Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.2004, Page 4
4 ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 2004
Fréttir DV
Davíð sló met
Saksóknari í Mexíkó hefur lokið rannsókn á meintu ólöglegu brottnámi dóttur
Snæfríðar Baldvinsdóttur og Marcos Brancaccia frá Mexíkó. Farið er fram á það
við dómara að handtökuskipun verði gefin út á Snæfríði. Einnig er farið fram á
handtöku Jóns Baldvsns Hannibalssonar, föður Snæfríðar, og Eduardos Rihan,
ræðismanns íslands í Mexíkóborg, fyrir þeirra hlut í að koma barninu úr landi.
Mikil kátína ríkir í Ríkis-
sjónvarpinu með skoðana-
könnun sem gerð var á
áhorfi á þátt Gísla Marteins
Baldurssonar þegar Davíð
Oddsson var gestur hans. f
ljós kom að 56,1 prósent
landsmanna horfðu á Dav-
íð segja sjúkrasögur hjá
Gísla Marteini og gerist
áhorf vart meira í sjón-
varpi. Hefur þetta viðtal
Gísla Marteins við Davíðs
stimplað sig inn sem eitt al-
vinsælasta sjónvarpsefni
ársins og er vel að þeim titíi
komið.
Framlengt á
dópsmyglara
Fíkniefnalögreglan hefur
fengið samþykkt hjá Hér-
aðsdómi Reykjavíkur að
tveir menn, sem sitja í haldi
fyrir aðild að smygli á 11
kílóum af amfetamíni og
nokkru af kókaíni og hassi,
sitji áfram í gæsluvarðhaldi
í sex vikur. Nú sitja fimm
manns sem tengjast málinu
í haldi á Litla-Hrauni. Eng-
um er lengur haldið í ein-
angrun en lögregla telur sig
vita nokkurn veginn hvaða
þátt hver á í smyglinu. Am-
fetamínið kom í tvennu lagi
með Dettifossi. Annars veg-
ar flutti háseti 3 kíló og hins
vegar voru 8 kíló send í
loftpressu. Einn mann-
anna, Úli Haukur Valtýs-
son, viðurkenndi í samtali
við DV að hafa játað sinn
þátt í málinu.
M um ið Jón Baldvin
og Snæfríður fari í fanuelsi
er að drepa
Amfetamín mun vera afar drífandi
meðal. Hvorir tveggja sjómenn og
diskódansarar hafa óspart brutt þetta
hvíta efni til að vera ekki allir í sleni
þótt orðið sé framorðið.
Alls konar öðmvísi eiturbras hefur
staðið okkur til boða. Englaryk var
mikið tekið héma í eina tíð en þóttí
einum of fljótdrepandi til að vera
skemmtilegt. Betur virðist hafa gengið
með E-töflumar vinsælu sem hafa fall-
ið ótrúlega vel í kramið hjá börnum
allt frá fermingu.
Af ókunnum ástæðum hefur lítið
spurst til heróínfíkla hér innanlands.
Það er fólk sem syndir algerlega um í
heimi sem mun vera meira og minna
ótengdur veröld okkar hinna. Næst
þessu kemst liðið sem hefur ánægju af
því að sprauta sig með morfíni jafnt
nótt sem dag og getur helst ekki um
annað hugsað.
Eitt er það sem alls ekki má gleyma,
það er kórónan í eitureifnaflóru nú-
tímamannsins; sjálft kókaínið. Allir
sem eitthvað kveður að í elítunni hafa
gengist við ótæpilegri kókneyslu; það
hafi reddað þeim frá þeirri leiðinda-
hugsun sem annars læddist stöðugt að
þeim að þeir væm síst merkilegri en
annað fólk.
Og þróunin heldur áfram. Fyrir
nokkrum dögum kom fjölskylda tíl
landsins. Meðferðis hafði hún nýjasta
eiturlyfið. Lævíslega reyndi þetta fólk
að lauma sér í land á Seyðisfirði. En
tollararnir þar kunna sitt fag og leggja
saman tvo og tvo eins og að drekka
vatn. Þeir gerðu allt klabbið upptækt:
Sex kassa af pepsí.
Svarthöföi
„Við erum viss um að dómari muni
verði við kröfu saksóknara um að
gefa út handtökuskipun," segir
Veronique Dechelette, lögmaður
ítalans Marcos Brancaccia í
Mexíkó, í tilefni þess að rannsókn
er lokið á meintu barnsráni
feðginanna Snæfríðar Baldvins-
dóttur og Jóns Baldvins Hanni-
balssonar, er þau hjálpuðust að
við að koma barninu hennar frá
föður þess.
Saksóknari í Mexíkóborg fer fram á
að Snæfríður Baldvinsdóttír, Jón Bald-
vin Hannibalsson, sendiherra í
Helsinki, og Eduardo Rihan, ræðis-
maður ísiands, verði handtekin og
færð í mexíkóskt fangelsi á meðan
réttað verði yfir þeim þar. Jón Baldvin
og Eduardo em sakaðir um að hafa út-
vegað Snæffíði undanþáguvegabréf
fýrir dótturina í fýrra.
Óijóst er hverju niðurstaða dómar-
ans breytir fyrir Jón Baldvin og Snæ-
fríði. Lögmannateymi Marcos vonast
til þess að hinir seku í málinu verði
ífamseldir frá íslandi til Mexíkó, en litl-
ar ef einhverjar líkur em taldar á því.
Verða ekki framseld
Smári Sigurðsson, hjá alþjóðadeild
Ríkislögreglustjóra, segir almennt að
íslenskir ríkisborgarar verði ekki ff am-
seldir til annars lands. „Framsal á ís-
lenskum ríkisborgumm er ekki heim-
ilt. Þeir geta farið ff am
á að málið verði
tekið fýrir hér. En
ekkert er gert
nema dómstól-
ar hér ákveði
það, sem betur
fer. Sem betur
fer er fólk ekki
flutt hreppaflutn-
ingum hér án
þess að spytja
nokkum,"
segir hann.
Jón Baldvin Hanni-
balsson Sendiherrann
hefur tekið þann pól í
hæðina að tjá sig ekki
um málið i Mexikó.
Marco Brancaccia Yfírmaður
ítölsku fréttastofunnar ANZA i Mið-
Ameríku erá Islandi um þessar
mundir og hefur fengið að hitta
dóttur sína með vissum skilyrðum.
Snæfríður Saksóknari í Mexíkó
segir hana hafa fengið hjálp föð-
ur síns til að fiytja dóttur sína og
Marcos á brott.
Að-
spurður
„Þannig halda ís-
lenskir dómstólar
hlífðarskildi yfir Snæ-
fríöi vegnaþess að
hún er íslensk."
hvort mögulegt sé að handtökuskipun
Mexíkóa gegnum Interpol valdi því að
viðkomandi íslendingar gætu verið
handteknir í þriðja landi segir Smári;
„Sá möguleiki er fyrir hendi."
Smári bendir á að í málum þar sem
annað foreldrið hefur numið bam á
brott getí verið erfitt fýrir hitt foreldrið
að endurheimta það. Dæmi um það er
mál Sophiu Hansen, sem misstí dætur
sfnar tvær til Tyrklands.
Herbergisþerna og sendiherra
Böm Sophiu Hansen vom hins
vegar numin á brott áður en ísland
gerðist aðili að Haag-sáttmálanum, en
það var árið 1996. Samkvæmt sáttmál-
anum skuldbinda aðildarþjóðir sig til
að skila bömum í þeim tilfellum sem
þau hafa verið numin á brott án leyfis
annars foreldris ffá búsetulandi þess.
Þetta gildir ef velferð bamsins er ekki
stefrít í voða í búsetulandinu.
Dæmi er um að dómstólar hér-
lendis hafi dæmt íslenskan ríkisborg-
ara til að skila barni eftir að það var
numið á brott án samþykkis erlends
föður. íslensk kona sem sagðist hafa
orðið fyrir ofbeldi kúrdísks bamsföður
síns í Stavangri í Noregi þurftí að snúa
aftur með dóttur sína og búa þar,
vegna niðurstöðu hérlendra dóm-
stóla. Síðar var maðurinn dæmdur fyr-
ir að hóta henni og ráðast á hana. Enn
þann dag í dag fær hann bamið með
reglulegu millibili í Noregi og óttast
móðirin í hvert skiptí að dóttirin verði
flutt til írans. Emmy Becker, amma
bamsins, sagðist í samtali við DV í júh'
forviða yfir því að dóttir hennar fengi
allt aðra meðferð fýrir dómstóium en
dóttir sendiherrans.
Hæstíréttur dæmdi Snæfríði bam-
ið í ágúst á grundvelli þess að Marco
hafi sent henni tölvupóst og þar með
einhverjum hættí samþykkt að hún
væri með bamið, en þeirri túlkun
haftiar Marco.
Glæpur framinn í Mexíkó
Veronique Dechelette stýrir lög-
mannateymi Marcos á lögmannastof-
unni Noriega & Escobedo í Mexíkó-
borg. Marco hefur einnig lögmenn á
sínum snærum á íslandi og Ítalíu. Hún
segir að þar sem meintur glæpur hafi
átt sér stað í Mexíkó sé ekki stætt á
öðm en að hinum seku verði stefnt
þangað. „Þegar um er að ræða mál
sem ná yfir landamæri hlýtur dómur
þess lands þar sem glæpurinn áttí sér
stað að ráða. ísland vemdar þá sem
em með ríkisborgararétt þar. Þannig
halda íslenskir dómstólar hlífiskildi
yfir Snæfríði vegna þess að hún er ís-
lensk. Hér skiptir ekki öllu hvort ís-
lenskir dómstólar hafi dæmt sem svo
að þetta hafi ekki verið refsivert at-
hæfi. Saksóknari hefur komist að
þeirri niðurstöðu að stúlkan var sann-
anlega búsett í Mexíkó. Samkvæmt
mexíkóskum lögum er
ólöglegt að nema
hana á brott án
leyfis föðurins ef
hún bjó sannan-
lega í Mexíkó,"
segir hún.
Dómari
kveður upp úr-
skurð í vikunni.
jontrausti@dv.is
Veronique Dechelette Yfir-
maður iögmannateymis Marcos
í Mexikó kveðst þess fullviss að
dómari verði sammála saksókn-
ara I máli sem þessu.
Sjö dópmál
Fáir vom á ferli í mið-
bæ Reykjavíkur aðfara-
nótt laugardags og
sunnudags. Nokkuð var
þó um illa drukkna ein-
staklinga og erfiða viður-
eignar að því er lögregla
segir. Sjö fíkniefnamál
komu upp. Meðal fíkni-
efnamálanna var að bif-
reið var stöðvuð í aust-
urborginni á laugardag.
Við leit í bifreiðinni
fundust fíkniefni og
kannabisplanta. Tveir
vom handteknir vegna
málsins. í framhaldinu
var gerð húsleit á heimili
hinna handteknu. Þar
fundust fleiri kannabis-
plöntur.
Veröld fláa sem alla
í gamla daga varð flestu fólki að
duga smella í sig potti af brennivíni til
að þurfa ekki að h'ta tilvemna réttum
augum. Nema kannski einhverjum
heimshomaflökkumm sem sugu í sig
ópíum með Alladín í kjallarholum í
Konstatínópel eða með Óskari villta í
Soho.
Þetta hefur breyst. Nú er hægt að
velja úr allslags fíkniefnum, hverju
með sína verkun, sem ætlað er að
stytta mönnum biðina eftír að þeir
sofríi svefninum langa og sameinist
herskömm himnanna sem sveittir
bogra við að hnýta blóm og kransa fyr-
ir Guð vors lands.
Hipparnir reyktu hass og dropp-
Svarthöfði
uðu sým. Sumir þeirra héldu haus í og
tókst að rata gegn um þokuna og enda
á því að kaupa söluturn eða efnalaug
til að skjóta stoðum undir rekstur
kjarnafjölskyldunnar.
Sér kapítuli em auðvitað barbit-
úra-húsmæðurnar sem flögmðu um í
stórisunum á bleikum náttkjólum.
Þessar ágætu konur héldu samfélag-
inu gangandi í heilan áratug með
fölskum hérum og Ora fiskibollum úr
dós. Margir minnast þeirra með hlý-
hug.
Hvernig hefur þú það?
„Ég hefþað bara ágætt I augnablikinu. Að vísu er brjálað að gera hjá mér þvl ég er
að fara íjólaprófm. Svo er ég með tvö smábörn sem þarfað sinna og jólin eru
handan við hornið."
Laufey Karitas Einarsdóttir nemi í Háskóla Islands.