Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.2004, Side 18

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.2004, Side 18
18 ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 2004 Sport jDV PSV bættí met Ajaxfrá árinu 1971 PSV Eindhoven bætti met Ajax frá 1971 í mínútnm spiluðum án þess að fá á ■ sig mark í hollensku deildinni í J knattspymuum helgina. PSV bar / , §1 sigurorð af ' „ ; rjA De Graaf- 1 |mC schap, |■ii' 4-0, og ' ’-'TW hefur liðið nú * ; f 8 haldið hreinu í ' llOOmínútur, f átján ^...: ' - * % mínútmn lengur en hið 33 ja ára gainla met Ajax. Jefferson Fatfán skoraði tvö mörk fyrir PSV í leiknum og þeir Alex og Mark van Bommel sitt markiö hvor. Gæti komist á spjöld sögunnar Evrópumeistarar Porto gætu komist á spjöld sögtmnar ef félagiö kemst ekki áfram í sextán liða úrslit keppninnar. Féiagið, sem er í þriðja sæti H- riðUs, verður að ná betri árangri gegn Chelsea heldur en Paris St. Germain gegn CSKA Moskvu. Ef Uðið kemst ekki áfram verðurþaðí ,. > fyrsta sinn ‘ JHjl’A í semsitjandi ?.% Evrópu- meistarar \ komast ekki J í sextán liöa úrsUt A keppninnar. HingaðtU * ti Evrópu- Am |F / meistarar aldrei /[ | | komist 11 H á styttra en í * ■ ® 'J átta Uða úrsUt en það verður erfittfyrir Porto að fylgja í fótspor hinna meistaranna. í E V R Ó P A f MEISTARADEILD ’4%éT Leikir kvöldsins og staða E-riölll Arsenal-Rosenborg Panathinaikos-PSV PSV 5 3 11 5-3 10 Arsenal 5 14 0 6-5 7 Panathina. 5 13 1 7-7 6 Rosenborg 5 0 2 3 5-8 2 F-riðill Shakhtar-Barcelona Celtic-AC Milan AC Milan 5 4 0 1 10-312 Barcelona 5 3 11 9-4 10 Celtic 5 113 4-10 4 Shakhtar 5 10 4 4-8 3 G-riðill Inter Milan-Anderlecht Valencia-Werder Bremen Inter Milan 5 3 2 0 11-3 11 W. Bremen 5 3 11 10-6 10 Valencia 5 2 12 6-8 7 Anderlecht 5 0 0 5 4-14 0 H-riðill Paris St. Germain-CSKA Porto-Chelsea Chelsea 5 4 10 9-1 13 PSG 5122 2-5 5 Porto 5 12 2 2-5 5 CSKA 5 113 2-4 4 Arsenal verður að vinna norska liðið Rosenborg á Highbury í kvöld til að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum meistaradeildarinnar í fótbolta. Það er mikil pressa á Thierry Henry og félögum hans enda væri það skandall fyrir félagið ef það kæmist ekki áfram. I rf&Ws M&iSrs rwmf bWwÍ ösggvö igSvjí irn-Ssp i&g Ogurstund Arsenal Lélegt gengi Arsenal í meistaradeadinni hefur gert það að verkum að liðið verður að vinna norska liðið Rosenborg á Highbury í kvöld til að komast áfram í sextán liða úrslit. Arsenal vaxm fýrsta leikinn í riðlinum en hefur gert fjögur jafiitefli í síðustu fjórum leikjum. Flestir leikmanna Arsenal segjast vera fuUvissir um að Uðið muni ekki lenda neinum vand- ræðum með norsku meistarana f Rosenborg í kvöld en hefur norska Uðið ekki unniö leik í meist- aradeildinni í þrjú ár og leikið fimmtán leiki á útivelU án þess að vinna leik undanfarm fimm ár. Liðiö hefur jafiiframt tapað Qórtán af þessum fimmtán leikjum. Menn mega þó ekki gleyma því að Rosenborg geröi jafntefli gegn Arsenal í fyrri leiknum og eirniig gegn Panathinaikos í síðustu umferð. Leikmenn Rosenborg eru þó hvergi bangnir við að mæta ensku meisturunum og segjast vel geta náð góðum úrsUtum á Highbury. Hinn sigursæU Nils Ame Eggen hefitr tekið við Uðinu á nýjan leik og vonast menn til að endurkoma hans lífgi upp á norsku meist- arana. Eigum að vinna Svíinn Freddie Ljungberg sagðist vera viss um að Arsenal kæmist áfram í viðtaU við sænska blaðið Expressen jafnvel þótt Patrick Viefra verði í banni. „Með fullri virðingu fyrir Rosenborg, sem er með mjög gott Uð, þá ættum viö aö vinna þótt Patrick vanti," sagði Ljungberg. Viefra og Lauren verða ljarri góðu gamni í kvöld þar sem þeir taka báðfr út leikbann eftfr að hafa fengið að Uta rauða spjaldið gegn PSV í síðustu umferö. Gilberto Silva og Edu eru báðir meiddir þannig að það er ljóst að miðja Arsenal verður ekki sú reynslu- mesta sem Arsene Wenger, knatt- spymusfjóri Uðsins, hefur stiUt upp. Heffulla trú Einu miðjumennimir sem ganga heilir til skógar em hinn sautján ára gamU Cesc Fabregas og hinn tvítugi Mathiu Flamini og Wenger verður að treysta á þá. Patrick Vieira er sannfærður um að þeir muni valda verkinu. „Félagið er nægilega sterkt til að ráða fram úr svona vanda- málum. Ég hef fulla trú á þeim frábæm leikmönnum sem fyrir em hjá félaginu og veit að þeir munu skila sínu með sóma," sagði Vieira. Henry ber ábyrgðina Hinn frábæri framherji Thierry Henry segist bera ábyrgð á því hvort Uðið kemst áfram í meistara- deildinni. Hann segir að það verði mörkin hans sem muni ráða úrsUtum í leiknum. Henry, sem verðrnr að öUum líkindum fyrirUöi Arsenal í Qarvem Patricks Vieira , skoraði tvö mörk fyrir Arsenal gegn Birmingham inn helgina og segist glaður axla þessa ábyrgð. „Ef Uðiö vinnur ekki Rosenborg verð ég gagnrýndur sama hvemig ég spila. Ef við komumst ekki áfram þá verður það mín sök hvort sem mér lfkar betur eða verr. Ég hef þó ekki miklar áhyggjur af því eða ætla að missa svefn. Ég „Tír myndi eldd r,Ef liðið vinnur ekki Rosenborg verð ég gagn- rýnáur, sama hvernig ég spila." vilja vera í neinni annarri aðstööu," sagði Henry sem er markahæsti leikmaður Arsenal í meistaradeildinni með þrjú mörk. Henry hefur verið töluvert gagnrýndur fyrir frammistöðu sína í undanfömum leikjum en sagðist ekki hafa miklar áhyggjur af því. „Það er ómögulegt að spila aUtaf sinn besta leik. Stundum finnst mér fólk krefjast of mikils af mér en ég er vanur því úr æsku því að faðir minn ^ var vanur að láta mig finna að þaö N_%J skipti engu máU hvað ég gerði ' v. - ■ y - það væri ekkert nógu gott. Maður á aUtaf að reyna að verða betri og ég tek þessari gagnrýni þótt ég skUji hana stundum ekki," sagði Henry. Freddie Ljungberg Segist vera fullviss um að Arsenal geti unnið Rosenborg jafnvel þótt fyrirliði liðsins, PatrickVieira,séibannií leiknum á Highbury í kvöld. Reuters I Jose Mourinho, stjóri Chelsea, er við öllu búinn í heimsókn sinni til Portúgal. Sex lífverðir og enginn blaðamannafundur Jose Mourinho, knattspymustjóri Chelsea, er svo sannarlega með vaðið fyrir neðan sig á meðan hann dvelur í Portúgal þar sem lærisveinar hans mæta Porto í síðasta leik riðlakeppni meistaradeUdarinnar. Hráka og morðhótun Mourinho hefur miklar áhyggjur af því að stuðningsmenn portúgalska félagsins eigi eitthvað óuppgert við sig og muni nota tækifærið í kvöld þegar leUcurinn fer ffarn. í fyrri leUc liðanna á Stamford Bridge luækti einn stuðningsmanna Porto ffaman í Mourinho og sá hinn sami hefur sagst munu endurtaka leikinn í kvöld. Auk þess fékk Mourinho morðhótun daginn fyrir úrslitaleUdnn í meistara- deUdinni síðastliðið vor. TU þess að mæta þessu munu sex lífverðir gæta Mourinhos aUan tímann sem hann er í Portúgal og hefur hann auk þess fengið leyfi ffá Knattspymusambandi Evrópu tíl að mæta ekki á blaðamannafiind sem skylda er að liðin haldi daginn fyrir leik. í hans stað mun Steve Clarke, aðstoðarmaður hans, mæta á fundinn. Jose Mourinho Óttastum líf sitt i Portúgal og er með sex lífverði sem fylgja honum hvert fótmál. Hann gerði portúgölskum meisturum, einu sinni að bUcarmeisturum og vann bæði Evrópukeppni M liðið tvívegis að deUdina með liðinu áður en hann hvarf á braut. Þetta dugði þó ekki fyrir svekkta stuðningsmenn Porto sem geta ekki fyrirgefið honum að hafa farið frá félaginu. Chelsea hefur þegar tryggt sér sigur í riðlinum en Porto berst við franska liðið Paris St. Germain og rússneska liðið CSKAMoskvu um annað sætið sem gefur einnig þátttökurétt í sextán liða úrslitum meistara- deUdarinnar. Frábær árangur Mourinho stýrði Porto í tvö og hálft ár áður en hann tók við Chelsea f sumar og náði frábærum árangri.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.