Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.2004, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.2004, Blaðsíða 22
22 FÖSTUDAGUR 3. DESEMBER 2004 Kvikmyndahús DV m m Sýnd kl. 5.15 og 7.15 — i —_—■í—i—wBsmm Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.15 ‘.iiiIIJiiiIuiIIi i! '.kuijgolttjja í llinllvelijiliiilil . V ’ íslenska f, x sueítin Niuír iiin l‘t’iiiir - "O P E N W A T E R m * 'hV' Sýnd kl. 6, 8 & 10 Film Noir Kvikmyndahátíð (allar myndir með enskilm texta) Sýnd kl. 6, 8 & 10 SHALL WE DANCE? SÝND KL 5.50 St 8 LADDER 49 SÝND KL 10.10 Sýnd kl. 10 SmHfífí^ BÍÚ srówr ^Sýnd kl. 5.45,8 og 10.15 b.i. 14 Sýnd kl. 5.45,8 og 10.15 H«n> Pultfr - . HWK~ Aloncl SÝND kl. 3.40, 5.45, 8 og 10.15 Sýnd kl. 4 SÝND kl. 4, 6, 8 og 10 SÝND I LÚXUS Id. 4, 6, 8 og 10 b.L 16 □ÍJDolby JDD/ . ' Thx SfMI 564 0000 - www.smarabio.is » Nú er hægt að fara í Garð- heima og föndra lampa. Lampinn er mjög einfaldur og efniskostn- aður er Iftill. Láttu ímyndun- arafiið ráð og búðu til lampa í uppáhaldslitn- um þínum f hvaða formi sem þú vilt. Starfsfólk að- stoðar þig við gerðina. Skemmtileg og persónuleg jólagjöf. Nýi disk- urinn með Eivöru Páls ertilvalinn til að spila heima fyrir meðan stað- ið er í bakstri. Þeg- ar jólalagasfbylgjan er orðin of mikil er gott að hvíla eyrum með Ijúfum söng Eivarar sem syngur á ensku,færeysku, íslensku og sænsku.Alþjóðleg stemning ( jólaundirbúninginn. Jæja Ef þú ert ekki búin/n að fara á Ijósmyndasýningu Ara Sigvalda í Gerðubergi ættir þú að skella þér þangað sem fyrst. Ara hefur tekist að fanga augnablikin og er sýningin einstaklega áhrifamikil. Flestar eru myndirnar teknar (Aust- ur-Evrópu en Ari hefur ferðast mikið undanfarin ár.Aðgang- ur er ókeypis. Sarah Ferguson og dóttir hennar, Beatrice prinsessa, eru á báðar að leita að hinum eina rétta. Sarah segir engar líkur á að hún taki aftur saman við Andrés prins. Malar gull hjá Versace Mæðgurnar Fergie með dætr- um sínum Beatrice og Eugenie. Þær eru tlðir gestir á frumsýningum kvikmynda í Bandarikjunum. Hertogaynjan af Jórvík, Sarah Ferguson, er orðin leið á einlífinu og vill umfram allt finna sér lífs- förunaut. Hún segir dóttur sína, Beatrice prinsessu, vera sama sinnis. Fergie, eins og hún er oftast kölluð, hefur átt nokkra ástmenn síðustu ár en hún skildi við Andrés prins fyrir tólf árum. Um samband sitt við Beatrice segir hún: „Við töl- um mikið saman um hugsanlega kærasta. Hana dreymir um að ég finni mér mann og mig dreymir um að hún finni sér lífsförunaut." Fergie viðurkennir líka að hafa farið á „karlaveiðar" með dóttur sinni. Það sé hin besta skemmtan. „Við skemmtum okkur vel þegar við förum saman út. Ég bendi henni þá kannski á einhvern og spyr hvernig henni lítist á - og hún svarar oftast: mamma, nei! Við erum afskaplega nánar, við eru bestu vinkonur og kunnum að hlæja saman," segir Fergie. Hertogaynjan kveðst halda góðu vinsambandi við Andrés prins en þrátt fyrir langa og góða vináttu séu engar líkur á að þau taki saman á ný. „Okkur kemur mjög vel saman en við höfum þroskast hvort í sína áttina. Við styðjum hvort annað og ef ég á við vanda að etja þá er Andrés sá fyrsti sem ég hringi í. Við erum alvöru fjölskylda." Fergie heldur að mestu til í Bandaríkjunum um þessar mund- ir. Hún kom fram í heimildamynd- inni Big Fat Documentary fýrr á þessu ári og ekki er útilokað að hún taki að sér fleiri verkefni fyrir sjónvarp. Fergie kveðst hafa greitt niður skuldir sínar á Bretlandi og hefur ekki hug á að starfa þar í nánustu framtíð. „Það myndu margir halda að ég væri að mis- nota tengsl mín við konungsfjöl- skylduna. Ég elska London en eins og staðan er nú þá kem ég bara í heimsókn." Söngkonan Madonna er ekki að deyja úr blankheitum frekar en fyrri daginn. Madonna hefur nefnilega gert samning við tískurisann Versace - samning sem mun færa henni rúmar 600 milljónir króna í aðra hönd. Og ekki nóg með það heidur getur Madonna vaiið sér fatnað að vild næstu tvö árin og svo getur hún boðið Guy og börnum í glæsi- villu fyrirtækisins í Mílanó, hvenær sem henni hentar. Það var Mario Testino sem tók aug- lýsingamyndimar af Madonnu en hann tók lfka myndirnar af henni þegar hún auglýsti fyrir- tækið fyrir níu árum. Nennir ekki að taka myndir Móðir Angelinu Jolie hefúr þurft að grípa til þess ör- þrifaráðs að Idippa myndir af barna- baminu, Maddox, út úr slúðurbiöð- um og glanstíma- ritum. Marcheline Bertrand er í öng- um sínum yfir hversu fáar ijós- myndir hún á af piltinum. Hún segir Angelinu sí- fellt biðjast afsökunar á þessu og bera því við að hún sé alltof löt að taka myndir. „Mamma er með myndir af mér og Mad upp um alla veggi. Þetta em skrýtnar myndir sem papparassar af náð af okkur mæðginunum," segir Angelina og lofar að bæta sig. Sykurpúðinn Hugh Grant er brjálaður vegna nýrrar vaxmyndastyttu Eins og Julie Andrews á heróíni Breski leikarinn Hugh Grant hugsar starfs- mönnum vaxmyndasafns Madame Tussaud’s þegjandi þörfina þessa dagana. Ástæðan er sú að ný vaxmynd af leikaranum er ekki vel heppnuð - vægast sagt hræðileg að mati Hugh. „Árið 1994 báðu þeir mig að vinna með þeim að nýrri vaxmynd. Ég leyfði þeim að taka mál af mér í von um árangur. Því miður er styttan hræðileg og á heima í hryllingskjallaranum þar sem fjöldamorðingjar standa uppi. Ég lít út eins og Julie Andrews á heróini," segir Hugh og er augljóslega mikið niðri fyrir. sónu Vaxmyndin er sumsé ekki lýsandi fyr- ir útlit Hugh Grant. Sjálfur segist hann líka vera breyttur maður, farinn að stunda Pilates með konum. „Ég er kom- inn með stálvöðva og gæti hæglega fætt barn, væri ég kona," segir Hugh Grant. Hugh Grant Leikarinn íeigin per- og ekkert iikur vaxmyndinni. Geir Ólafsson og Furstarnir efna til jólatónleika á Póstbarnum í lcvöld. Efnisskráin verður fjöl- breytt að sögn Geirs: jólalatín eins og það gerist best og djass í anda jólanna. „Við lofum stemningu sem er engri l£k. Þetta eru ekki styrktartónleikar og við tökum laun fyrir okkar vinnu. Að sjálfsögðu vil ég sjá sem flesta í kvöld, öðrum óska ég gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári," segir Geir. Furstana skipa Guðmundur Steingrímsson, Ámi Scheving og Jón Páll Bjarnason. Tónleikarnir hefjast stundvíslega kl. 23.30.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.