Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.2004, Page 23
DV Fókus
ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 2004 23
♦
„Það detlur ekki
sem komust ekki í
Boltlnn í Jjelnni
Þaðerumað geraað
horfa á meistaradeild Evr-
ópu I kvöld og á morgun
því þá ráðast úrslitin I
fjölda riðla. Okkar maöur
Eiður Smári og félagar
hans íChelsea verða t.d.
i eldlínunni í kvöld þeg-
ar þeir heimsækja Porto.
Fyrir utan þann leik eru
margir aðrir I boði og þótt
sjónvarþsstöðvarnar ráði
ekki við að sýna þetta allt
ráða barir landsins vel við
það. Alls verða fimm
leikir sýndir á Glaumbar i
í kvöld og annað eins á .
morgun. Þar er þvíum |5
að gera að koma sér
út úr húsi og horfa á
fótbolta á meðal al- j.::
mennings þarsem
smá stemning
myndast og ekki er
verra hafa kald- '
ar veigar úr
krana f \J£.:
gðngufæri.
McFadden kemur
Söngvarinn Brian McFadden erþessa dagana á fullu aö
kynna nýju plötuna sfna og hefurhann þvl verið dugleg-
ur við að plögga upp á sfðkastið. Síðasta útspil hans má
sjá!nýjasta hefti afenska kvennablaöinu Cosmopolitan.
Þar kemur strákurinn nefnilega nakinn fram, nokkuð
sem fjöldi kvenna hefur beðið eftir að sjá I fjölda ára.
Breska pressan hefur að sjálfsögðu fjallað rækilega um
málið enda hefur pilturinn verið duglegur við að koma
sér i blöðin ígegnum árin. Þannig lenti hann t.d. oft á
síðum blaðanna þegar hann var að vinna að sólóplöt-
unni, m.a. vegna kvennamála auk þess sem hann átti við
mikinn drykkjuvanda að strfða á þessum tíma og var
tvisvar sendur í meðferö á tlmabilinu.
j V i,
V ■ í
11
■
Styttist íXmas-
tónleikana
Nú styttist óðum f X-Mas jólatónleika Xins 977 en
þeir verða haldnir f Austurbæ þann 16. desember
næstkomandi. Þar koma margar af helstu
rokksveitum landsins fram til að leika fyrir gesti
og gangandi og eins og venja er hefur hver
hljómsveit a.m.k. eitt jólalag á
prógramminu þetta kvöld. Að
þessu sinni njóta Alnæmissamtök-
in góðs af tónleikunum en ágóðinn
mun renna beinttil samtakanna.
Þeir sem koma fram á tónleikun-
um eru m.a. Botnleðja, Brain
Police, Jan Mayen og Mugison.
Miðasala hófst í gær í Austurbæ
og kostar 977 krónur, eða þar
um bil, inn. Svo er bara að fylgj-
ast með á Xinu 977 næstu daga
því ef maður þekkir piltana þar
rétt eiga þeir eftir að gefa eitt-
hvað af miðum á þessa tón-
leika þegar nær dregur.
% V
Nú fer að styttast 1 aö aödáendur
liins epíska Hringadróttins-þrfleiks
^ ; Peters jackson geti séð lokakaflann í
fullri lengd. Eftír viku, nánar tiltekið 15.
landi. Eins og margir muna er þar á ferð sigursafl
Óskarsverðlaunamynd, hún tók heiia ellefu verðlauna
gripi á vormánuðum.
Þar verður að finna, líkt og á DVD-útgáfum Förimeytisins og
Tveggju tnma tals, tvo stútfulla diska af aukaefni og lcngri útgáfu mynd-
arinnar. Peter Jackson segir hana vera fjögurra tíma og tíu mínútna langa,
rúmlega fimmtíu mínútum lengri en bíóútgáfuna. Þetta þýðir að myndirnar
eru nú 11 tímar og 23 mínútur, í staö þeirra 9 tíma og 17 mínútna sem þær
voru f bíó. „Það dettur ekki nokkrum rnanni í hug að segja aö þær senur sem komust ekki í bfó-
útgáfurnar séu síðri, lélegri eða ekki mikilvægar. Það þurfti einfaldlega að veflja og hafua," sagði
jackson.
Meöal aukaefnis eru viðtiil við 42 af þeim sem komu að gerð myndanna, þ.á.m. Andy Serkis, sem
talaði fyiir Gollum og Smjagal. Ástæðuna fyrir því að Hilmir kemur svo seint í búðir segja menn hjá
New Line einfaldlega vera stærð viðfangsefnisins. Hinir tveir DVD-pakk;unir, Pöiuneytið og
Tveggja tuma tal, komu báðir út um miðjan nóvember. Náðu þannig að fanga jólatrafl'fkina í fæö-
ingu. En þrátt fyrir aö New Line missi nokkra jólakaupendur frá sér segja þeir það litiu skipla. „All-
ir alvöru aðdáendur kaupa pakkann. Það skiptir ekki máli hvenær hann kemur út," sagði yfirmað-
ur DVD-deildar fyrirtækisins.
Föruneytið og Tveggja turna tal eru í ööru og þriðja sæti yfir mest seldu DVD-diska lúngað til. f
fyrsta sæti er Leitin að Nemó, sem seldist í tuttugu og tveimur miiljónuin einlaka. Þá hafa New Line
framleiðslufyrirttekið og Jackson geiið það í skyn að út komi öðruvfsi risapakki, með öllum mynd-
unum og enn meira aukaefni en komið hefur út. Það gerist væntanlega ekki á næstunni, Jackson
hefur í nógu aö snúast með risaapann King Kong, sem kemur í bíó eftir ár.