Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.2004, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.2004, Blaðsíða 23
DV Kvikmyndahús FÖSTUDAGUR 3. DESEMBER 2004 23 Sýnd kl. 10.30 B.1.16 Sýnd kl. 4 m/ísl. tali www.sombioin.is REGÍIBOGinn CHUCKY f iMifrt riiyorf iyrit atla tjtiUkylthmaí Sýnd kl. 8 og 10.10 b.i. 14 Sýnd kl. 8 Sýnd kl. 5.45 og 10.15 b.l. 12 jy ALIEN V. PREDATOR SÝND KL 6 b.L14 |j. [:1" ■ ■ 1 MinmwiiiinBPnmTOBBWÍ UkUGARAS ~r - S53 2075 Zeta er drykkjubolti Brad Pitt lýsti nýlega yfir aðdá- un á módeikara sínum, þokka- gyðjunni Catherine Zeta Jones, sem hann segir að sé harðsvíraður drykkjuboltí. Brad »*| og Zeta léku saman í Oceans 12 og drakk velska leik- h/ konan þar alla karl- kyns mótíeikara sína undir borðið, þar á meðal Matt Damon og George Clooney sem hafa marga drykkina sopið í gegnum tíðina og ættu því að vera í góðri æfingu. Brad segir Zetu hafa allt sem kona þarf. „Hún er einstaldega falleg og svo hefiir hún fágaða framkomu og er sérstaklega settleg og fín þegar hún vill hafa það svo. En hún get- ur drukkið eins og svampur og það er ekki möguleiki að maður geti fylgt henni eftir án þess að missa meðvitund." Leikur Robert Langdon Það hefur verið staðfest að Tom Hanks mun leika prófessor Robert Langdon í kvikmyndinni sem gerð er eftir metsölubókinni umdeildu, Da Vinci lyklinum, eft- ir Dan Brown. Tökur hefjast næsta ár og stefnt er á frumsýn- ingu í maí 2006. Leikstjórinn, Ron Howard, hefur tvisvar áður gert með j|l ií.. ^ Hahksí § aðalhlut- Wí verki og iJ: hefúr JP' .L, samstarf ■ * m milli f F þeirra f alltaf gengið vel. Búist er við að myndin muni ná miklum vinsældum. Komin með dökkt hár Ríka stelpan Paris Hilton sást um daginn í verslunarleiðangri milli finustu búða Los Angeles. Slíkar ferðir eru ekki í frásögur fær- andi þar sem stelpan sú fer nánast í búðir á hverjum degi. Það sem vakti athygli fólks var að hótel- erfinginn er orðinn dökkhærður. Paris hefur verið þekkt fyrir i Ijósu lokkana sem hafa verið hennar ■ aðalsmerki. Ein- hverjir telja þó að Paris hafi ein- faldlega verið með dökka hár- kollu en hafi það verið til að dul- búa sig var það mjög lélegt gerfi. „Allt í lagi að reyna að breyta um háralit en við þekkjum holdið á Paris hvenær sem er, enda var hún ekkert að hylja það neitt," sagði vegfarandi. Skemmti sér á nektarbúllu Kvennagullið Jude Law skemmti sér víst konunglega á nektarbúllu í New Orleans. Jude hreifst af einni dansmeynni og hætti ekki fyrr en hún hafði dansað þrjá dansa - bara fyrir hann. Greiddi hann um 1.500 krónur fyrir hvern dans. Vert staðarins segir engan vafa leika á því að Jude hafi veri meira en lítið hrifinn af dans- meynni. Hann hafi þó komið fram eins og sannur séntilmaður. Unnusta Law, Sienna Miiler, var ijarri góðu gamni í þetta skiptið. Hin eina sanna poppdíva Kylie Minouge fer ekki í grafgötur með að hún hefur átt í erfiðleikum með að öðlast frægð og frama. Hún segir að árangur í tónlistariðnaðinum náist aðeins með þrotíausri vinnu og stanslausri viðleitni til að bæta sig. „Sama hvaða hæfileika þú hefur sem söngvari eða tónlistarmaður, þú munt aldrei ná árangri ef þú ert ekki þarna úti allan daginn að selja þig. Heimurinn uppgötvar þig ekki bara af því að þú ert sniilingur á gítar. Þú verður að þora og geta spilað á gítar- inn fyrir framan heiminn svo að eft- ir þér sé tekið." Kylie Minouge ætti að þekkja frægðina vel. Fyrir 18 árum náði hún toppsæti á vinsældarlistum með metsölulaginu I should be so lucky. Kylie segir að ailar götur síðan hafi hún þurft að berjast fyrir því að halda framanum gangandi. „Ég hef þurft að berjast fyrir því að sitja í þessu sæti sem ég náði og oft hef ég dottið úr því. Ferill minn hefur geng- ið upp og niður en ég er þrautseig og gefst ekki upp, ég klifra upp í þetta sæti aftur. Ég vil koma tónlistinni minni á framfæri og ég vil syngja og skemmta." Ferill Kylie hefúr tekið heljarinnar uppsveiflu undanfarin ár og er hún vinsæl sem aldrei fyrr. Síðasta plata hennar, Body Langu- age, er ekki eins poppuð og hinar sem hún hefur gefið út. Þessi nýjung virðist hafa mælst vel fyrir hjá aðdá- endum hennar og efalaust skapað henni nýjan hlustendahóp. Kylie hefur heillað heiminn með einlægri og stilltri framkomu. Ekki skemmir fyrir að hún er góð söng- kona, með lögulegan kropp og dáleiðandi dans- hæfileika. Kylie segir það vera al- gengan misskilning meðal fólks að það sé auð- veld vinna að vera tónlistarmaður. „Fólk heldur að þetta snúist allt um limósínur, merkja- föt og stuð en það hefur rangt fyrir sér. Það sér mig á rauða dreglinum í mínu fínasta en það sér mig ekki vinna allan hringinn í stúdíó- inu, ferðast í marga mánuði við mis- góðan kost á tón- leikaferðalagi, vera andvaka af kvíða fyrir næstu sviðs- framkomu og vera særð yfir slæmri umfjöll- un í fjölmiðlum. Það hafa komið úmar síðustu 18 árin þar sem mig hefur ekki js langað til að haida þessu áfram, maður lendir í svo miklu mótíæti í þessum bransa." Kylie Minouge er á hátindi ferils síns og hefur aldrei verið vinælli. Hún bendir á að það hafi tekið hana 18 ár að ná þangað sem hún er núna. Segir frægðina vera erfiðsvinnu Idol-dómarinn Simon Cowell og Osbourne-hjónin halda áfram að munnhöggvast Simon segir Sharon bálskotna í sér Styrrinn milli Sharon Osbourne og opinskáa Idol-dómarans Simon Cowell virðist engan endi ætla að taka. Heimspressan hefur sjaldán komist í eins feitt þar sem öll meið- yrðin á báða bóga hafa fengið að fjúka á opinberum vettvangi. Upphaf rifrildanna milli hinnar' furðulegu Ozzbourne fjölskyldu og Simons má rekja til þess að í fyrra sagði Simon að Kelly Osbourne væri hæfileikalaus og ljót. Osboume-fjöl- skyldan svaraði harkalega tO baka en við það tvíelfdist dómarinn og lét fleiri meiningar sínar um fjölskyld- una fjúka og gekk hvað lengst þegar hann fullyrti að fjórhjólaslysið sem Ozzy lenti í hefði verið sviðsett til að auka sölu á lagi sem Ozzy gerði með dóttur sinni, Kelly. Þá varð allt vit- laust. Sharon sagði að Simon væri nú komin út á hálan ís og ætti ekki að voga sér að segja svona um mann sinn sem var hætt kominn. Breskir fjölmiðlar tóku undir með Sharon enda þótti fólki Simon hafa gengið fulllangt þar. Svo fór að Simon dró ummæli sín til baka. En hann var hvergi nærri hættur og hefur nú sagt að hann telji Shar- on vera skotna í sér og þess vegna sé hún svona aðgangshörð við hann í fjölmiölum. „Þetta er allt út af því að Sharon þráir mig afar heitt," sagði Simon og bætti við að hann teldi að Ozzy væri ekkert reiður yfir þessu leynilega skoti eigin- konu sinnar. „Ég held að hann myndi glaður gefa hana frá sér hann gæti." Nú bíða allir spenntir eftir að heyra hvað heyr- ist úr herbúðum Os- bourne-ljölskyldunnar. Idol-dómarinn Simon hefurgaman af þvl að hrekkja Osbourne-fjölskylduna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.