiðinu og Phoenix er að spUa hraðan bolta og skora mikið upp úr hraðaupplUaupum. Þar hefúr.jafnan styrkur Nash legið enda raðaði hann stoðsendingmn í mánuðinum og náði meðal annars átta leikjum þar sem hann gaf 12 stoðsendingar eða fleiri á félaga sína. Nash er líka frábær skotmaöur sjálfur og það voru aðeins þrír leikmenn í OKTÓBER HJÁ NASH Steve Nash gaf flestar stoðsend- ingar í NBA-deildinni í október- mánuði. Meðaltöl Steve f október: Stig Fráköst Stoðsendingar deildinni sem hittu betur Stolnir boltar 1,29 I Skotnýting 55,8% 3ja stiga skotnýting 40,9% Vítanýting 85,0% Sigurhlutfall liðs 86% en hann í mánuðinum en Nash setti þá niður 55,8% skota sinna. Bestu leikir Nash í október: Nash gaf 18 stoðsendingar og skoraði 17 stig í 107-101 útisigri á DaUas 16. nóvember. Nash skoraöi 22 stig og gaf 18 stoðsendingar í 122-11 sigri á LA CUppers 21. nóvember. Fleiri tilnefndir: Aðrir leikmenn sem þótm standa sig vel í vesturdeildinni í október voru þeir Dirk Nowitzki hjá DaUas , Elton Brand og Bobby Simmons hjá LA CUppers, Kevin Garnett hjá Minnesota, Amare Stoudemier hjá Phoenix, Zach Randolph hjá Portland, Tim Duncan hjá San Antonio og Ray ‘ já Seattie.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.