Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.2004, Side 19
DV Sport
ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 2004 19
E V R ó P A
MEISTARADEILD
Markahæstir
Ruud van Nístelrooy, Man. Utd. 8
Roy Makaay, 8. Munchen 6
Ivan Klasnic, Werder Bremen 5
Adriano Leito, Internazionale 4
Raul Gonzalez, Real Madrid 4
Dimitar Berbatov, B. Leverkusen 3
Barukh Dego, Maccabi Tel Aviv 3
Didier Drogba, Chelsea 3
Sámuel Eto'o, Barcelona 3
Ezequil Gonzalez, Panathinaikos 3
Thierry Henry, Arsenal 3
Wayne Rooney, Man. Utd. 3
Javier Saviola, Mónakó 3
Andryi Shevchenko, AC Milan 3
John Terry, Chelsea 3
Florin Cernat, Dynamo Kiev 2
Hernan Crespo, AC Milan 2
Cris, Lyon 2
Deco, Barcelona 2
Diogo Rincon, Dynamo Kiev 2
Michael Essien, Lyon 2
Luis Figo, Real Madrid 2
Franca, B. Leverkusen 2
Pierre Alain-Frau, Lyon 2
Thorstein Helstad, Rosenborg 2
Kaká, AC Milan 2
Miroslav Klose, Werder Bremen 2
Freddie Ljungberg, Arsenal 2
Marcio Nobre, Fenerbahce 2
Jacek Krzynówek, B. Leverkusen 2
Obafemi Martins, Internazionale 2
Matuzelm, Shakhtar Donetsk 2
Benny McCarthy, Porto 2
Pavel Nedved, Juventus 2
Nilmar, Lyon 2
Ronaldinho, Barcelona 2
Dejan Stankovic, Internazionale 2
TuncaySanli, Fenerbahce 2
Vicente Rodriguez, Valencia 2
Christian Wilhelmsson, Anderlecht 2
Baríst um"
»jú sætl
Fimm lið, PSV, AC Milan,
Barcelona, Intemazíonale og
Chelsea, eru örugg áfrrnn tír
nðlunum fjórum scm keppt ei
!fkvo,d-. síö íið berjast um þai
prju sætt sem eftir eru í sextán
noa urstítunum en F-riðiIlinii
er emi riðilinn þar sem Ijöst er
hvaða ivö lið fara áfram.
Arsenal og Panathinaikos
berjast um sætið 1 E-riðli og
nægir Arsenai að vinna sinn
letk til að komast áfram.
Valencia og Werder Bremen
berjast í G-riðiinum og mætast
í lokaumferðinni. Bremen vann
fym leik liðanna. 2-1 ogþarf
Valencia að vinna með meiri
niun til að komast áfram í H-
riðli er meiri spennaen þar
eiga Paris St. Germain, Porto
rtcr PCPa » m - >
1 w airain. rí>G
nægir að vinna CSKA til að
komast áfram, Portoþarfað
vtnna Chelsea og vona að PSG
vinmekkiCSKAsemþarfað
vmnaogvona aðPorto vixmi
ekkt Chelsea á heimaveUi
sínum.
Adrlano
með þrennu
Hinn frábæri brasilíski
framherji Adriano var heldur
betur á skotskónum um
helgina en hann skoraði
þrennu þegar Intemazionale
ytmn stórsigur á Messina, 5-0
Adriano hefur ntí skorað
þrettán mörk í ítölsku A-
deildinni, tveimur mörkum
en Vincenzo MonteUa
hjá Roma. Adriano er nú
ífimmtasætíyfir
markahæstu
merrn Evrópu
ásamt
Thierry
Henryhjá
Arsenal og
Marek
Mintal
- hjá þýska
liðinu
Dómsdagur fyrir Werder Bremen sem gæti tryggt sér sæti í sextán liða úrslitum.
Mega alls ekkl tapa fyrir Valencia í kvöld
Werder Bremen og Valencia berjast
um annað sætið í G-riðli sem gefur
þátttökurétt í sextán liða úrslitum
meistaradeildarinnar. Inter Milan
hefur þegar tryggt sér sæti í sextán liða
úrslitum en Valencia og Werder
Bremen munu leika sannkaUaðan
úrslitaleik á Mestalla-leikvanginum í
Valencia í kvöld.
Werder Bremen hefur þriggja stíga
forystu á Valencia fyrir leikinn í kvöld
og verður Valencia því að vinna leikinn.
Þýska liðið vann fyrri leikinn, 2-1, og
því nægir Valencia að vinna, 1-0, til að
hafa betur í innbyrðisviðureignum en
þarf að vinna með tveimur mörkum ef
Bremen skorar mark.
Valencia, sem er undir stjóm
Claudios Ranieri, fyrrverandi
knattspymustjóra Chelsea, hefur
valdið töluverðum vonbrigðum það
sem af er tímabili en flestír bjuggust við
því að liðið myndi ekki lenda í
erfiðleikum með að komast upp úr
riðlinum. Erfið meiðsli hjá
lykilmönnum eins og Roberto
Ayala og Vicente hafa sett strik í
reikninginn en þeir ættu þó að
vera með sjálfstraustíð á réttum
stað eftír sigur á Albacete um
helgina, 1-0.
Werder Bremen vann
stórsigur á Freiburg, 6-0,
um helgina en
slæmu fréttimar
fyrir þýsku meist-
arana em þær að
króatíski fram-
herjinn
Klasnic
meiddur
verður
væntanlega
ekki með
leiknum
kvöld.
Klasnic hefur skorað fimm mörk í
meistaradeildinni og verið
lykilmaður í liði Bremen.
Það mun því mikið mæða á
þýska landsliðsmanninum
Miroslav Klose í framlínu
liðsins sem og Frakkanum
Johan Micoud sem hefur
verið arkitektínn í
sóknarleik liðsins í vetur.
Micoud og Klasnic
Þessirsnjöllu leik-
menn,sem sjásthér
fagna marki, eru
lykilmenn I liði
Bremen. Micoud verð-
ur með gegn Valencia
en Klasnic líklega
ekki.
IUD
clasmv