Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.2004, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.2004, Blaðsíða 25
DV Sjónvarp FÖSTUDAGUR 3. DESEMBER 2004 25 Idol - stjörnuleitin heldur áfram á Stöð 2 í kvöld. Þriðji átta manna hópurinn af fjórum stígur á svið og sýnir hvað í honum býr. Áhorfendur ráða alfarið hvaða tveir söngvarar komast beint í tíu manna árslitin sem fram fara í Smáralind og má búast við harðri keppni nú sem áður. Aldur: 22 ára Starf/staða: Starfar hjá Og Vodafone Hjúskaparstaða: [ sambúð Stjörnumerki: Ljón Áhugamál: Söngur og tónlist, fjölskyldan, barnið og útivera Toppurinn, sá frægasti sem þú hefur hitt: Ég veit það bara ekki. Hef hitt fullt af fólkí, get ekki gert upp á milli Lag: Ltf — Stefán Hilmarsson Simakosning: 900 2001 SMS i 1918 Idol 1 f Einar Már Björnsson flllan Már Newman Guðrún Birna Ingimundardóttir Aldur: 18 ára Starf/staða: Starfsmaður á Póstinum Hjúskaparstaða: Á kærustu Stjörnumerki: Sporðdreki Áhugamál: Elda mat, spila á gítar og syngja, syngja, syngja Toppurinn, sá frægasti sem þú hefur hitt: ldol-krúið;Simmi,Jói,Sigga, Bubbi og Þorvaldur Lag: Black - Pearl Jam Símakosning: 900 2002 SMS í 1918 Idol 2 Aldur: 20 ára Starf/staða: Vinnur á leikskólanum Brákar- borg Hjúskaparstaða: Einhleyp Stjörnumerki: Vog Áhugamál: Leiklist og söngur Toppurinn, sá frægasti sem þú hefur hitt: Vigdfs Finnbogadóttir Lag: Be Bop a Lula - Gene Vincent Simakosning: 900 2003 SMS í 1918 Idol 3 HildurVala Einarsdóttir Aldur: 23 ára Starf/staða: Nemi í félagsráðgjöf við H( Hjúskaparstaða: Laus og liðug Stjörnumerki: Bogmaður Áhugamál: Samvera með fjölskyldu og vinum. Öll hreyfing, pólitík, námið og auð- vitað söngurinn Toppurinn, sá frægasti sem þú hefur hitt: Humm! Man ekki eftir neinum, það eru svo margir heimsfrægir á íslandi Lag: Aint No Sunshine - Eva Cassidy Simakosning: 900 2004 SMS í 1918 Idol 4 Einir Guðlaugsson Aldur: 23 ára Starf/staða: Nemi í Viðskiptaháskólanum á Bifröst Hjúskaparstaða: Einstæður (Á lausu) Stjörnumerki: Bogmaður Áhugamál: Söngur, leiklist, viðskipti og að skemmta mér (góðra vina hópi Toppurinn, sá frægasti sem þú hefur hitt: Ronald Reagan. Hitti hann þegar ég var 5 ára Lag: Lean On Me - Bill Withers Simakosning: 900 2005 SMS i 1918 Idol S Aldur: 18 ára Starf/staða: Nemandi Hjúskaparstaða: Einhleyp Stjörnumerki: Steingeit Áhugamál: Söngur,lestur,Frakkland og slappa af í góðum hópi vina Toppurinn, sá frægasti sem þú hefur hitt: Bubbi Morthens Lag: Spend My Lifetime Loving You -Tina Arena & Marc Anthony Aldur: 22 ára Starf/staða: Vinnur við heimahjálp hjá Félagsþjónustunni í Reykjavík Hjúskaparstaða: Einhleyp Stjörnumerki: Vatnsberi Áhugamál: Músík, söngur, fólk, útlönd, teikna, skrifa... útivist og börn Toppurinn, sá frægasti sem þú hefur hitt: Pass Lag: Immortality - Celine Dion Aldur: 20 ára Starf/staða: Nemi í rafmagns- og tölvu- verkfræði við Hl Hjúskaparstaða: Frjáls eins og fuglinn Stjörnumerki: Vatnsberi Áhugamál: Söngur.félagarnir og (þróttir Toppurinn, sá frægasti sem þú hefur hitt: Roy Keane, John Goodman,Till Lindeman og Bobby Charlton. Lag: Hallelujah - eftir Leonard Cohen í út- setningu Jeff Buckley Stjörnuspá AriTrausti Guðmundsson jarðfræðingur er 56 ára í dag. „Það sem vekur mesta eftir- tekt við manninn er þessi geysilega orka og endalaus forvitni en ann- ars er augljóst að gott innra . jafnvægi einkennir hann * ^ þarsem hann hefurtrú sér til stuðnings og hugsar að ^sama skapi praktískttil aðkomastafátil- ^finningasviðinu," ^segir í stjörnu- k spánni hans. Ari Trausti Guðmundsson XX Vatnsberinn (20.jan.-i8. febrj X\ -------------------------------- Þú veist að það er þýðingarmik- ið að hafa markmið í lífinu og stefna stöðugt að því en fólk eins og þú er svo sannarlega fært um að velja viturlega og ætti að gera það að sama skapi þegar til- finningarnar flækjast fyrir því. Fiskarnir (19. febr.-20. rnars) Þú dregur án efa að þér meiri at- hygli en ella á þessum árstíma en ástæðan er sú að orka þín finnur fýrir jafnvægi þeg- ar þú ert úthvíld/ur og bjartsýn/n. M T Hrúturinn (21.mars-19.c Sýndu yfirvegun næstu daga þegar þú tekst á við verkefni sem þú teng- ist á einhvern hátt því nú er komið að þér að verja tíma þínum í atburði sem efla þig eingöngu. ö NaUtíð (20. aprll-20. maf) 0 Talaðu hreint út og hugsaðu þig vel um áður en þú framkvæmir yfir helg- ina. Þú hefur mikla orku og sjarma að geyma á sama tíma og ekkert háir þér og þú flýgurfrjáls sem fugl á meðal vina. Tvíburarnir/2/.ma/-2í.;u/i/) Ef þér finnst vanta öryggi í til- veru þína mun ástandið lagast innan tíðar. Heillastjarna vakir yfir þér og sér til þess að allt fari vel þegar kemur að þínum hjart- ans málum. Þú munt átta þig á því fyrr en síðar hve vandinn er augljós. Ekki hika þegar á reynir. Krabbinn(22.;iín/-22.;ií/í) Q*' Efþúfinnurfýrireinhverjum óróa er auðvelt fyrir þig að ná jafnvægi með því að hugsa jákvætt til sjálfsins sem og náungans. Þú getur svo sannarlega sent viljaásetning þinn inn á svokallað orkusvið alheimsins og draumar þinir breytast þar af sjálfu sér í veruleika. LjÓnÍð (23.júli- 22. ágúst) Þú leyfir þér ekki að verða háð/ur gagnrýni annarra og þar er góður eiginleiki í fari þínu kæra Ijón en fyrir alla muni skaltu gefa og halda áfram að gefa. Reyndu aldrei að safna neinu. Haltu öllu! frjálsu streymi og hreyfingu. Meyjan (23. ágúst-22. septj Ekki láta ímyndunaraflið hafa of mikil áhrif á Kðan þína út desembermán- uð og allra síst ef um ímyndaðar móðgan- ir er að ræða. Ef hugur þinn er í uppnámi um þessar mundir ættir þú ekki að fylgja ákvörðunum þínum eftir heldur bíða þar til þú finnur fyrir stöðugleika kæra meyja. n Q Vogin (23.sept.-23.okt.) Beindu allri athygli þinni að því sem gerist núna en ekki því sem koma skal kæra vog. Viljastyrkur þinn og einbeit- ing efla þig þegar starf þitt eða nám er tekið hér fyrir. tli Sporðdrekinn (24.okt.-21.n0v.) Leitaðu þessa dagana í hjarta þínu kæri sporðdreki og sjáðu hvað þú hefur efst á listanum þínum. Þú veist að það er munstur og áætlun sem einkennir tilveru þína og þess vegna eru engar tilvilj- anir. Sérhver framkvæmd er undir hand- leiðslu og gleymdu ekki að gefa af þér og þakka fyrir allt. / Bogmaðurinn (22.n6v.-21.desj Þú átt það til að láta daginn líða án þess að koma nokkru í verk og það virðist hafa áhrif á skap þitt þessa dagana. Þér er ráðlagt að gera persónulega áætl- un fyrir næsta ár. £ Steingeitin/22. tf«.-/9.;ímj Ekki mikla dagsins önn fyrir þér. Fólk fætt undir stjörnu steingeitar virðist vera hrætt við framhaldið sem tengist væntanlega fjármálum en það ætti ekki að örvænta því allt fer vel. SPÁMAÐUR.IS Símakosning: 900 2006 SMSí 1918 Idol 6 Simakosning: 900 2007 SMS í 1918 Idol 7 Símakosning: 900 2008 SMS i 1918 Idol 8

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.