Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.2004, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.2004, Síða 31
DV Síðast en ekki síst ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 2004 3 7 Sandkorn Kjallari Ósátt við Félagsbústaði út. Ég vildi bara fá leiðréttingu. Þeir sig á því að ef við værum ekki á hafa ekki rétt á því að vera með þeirra vegum, þá væru þeir ekki í dónaskap. Þessir menn verða að átta vinnu. Erfólkfífl? Tryggingarfélög eru stærstu bótaþegarnir Guðmundur Ingi Kristinsson skrífar. Hvers vegna eru tryggingarfélög á íslandi stærstu bótaþegarnir? Nær allar bætur almannatrygg- inga, verkalýðsfélaga og lífeyris- sjóða fá þau sem ríkisstyrk í lögum frá Alþingi. Ríkisstyrk sem þing- menn taka af slösuðu fólki og gefa tryggingarfélögunum. Bætur eru teknar af öryrkjum, ekkjum og öðr- um aðstandendum (börnum) og gefnar fjársjúkum tryggingarfélög- um sem græða þegar milljarða á samráðum sín á milli. Tvískattaður örorkulífeyrir og tekjutrygging frá TR. Fyrst sem rík- isstyrkur til tryggingarfélaganna og síðan einnig aftur til TR. Allt af sömu bótum. Hugsanlega bætur sem viðkom- andi bótaþegi fékk aldrei vegna þess að hann dó, en varð ekki 100 prósent öryrki, eru einnig teknar af aðstandendum hans og gefnar þingmönnum í milljarðagróðapott tryggingarfélaganna. Það er ekki hægt að leggjast lægra, er það? Þetta er samráð ríkisins og tryggingarfélaganna með aðstoð frá þingmönnum og hvað voru margir menn í stjórnum olíufélaganna og í stjórnum tryggingarfélaganna? með Kristjáni Guy Burgess • Mikið er rætt um auglýsingasöfn- un Þjóðarhreyfingarinnar gegn Íraksstríðinu þessa dagana. Sumir tóku eftir því að af fundinum á Hótel Borg kom Steingrímur Her- mannsson, fyrrverandi forsætisráð- herra, í viðtal. Það var ekki svo að Steingrímur væri einn af hvatamönn- um söfntmarinnar eins og virtist í fyrstu. Hann hafði verið að drekka kaffi með indverskum kunningja sínum á Hótel Borg og var síðan óforvar- andis rifinn meö inn á fundinn. Og svo var hann mættur í viðtal... • Þeir sem hafa lagt sig fram um að starfa að mannréttindamálum hafa ekki náð sér eftir ákvörðun Alþingis um að taka fjárframlög af Mann- réttindaskrifstofu íslands. Margir eru undrandi á því hversu stjórnar- flokkarnir hafa sýnt mikla hörku í þessu máli sem varðar ekki nema brotabrot af fjárveitingum ríkis- ins. í byrjun hélt fólk að Bjöm Bjamason ætlaði að sýna vald sitt með því að taka tímabund- ið framlög af skrifstofunni. Þegar utanríkisráðuneyti Davíðs Odds- sonar fylgdi í kjölfarið og Alþingi samþykkti allt saman, stendur fólk eftir og veit ekki sitt tjúkandi ráð... • Talsmenn þess að taka pening- ana frá Mannréttindaskrifstofunni hafa lagt sig fram um að gera lítið úr því starfi sem þar hefur farið fram. Eins hafa þeir sagt að ekki sé snjallt að hið opinbera borgi skrif- stofu fýrir að hafa eftirlit með mannréttindaástandinu, þar sem meint brot séu almennt framin af hinu opinbera. Þeir gleyma því þá að hið opinbera borgar Ríkisendur- skoðun, Samkeppnisstofnun og Fjármálaeftirlitinu fýrir að hafa eftirlit með hinu opinbera... • Samsæriskenningasmiðir þykjast hafa fundið út hvernig hægt er að snúa tapi á Morgunblaðinu í hagn- að. Þeir líta til þess að nú, þegar ákveðið hefur verið að sameina Tækniháskóla íslands og Háskólann í Reykjavík, þurfi skólarnir sameig- inlega lóð. Við seljum það ekki dýrt en þama hafa menn séð sér leik á borði, ríkið þurfi að kaupa Morgun- blaðshúsið undir skólann og mogg- inn geti fundið sér ódýrara hús- næði... Man einhver orðið eftir fornum hugtökum á borð við: fengiþvaðra, kumbásleyti og viðskiptasiðferði? Veit einhver lengur hvað þau þýða? Sjálfur er ég í vafa. Það er nú eitthvað meira en h'tið rotið í fyrrum Danaríki. Ekki svo að skilja að það sé eitthvað nýtt en nú er fnykurinn bara að verða svo megn að hann er við að verða manni um megn. Maður er hér um bil að fá sig fúllsaddan af þessari viðsjárverðu - svo maður segi nú ekki bara viður- styggilegu - viðskiptasiðbhndu sem tröllríður þessu blessaða samfélagi okkar þessa dagana. Pæhði bara í því sem er að gerast í viðskiptalffinu - beint fyrir framan augun á okkur (sem reyndar em orðin pírðari en allt pírt af öllu glimmerinu og gljá- anum í þessu glys- og glamúrdýrk- andi gleðipinnaþjóðfélagi). Sleppt og haldið Forstjórar og spunadoktorar (svokaUaðir „fjölmiðla- eða upplýs- ingafuUtrúar") einokunar- og fá- keppnisfyrirtækja á íslandi eru oft á tíðum, að manni virðist, ekkert annað en í besta faUi tvítyngdir tækifærissinnar, ef ekki bara ófor- skammaðir lygalaupar. Með annarri tungunni tala þeir út í eitt um að samkeppni sé bara af hinu góða og þeir „fagni henni" (akkúrat!), þar sem hún veiti þeim nauðsynlegt aðhald, hjálpi þeim að skerpa á sköpunargáfunni, skera af sér fituna, straumlínulaga rekstur- inn og bla, bla, bla. Þetta heyrir maður t.d. í hvert sinn þegar míkra- fóni fréttamanns er troðið framan í þá eftir að nýr samkeppnisaðiU hef- ur mtt sér til rúms á „þeirra" mark- aði - sbr. talsmenn Símans um Tal á sfnum tíma, ritstjóra Moggans um Fréttablaðið, hinn annars geðþekka Guðjón Arngrímsson hjá Icelandair um Iceland Express, talsmenn tryggingafyrirtækjanna um komu Varðar á mölina, olíufurstarnir um Adantsolíu, bankastjórarnir um hina bankana og svo mætti lengi telja. Með hinni tungunni tUkynna skemmstu: „Fólk er fi'fl." Þarf frek- ari vitnanna við? Nýjasta dæmið En á meðan ekkert er að gert og við fljótum dormandi í afþreyingar- og neysludrifinni sæluvímu að feigðarósi, er ekki annað hægt en taka undir þau orð. Sjáiði bara hvað er hér um bil að koma fyrir Vörð ef Samkeppnisstofnun og Fjármála- eftirlitið verða ekki á verði og standa vörð um hagsmuni okkar neytenda. VÍS er á leiðinni að kaupa þriðjung samkeppnisaðU- anna upp, að þeirra sögn til að styrkja sig á vettvangi trygginga í sjávarútvegi eða eitthvað álíka trú- verðugt - ef þeir eru þá ekki þegar búnir að því þegar þetta birtist. Hvaða heUvita maður halda þeir að trúi að það sé hið raunverulega markmið? Það þarf ekki nema rétt tæpa meðalgreind og snefil af gagnrýnu hugarfari til að koma auga á hinn augljósa hvata þar að baki: að fækka samkeppnisaðilunum á þessum arðvænlega og samráðs- væna markaði. Það segir sig næst- um svo sjálft að mér líður hálfasna- lega að vera að taka það fram, að móðga virðingu fólks með svo yfir- lætisfuUri yfirlýsingu - ekki nema Það er helst að halda í vonina um að flótta- legt augnaráðið og svitaperlurnar í hár- sverðinum séu til marks um að þeir viti upp á sig skömmina. það sé fífl! Það að vUja samkeppni og að vilja hana ekki, fer ekki saman. Það bara hlýtur að blasa við. Fokið í flest skjól? Og hvað með eigendur Varðar, vinar litía mannsins, sem hafa gefið sig út fyrir að bjóða bónustrygging- ar með það fyrir augum að höfða tU neytenda og veita risunum verðuga samkeppni? Ég lét a.m.k. glepjast af hugsjónafagurgalanum um sam- keppni á tryggingamarkaði. Svo þarf ekki annað en að einn risanna „geri þeim tUboð sem þeir geta ekki hafnað" (svo maður vitni nú í fræga mynd Coppola um kappa á næsta siðgæðisplani fyrir neðan) - Bingó og farvell! Hugsjónin horfin út í hafsauga, á fund viðskiptasiðferðis. Davíð Sigþórsson mannfræðingur skrifar um gleymd hugtök á borð við kumbásleyti og viðskiptasiðferði. þeir svo blátt áfram og blygðunar- Íaust - ef ekki beinlínis sigri hrós- andi - um yfirtökur, sameiningar, rekstrarhagræðingar - með tilheyr- andi fjöldauppsögnum, fákeppni og frekari samþjöppun auðs og valds. Er þetta ekki einhvern veginn svona?: „Við gleðjumst að sjálf- sögðu yfir nýjum og öflugum sam- keppnisaðUa, en við ætíum samt að yfirtaka hann." „Fólkerfífl" Það er vitaskuld kunnara en frá þurfi að segja hvernig viðskiptajöfr- ar, sem og reyndar pólitíkusar, virð- ast oft tala þvert á betri vitund - s.s. siðgæðisvitund sína, ef hún á annað borð er fyrir hendi - ef það þjónar pólitískum eða viðskiptalegum hagsmunum þeirra það og það skiptíð. Þeir bæla þá siðferðis- kenndina niður í krafti vitneskjunn- ar um það hvað sé best fyrir þá í krónum talið eða atkvæðum - tíma- bundið a.m.k. - því öU vitum við að upp komast svik um síðir. Það er helst að halda í vonina um að flóttalegt augnaráðið og svita- perlurnar í hársverðinum séu til marks um að þeir viti upp á sig skömmina. Að þeir séu bisandi við að leiða hugann hjá hvað bíði þeirra á hinum Hinsta degi, þegar kemur að þeim einu reikningsskilum sem einhverju máli skipta. Menn hreinlega gefa sér það, sem Adolf Hitíer sagði á sínum tíma (þó alls ekki megi skilja þetta sem svo að ég sé að líkja þeim við þann klikkhaus), um að einstaklingurinn sé ágætíega gefinn, en lýðurinn heimskur og fljótur að gleyma. Það birtist einna best í þeim fleygu orðum, eins af fyrrum! Markaðs- fræðisnillingum olíufélaganna, sem álpuðust út í dagsljósið fyrir Amerískar lúxus heilsudýnur Tl TURN-FREE QUEEN 153x203 cm Verð Irá B .900.- - jjt \Sj ■Á/í, ’ sife v . €5r~ s ■ - ggT .. . » • . . = ■• I Rekkjan j SklptroW 3S Sim< M8 19SS www.rckKjan.l* * Hólmbjörghríngdi: Ég er ekki nógu ánægð með Félagsbústaði. Ég hef búið á vegum Félagsþjónustunnar frá því ég skildi árið 1991. Ég hef búið á þremur stöðum; á Kleppsvegi, við Skúlagötu Lesendur en núna á Meistaravöllum 25. Ég er aðallega óánægð út af viðtökunum sem ég fékk hjá Félagsbústöðum í gær. Ég er búin að fá óþægileg inn- heimtubréf þar sem þeir segja að ég skuldi þeim leigu frá í september. Ég vildi fá svör því þeir hajfa látið mig borga fyrir afnot af þvottahúsi og þurrkherbergi sem ég hef ekkert notað. Ég vildi tala við einhvern sem gæti svarað mér en þá fékk ég bara leiðindi á móti mér. Það endaði með því að lögreglan kom og fylgdi mér •> t’ y

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.